Skrifaði undir nýjan plötusamning í fangelsi Sylvía Hall skrifar 11. október 2019 20:08 Tekashi 6ix9ine hefur oft komist í kast við lögin þrátt fyrir ungan aldur. Vísir/Getty Rapparinn Tekashi 6ix9ine hefur skrifað undir plötusamning sem kveður á um tvær plötur, eina á ensku og eina á spænsku. Samningurinn er sagður hljóða upp á tíu milljónir Bandaríkjadala. Athygli vekur að rapparinn situr í fangelsi sem stendur og bíður dóms, en hann er aðeins 23 ára gamall. Mál rapparans hefur vakið athygli víða en hann var ákærður fyrir vörslu vopna og skipulagða glæpastarfsemi. Hámarksrefsing fyrir slík brot er allt að 47 ára fangelsi en rapparinn má búast við vægari dómi eftir að gaf upp upplýsingar um nokkra vitorðsmenn sína. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem rapparinn ungi kemst í kast við löginn. Í október árið 2015 var hann sakfelldur fyrir að eiga í kynferðislegu sambandi við þrettán ára stúlku og deila myndbandi af henni í kynlífsathöfnum. Þá hafði hann einnig setið í fangelsi fyrir líkamsárás og sölu heróíns.Sjá einnig: Nicki Minaj vinnur með dæmdum barnaníðingi Rapparinn gaf yfirvöldum upplýsingar um samstarfsmenn sína í genginu The Nine Trey Bloods, sem er umsvifamikið og þekkt fyrir gróft ofbeldi. Meðal þeirra sem 6ix9ine veitti upplýsingar um voru þeir Anthony Ellison og Aljermiah Mack, sem hafa báði verið sakfelldir eftir vitnisburð rapparans. Réttarhöld í máli 6ix9ine fara fram í desember og er búist við dómsuppkvaðningu þann 18. desember. Má búast við því að fangelsisvist hans verði mun styttri en búist var við í upphafi vegna samvinnu hans. Hollywood Tónlist Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Rapparinn Tekashi 6ix9ine hefur skrifað undir plötusamning sem kveður á um tvær plötur, eina á ensku og eina á spænsku. Samningurinn er sagður hljóða upp á tíu milljónir Bandaríkjadala. Athygli vekur að rapparinn situr í fangelsi sem stendur og bíður dóms, en hann er aðeins 23 ára gamall. Mál rapparans hefur vakið athygli víða en hann var ákærður fyrir vörslu vopna og skipulagða glæpastarfsemi. Hámarksrefsing fyrir slík brot er allt að 47 ára fangelsi en rapparinn má búast við vægari dómi eftir að gaf upp upplýsingar um nokkra vitorðsmenn sína. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem rapparinn ungi kemst í kast við löginn. Í október árið 2015 var hann sakfelldur fyrir að eiga í kynferðislegu sambandi við þrettán ára stúlku og deila myndbandi af henni í kynlífsathöfnum. Þá hafði hann einnig setið í fangelsi fyrir líkamsárás og sölu heróíns.Sjá einnig: Nicki Minaj vinnur með dæmdum barnaníðingi Rapparinn gaf yfirvöldum upplýsingar um samstarfsmenn sína í genginu The Nine Trey Bloods, sem er umsvifamikið og þekkt fyrir gróft ofbeldi. Meðal þeirra sem 6ix9ine veitti upplýsingar um voru þeir Anthony Ellison og Aljermiah Mack, sem hafa báði verið sakfelldir eftir vitnisburð rapparans. Réttarhöld í máli 6ix9ine fara fram í desember og er búist við dómsuppkvaðningu þann 18. desember. Má búast við því að fangelsisvist hans verði mun styttri en búist var við í upphafi vegna samvinnu hans.
Hollywood Tónlist Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira