Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. október 2019 10:45 15 vinsælustu götur Reykjavíkur fyrir skráða heimagistingu telja samtals um 200 skráningar, eða um eina af hverjum fimm skráðum heimagistingum í Reykjavík. Vísir/vilhelm Rúmlega tvær af hverjum tíu íbúðum á Grettisgötu eru skráðar undir heimagistingu. Þá eru slíkar íbúðir flestar á Grettisgötu af öllum götum höfuðborgarsvæðisins. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Íslandsbanka, sem vísar í tölur frá Heimagistingu.is. Þegar horft er til heimilisfangs skráðrar heimagistingar innan Reykjavíkur kemur í ljós að þær eru flestar á Grettisgötu eða 21 talsins. Við Grettisgötu eru 100 íbúðir skráðar samkvæmt Þjóðskrá og er hlutfall íbúða í götunni með skráða heimagistingu því ansi hátt eða 21%. Í greiningu Íslandsbanka er þess sérstaklega getið að skráningin sé vanmat á þeim fjölda íbúða sem eru notaðar í sama tilgangi og skráð heimagisting. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hafi til að mynda áætlað í byrjun árs að um helmingur skammtímaleigu hér á landi færi enn fram án tilskilinna leyfa eða skráningar. „Þó að svört starfsemi útleigu til útlendinga hafi minnkað er hún enn þá talsverð. […] Því er óhætt að áætla að hlutfall íbúða í leigu til ferðamanna á Grettisgötu sé í raunhærra en 21%. 15 vinsælustu götur Reykjavíkur fyrir skráða heimagistingu telja samtals um 200 skráningar, eða um eina af hverjum fimm skráðum heimagistingum í Reykjavík.“ Airbnb Ferðamennska á Íslandi Húsnæðismál Reykjavík Tengdar fréttir Tvö þúsund hótelherbergi í pípunum Fleiri en tvö þúsund hótelherbergi koma líklega inn á markaðinn á næstu árum. Gistinóttum hefur fjölgað hjá hótelum en fækkað á vefsíðum á borð við Airbnb. 12. september 2019 06:15 Skráning á markað orðin fýsilegri Samdráttur í lánveitingum og íbúðafjárfestingu getur beint fjármagni inn á hlutabréfamarkað. Þannig verður skráning á markað fýsilegur kostur fyrir smærri fyrirtæki. Ísland að verða eina Norðurlandaþjóðin sem hefur ekki tekið upp svokallaða sparifjárreikninga. 19. september 2019 06:45 Skýrari verðframsetning á Airbnb Á vef Neytendastofu er vakin athygli á fréttatilkynningu frá Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um samkomulag sem hefur verið gert við Airbnb. 13. júlí 2019 16:18 Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira
Rúmlega tvær af hverjum tíu íbúðum á Grettisgötu eru skráðar undir heimagistingu. Þá eru slíkar íbúðir flestar á Grettisgötu af öllum götum höfuðborgarsvæðisins. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Íslandsbanka, sem vísar í tölur frá Heimagistingu.is. Þegar horft er til heimilisfangs skráðrar heimagistingar innan Reykjavíkur kemur í ljós að þær eru flestar á Grettisgötu eða 21 talsins. Við Grettisgötu eru 100 íbúðir skráðar samkvæmt Þjóðskrá og er hlutfall íbúða í götunni með skráða heimagistingu því ansi hátt eða 21%. Í greiningu Íslandsbanka er þess sérstaklega getið að skráningin sé vanmat á þeim fjölda íbúða sem eru notaðar í sama tilgangi og skráð heimagisting. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hafi til að mynda áætlað í byrjun árs að um helmingur skammtímaleigu hér á landi færi enn fram án tilskilinna leyfa eða skráningar. „Þó að svört starfsemi útleigu til útlendinga hafi minnkað er hún enn þá talsverð. […] Því er óhætt að áætla að hlutfall íbúða í leigu til ferðamanna á Grettisgötu sé í raunhærra en 21%. 15 vinsælustu götur Reykjavíkur fyrir skráða heimagistingu telja samtals um 200 skráningar, eða um eina af hverjum fimm skráðum heimagistingum í Reykjavík.“
Airbnb Ferðamennska á Íslandi Húsnæðismál Reykjavík Tengdar fréttir Tvö þúsund hótelherbergi í pípunum Fleiri en tvö þúsund hótelherbergi koma líklega inn á markaðinn á næstu árum. Gistinóttum hefur fjölgað hjá hótelum en fækkað á vefsíðum á borð við Airbnb. 12. september 2019 06:15 Skráning á markað orðin fýsilegri Samdráttur í lánveitingum og íbúðafjárfestingu getur beint fjármagni inn á hlutabréfamarkað. Þannig verður skráning á markað fýsilegur kostur fyrir smærri fyrirtæki. Ísland að verða eina Norðurlandaþjóðin sem hefur ekki tekið upp svokallaða sparifjárreikninga. 19. september 2019 06:45 Skýrari verðframsetning á Airbnb Á vef Neytendastofu er vakin athygli á fréttatilkynningu frá Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um samkomulag sem hefur verið gert við Airbnb. 13. júlí 2019 16:18 Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira
Tvö þúsund hótelherbergi í pípunum Fleiri en tvö þúsund hótelherbergi koma líklega inn á markaðinn á næstu árum. Gistinóttum hefur fjölgað hjá hótelum en fækkað á vefsíðum á borð við Airbnb. 12. september 2019 06:15
Skráning á markað orðin fýsilegri Samdráttur í lánveitingum og íbúðafjárfestingu getur beint fjármagni inn á hlutabréfamarkað. Þannig verður skráning á markað fýsilegur kostur fyrir smærri fyrirtæki. Ísland að verða eina Norðurlandaþjóðin sem hefur ekki tekið upp svokallaða sparifjárreikninga. 19. september 2019 06:45
Skýrari verðframsetning á Airbnb Á vef Neytendastofu er vakin athygli á fréttatilkynningu frá Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um samkomulag sem hefur verið gert við Airbnb. 13. júlí 2019 16:18