3,5 milljarðar til sautján starfsmanna Kaupþings Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. október 2019 14:07 Kaupþing ehf. heldur utan um eignir þrotabús fallna bankans Kaupþings. Vísir/GVA Sautján starfsmenn Kaupþings ehf. fengu samtals rúmlega 3,5 milljarða í laun á síðasta ári. Félagið heldur utan um eignir þrotabús hins fallna banka Kaupþings. Þrjár blaðsíður vantaði í ársreikning félagsins, fyrir mistök hjá Ríkisskattstjóra að sögn starfsmanns Kaupþings.Þetta kemur fram í Kjarnanum sem kallaði eftir þvíað fá afrit af ársreikningi Kaupþings ehf. fyrir síðasta ár. Á vef Kjarnans segir meðal annars að stjórn og forstjóri Kaupþings ehf. hafi fengið rúmlega 1,2 milljarð í laun á síðasta starfi.Heildarlaun og launatengd gjöld sautján starfsmanna félagsins námu 3.541 milljón króna en á vef Kjarnans segir einnig að frá árinu 2016 hafi starfsmönnum félagsins fækkað úr 30 í 17. Á sama tíma hafi greiðslur til starfsfólks aukist um 1,9 milljarða.Einn Íslendingur situr í stjórn Kaupþings, lögmaðurinn Óttar Pálsson en aðrir stjórnarmeðlimir eru Allan Jeffrey Carr, Paul Copley og Piergiorgio Lo Greco. Copley er jafnframt forstjóri Kaupþings.Kjarninn fékk ársreikninginn afhentan úr fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra. Í ársreikninginn vantaði hins vegar þrjár blaðsíður, blaðsíðurnar þar sem launagreiðslur til starfsmanna koma fram.Á vef Kjarnans er haft eftir starfsmanni Kaupþings, sem afhenti blaðsíðurnar sem vöntuðu, að svo virðist sem að mistök hafi orðið hjá Ríkisskattstjóra við skönnun reikningsins sem varð til þess að blaðsíðurnar hafi vantað. Hrunið Íslenskir bankar Tengdar fréttir Kaupþing selur 10 prósent í Arion 15 milljarða virði. 2. apríl 2019 17:45 Mest lesið Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Sjá meira
Sautján starfsmenn Kaupþings ehf. fengu samtals rúmlega 3,5 milljarða í laun á síðasta ári. Félagið heldur utan um eignir þrotabús hins fallna banka Kaupþings. Þrjár blaðsíður vantaði í ársreikning félagsins, fyrir mistök hjá Ríkisskattstjóra að sögn starfsmanns Kaupþings.Þetta kemur fram í Kjarnanum sem kallaði eftir þvíað fá afrit af ársreikningi Kaupþings ehf. fyrir síðasta ár. Á vef Kjarnans segir meðal annars að stjórn og forstjóri Kaupþings ehf. hafi fengið rúmlega 1,2 milljarð í laun á síðasta starfi.Heildarlaun og launatengd gjöld sautján starfsmanna félagsins námu 3.541 milljón króna en á vef Kjarnans segir einnig að frá árinu 2016 hafi starfsmönnum félagsins fækkað úr 30 í 17. Á sama tíma hafi greiðslur til starfsfólks aukist um 1,9 milljarða.Einn Íslendingur situr í stjórn Kaupþings, lögmaðurinn Óttar Pálsson en aðrir stjórnarmeðlimir eru Allan Jeffrey Carr, Paul Copley og Piergiorgio Lo Greco. Copley er jafnframt forstjóri Kaupþings.Kjarninn fékk ársreikninginn afhentan úr fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra. Í ársreikninginn vantaði hins vegar þrjár blaðsíður, blaðsíðurnar þar sem launagreiðslur til starfsmanna koma fram.Á vef Kjarnans er haft eftir starfsmanni Kaupþings, sem afhenti blaðsíðurnar sem vöntuðu, að svo virðist sem að mistök hafi orðið hjá Ríkisskattstjóra við skönnun reikningsins sem varð til þess að blaðsíðurnar hafi vantað.
Hrunið Íslenskir bankar Tengdar fréttir Kaupþing selur 10 prósent í Arion 15 milljarða virði. 2. apríl 2019 17:45 Mest lesið Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Sjá meira