Leikurinn fer fram annað kvöld en á fundinum sátu þeir Erik Hamren þjálfari og Gylfi Þór Sigurðsson fyrir svörum en Gylfi er fyrirliði í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar sem á við meiðsli að stríða.
Fundinn má sjá í spilaranum fyrir neðan og textalýsinguna neðst í fréttinni.