Snorri Steinn: Þetta er ekki eðlilegt Anton Ingi Leifsson skrifar 12. október 2019 22:32 Snorri Steinn Guðjónsson. vísir/daníel „Tvær mínútur, tæknifeilar og við nýtum ekki færin,“ var það sem gerðist á lokakaflanum hjá Val að mati Snorra Steins Guðjónssonar, þjálfara Vals. Valur tapaði með minnsta mun, 25-24, fyrir Haukum í sjöttu umferð Olís-deildar karla í kvöld og eru Valsmenn með þrjú stig eftir fyrstu sex umferðirnar. „Þetta eru bara gríðarleg vonbrigði, fyrir utan Fram leikinn þá hefur þetta verið svona hjá okkur. Við erum með undirtökin í leikjunum en þeir virðast ekki þola það,“ sagði Snorri um leikinn Valur gat jafnað leikinn þegar um mínúta var eftir af leiknum en fyrst missir Róbert Aron Hostert boltann úr höndum sér og strax í næstu sókn missir Magnús Óli Magnússon boltann. Snorri segist ekki vita hvað þeim gekk til en segir að þetta sé alls ekki eðlilegt. „Þú verður að spyrja þá að því. Þetta er ekki eðlilegt.“ Valur átti virkilega góða kafla í leiknum, enn misstu forystuna niður hvað eftir annað líkt og í síðustu leikjum. Snorri segist þó ekki taka neitt jákvætt með sér úr þessum leik eins og er enda gríðarlega svekktur. „Það er ekkert jákvætt sem ég tek með mér úr þessum leik akkúrat núna, við erum ekki að vinna leiki og það er það eina sem við þurfum á að halda“ sagði Snorri að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Haukar 24-25 | Vandræði Valsmanna halda áfram Valur er með þrjú stig af tólf mögulegum en Haukarnir eru að berjast við toppinn. 12. október 2019 22:15 Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Enski boltinn „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti Gaf flotta jakkann sinn í beinni Sport Flytja heimsleikana í CrossFit til New York fylkis Sport „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Líður eins og ég sé tvítugur“ „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Bað um nýtt herbergi í Zagreb Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Sjá meira
„Tvær mínútur, tæknifeilar og við nýtum ekki færin,“ var það sem gerðist á lokakaflanum hjá Val að mati Snorra Steins Guðjónssonar, þjálfara Vals. Valur tapaði með minnsta mun, 25-24, fyrir Haukum í sjöttu umferð Olís-deildar karla í kvöld og eru Valsmenn með þrjú stig eftir fyrstu sex umferðirnar. „Þetta eru bara gríðarleg vonbrigði, fyrir utan Fram leikinn þá hefur þetta verið svona hjá okkur. Við erum með undirtökin í leikjunum en þeir virðast ekki þola það,“ sagði Snorri um leikinn Valur gat jafnað leikinn þegar um mínúta var eftir af leiknum en fyrst missir Róbert Aron Hostert boltann úr höndum sér og strax í næstu sókn missir Magnús Óli Magnússon boltann. Snorri segist ekki vita hvað þeim gekk til en segir að þetta sé alls ekki eðlilegt. „Þú verður að spyrja þá að því. Þetta er ekki eðlilegt.“ Valur átti virkilega góða kafla í leiknum, enn misstu forystuna niður hvað eftir annað líkt og í síðustu leikjum. Snorri segist þó ekki taka neitt jákvætt með sér úr þessum leik eins og er enda gríðarlega svekktur. „Það er ekkert jákvætt sem ég tek með mér úr þessum leik akkúrat núna, við erum ekki að vinna leiki og það er það eina sem við þurfum á að halda“ sagði Snorri að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Haukar 24-25 | Vandræði Valsmanna halda áfram Valur er með þrjú stig af tólf mögulegum en Haukarnir eru að berjast við toppinn. 12. október 2019 22:15 Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Enski boltinn „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti Gaf flotta jakkann sinn í beinni Sport Flytja heimsleikana í CrossFit til New York fylkis Sport „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Líður eins og ég sé tvítugur“ „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Bað um nýtt herbergi í Zagreb Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Sjá meira
Umfjöllun: Valur - Haukar 24-25 | Vandræði Valsmanna halda áfram Valur er með þrjú stig af tólf mögulegum en Haukarnir eru að berjast við toppinn. 12. október 2019 22:15