Joshua King vill halda Lagerbäck: „Látið hann skrifa inn launatölurnar“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. október 2019 07:00 Lars Lagerback og Joshua King. vísir/getty/samsett Joshua King, framherji norska landsliðsins og Bournemouth, vonast til þess að Noregur nái að halda í landsliðsþjálfarann Lars Lagerbäck. Samningur Lars Lagerbäck við norska knattspyrnusambandið rennur út í sumar og á sunnudaginn gaf sambandið út að þeir væru ekki í viðræðum við Lars um nýjan samning. Joshua King sem og fleiri leikmenn norska landsliðsins stigu fram í vikunni og hvöttu sambandið að byrja að ræða við Lars. „Þeir verða að gefa honum ávísunina og láta hann sjálfan skrifa upphæðina. Svo geta þeir gefið honum nýjan samning,“ sagði King í samtali við norska Eurosport.Spillernes bønn til Lagerbäck og NFF: - Gi ham en sjekk han kan skrive inn tallene på selv#ESNballhttps://t.co/jevVtexuiS — Eurosport Norge (@EurosportNorge) October 13, 2019 Lagerbäck hefur gert flotta hluti síðan hann tók við norska landsliðinu 2017 en hann hefur unnið 13 af þeim 26 leikjum sem hann hefur stýrt Norðmönnum í. Þeir náðu svo í jafntefli gegn Spánverjum á laugardagskvöldið sem stöðvaði fjórtán leikja sigurgöngu Spánverja í undankeppnum EM. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Lars stöðvaði sigurgöngu Spánverja Lars Lagerbäck og lærisveinar gerðu jafntefli við Spánverja á heimavelli í kvöld. 12. október 2019 20:45 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Joshua King, framherji norska landsliðsins og Bournemouth, vonast til þess að Noregur nái að halda í landsliðsþjálfarann Lars Lagerbäck. Samningur Lars Lagerbäck við norska knattspyrnusambandið rennur út í sumar og á sunnudaginn gaf sambandið út að þeir væru ekki í viðræðum við Lars um nýjan samning. Joshua King sem og fleiri leikmenn norska landsliðsins stigu fram í vikunni og hvöttu sambandið að byrja að ræða við Lars. „Þeir verða að gefa honum ávísunina og láta hann sjálfan skrifa upphæðina. Svo geta þeir gefið honum nýjan samning,“ sagði King í samtali við norska Eurosport.Spillernes bønn til Lagerbäck og NFF: - Gi ham en sjekk han kan skrive inn tallene på selv#ESNballhttps://t.co/jevVtexuiS — Eurosport Norge (@EurosportNorge) October 13, 2019 Lagerbäck hefur gert flotta hluti síðan hann tók við norska landsliðinu 2017 en hann hefur unnið 13 af þeim 26 leikjum sem hann hefur stýrt Norðmönnum í. Þeir náðu svo í jafntefli gegn Spánverjum á laugardagskvöldið sem stöðvaði fjórtán leikja sigurgöngu Spánverja í undankeppnum EM.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Lars stöðvaði sigurgöngu Spánverja Lars Lagerbäck og lærisveinar gerðu jafntefli við Spánverja á heimavelli í kvöld. 12. október 2019 20:45 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Lars stöðvaði sigurgöngu Spánverja Lars Lagerbäck og lærisveinar gerðu jafntefli við Spánverja á heimavelli í kvöld. 12. október 2019 20:45