Hringbraut sameinast Fréttablaðinu Jakob Bjarnar skrifar 18. október 2019 10:00 Helgi Magnússon og Ingibjörg Pálmadóttir sitja tvö í stjórn Torgs. visir/GVA/Vilhelm Jón Þórisson lögfræðingur hefur tekið við sem ritstjóri Fréttablaðsins og mun hann starfa við hlið Davíðs Stefánssonar. Ólöf Skaftadóttir lætur af störfum. Þessar breytingar hafa verði gerðar samhliða því að Helgi Magnússon hefur nú keypt allan hlut í Torgi sem gefur blaðið út. Ingibjörg Pálmadóttir er þannig að mestu komin út úr fjölmiðlarekstri. Þetta kemur fram í frétt sem Fréttablaðið sjálft birti nú í morgun. Samhliða þessum breytingum er kynnt að af einskonar samruna Hringbrautar og Fréttablaðsins verði. Lengi hefur verið um það talað að Helgi sé eigandi Hringbrautar en skráðir eigendur eru Sigurður Arngrímsson og Guðmundur Örn Jóhannsson. Jón er fyrrverandi forstjóri VBS fjárfestingabanka og aðstoðarforstjóri Íslandsbanka en DV greindi frá því að hann hafi árið 2016 verið ráðinn í sumarstarf á viðskiptadeild Morgunblaðsins. Í áðurnefndri frétt Fréttablaðsins sjálfs af þessum vendingum segir að Jóhanna Helga Viðarsdóttir, sem gegnt hefur stöðu framkvæmdastjóra hjá Torgi verður nú forstjóri og útgefandi Torgs. Fréttablaðið hefur starfað í húsnæði við Hafnartorg en þangað er fyrirhugað að starfsemi Hringbrautar flytji og þar verði hún til húsa ásamt ritstjórn Fréttablaðsins. „Fyrirhugað er að Guðmundur Örn Jóhannsson taki við starfi framkvæmdastjóra sölu, markaðsmála og dagskrárgerðar sameinaðs fyrirtækis og Sigmundur Ernir Rúnarsson verði áfram sjónvarpsstjóri.“ Kristjón Kormákur Guðjónsson hefur stýrt vef Hringbrautar undanfarna mánuði en ekki liggur fyrir hvort hann mun halda áfram störfum og fara á yfir á frettabladid.is og/eða hvort vefirnir verði sameinaðir. Fjölmiðlar Tengdar fréttir Kristín hættir hjá Fréttablaðinu Kristín Þorsteinsdóttir hefur látið af störfum hjá Fréttablaðinu. Hún hefur verið útgefandi Fréttablaðsins síðustu ár og þar áður aðalritstjóri. 27. september 2019 15:43 Skipulagsbreytingar hjá útgáfufélagi Fréttablaðsins Jóhanna Helga Viðarsdóttir verður nýr framkvæmdastjóri Torgs ehf., útgáfufélags Fréttablaðsins. 16. júlí 2019 15:30 Hvað vill nýr ritstjóri Fréttablaðsins upp á dekk? Davíð Stefánsson segist nálgast hina nýju stöðu af mikilli hógværð. 4. júní 2019 11:45 Blaðamenn gera 50 milljóna króna kröfu á hendur Torgi Helga Magnússyni var ókunnugt um að slík kröfugerð væri inni í myndinni þegar hann keypti helmingshlut í blaðinu. 4. október 2019 14:25 Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Samstarf Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Sjá meira
Jón Þórisson lögfræðingur hefur tekið við sem ritstjóri Fréttablaðsins og mun hann starfa við hlið Davíðs Stefánssonar. Ólöf Skaftadóttir lætur af störfum. Þessar breytingar hafa verði gerðar samhliða því að Helgi Magnússon hefur nú keypt allan hlut í Torgi sem gefur blaðið út. Ingibjörg Pálmadóttir er þannig að mestu komin út úr fjölmiðlarekstri. Þetta kemur fram í frétt sem Fréttablaðið sjálft birti nú í morgun. Samhliða þessum breytingum er kynnt að af einskonar samruna Hringbrautar og Fréttablaðsins verði. Lengi hefur verið um það talað að Helgi sé eigandi Hringbrautar en skráðir eigendur eru Sigurður Arngrímsson og Guðmundur Örn Jóhannsson. Jón er fyrrverandi forstjóri VBS fjárfestingabanka og aðstoðarforstjóri Íslandsbanka en DV greindi frá því að hann hafi árið 2016 verið ráðinn í sumarstarf á viðskiptadeild Morgunblaðsins. Í áðurnefndri frétt Fréttablaðsins sjálfs af þessum vendingum segir að Jóhanna Helga Viðarsdóttir, sem gegnt hefur stöðu framkvæmdastjóra hjá Torgi verður nú forstjóri og útgefandi Torgs. Fréttablaðið hefur starfað í húsnæði við Hafnartorg en þangað er fyrirhugað að starfsemi Hringbrautar flytji og þar verði hún til húsa ásamt ritstjórn Fréttablaðsins. „Fyrirhugað er að Guðmundur Örn Jóhannsson taki við starfi framkvæmdastjóra sölu, markaðsmála og dagskrárgerðar sameinaðs fyrirtækis og Sigmundur Ernir Rúnarsson verði áfram sjónvarpsstjóri.“ Kristjón Kormákur Guðjónsson hefur stýrt vef Hringbrautar undanfarna mánuði en ekki liggur fyrir hvort hann mun halda áfram störfum og fara á yfir á frettabladid.is og/eða hvort vefirnir verði sameinaðir.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Kristín hættir hjá Fréttablaðinu Kristín Þorsteinsdóttir hefur látið af störfum hjá Fréttablaðinu. Hún hefur verið útgefandi Fréttablaðsins síðustu ár og þar áður aðalritstjóri. 27. september 2019 15:43 Skipulagsbreytingar hjá útgáfufélagi Fréttablaðsins Jóhanna Helga Viðarsdóttir verður nýr framkvæmdastjóri Torgs ehf., útgáfufélags Fréttablaðsins. 16. júlí 2019 15:30 Hvað vill nýr ritstjóri Fréttablaðsins upp á dekk? Davíð Stefánsson segist nálgast hina nýju stöðu af mikilli hógværð. 4. júní 2019 11:45 Blaðamenn gera 50 milljóna króna kröfu á hendur Torgi Helga Magnússyni var ókunnugt um að slík kröfugerð væri inni í myndinni þegar hann keypti helmingshlut í blaðinu. 4. október 2019 14:25 Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Samstarf Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Sjá meira
Kristín hættir hjá Fréttablaðinu Kristín Þorsteinsdóttir hefur látið af störfum hjá Fréttablaðinu. Hún hefur verið útgefandi Fréttablaðsins síðustu ár og þar áður aðalritstjóri. 27. september 2019 15:43
Skipulagsbreytingar hjá útgáfufélagi Fréttablaðsins Jóhanna Helga Viðarsdóttir verður nýr framkvæmdastjóri Torgs ehf., útgáfufélags Fréttablaðsins. 16. júlí 2019 15:30
Hvað vill nýr ritstjóri Fréttablaðsins upp á dekk? Davíð Stefánsson segist nálgast hina nýju stöðu af mikilli hógværð. 4. júní 2019 11:45
Blaðamenn gera 50 milljóna króna kröfu á hendur Torgi Helga Magnússyni var ókunnugt um að slík kröfugerð væri inni í myndinni þegar hann keypti helmingshlut í blaðinu. 4. október 2019 14:25