Emre Can ósáttur hjá Juventus Anton Ingi Leifsson skrifar 10. október 2019 11:30 Emre Can er ekki sáttur með stöðu mála. vísir/getty Emre Can, miðjumaður Juventus, er ekki ánægður með stöðu sína hjá Juventus en sá þýski hefur ekki fengið að spila marga leiki í upphafi tímabilsins. Miðjumaðurinn gekk í raðir Juventus án greiðslu sumarið 2018 en hann hefur einungis komið inn á sem varamaður í þremur leikjum það sem af er tímabilinu í ítalska boltanum. Í þokkabót var hann ekki valinn í Meistaradeildarhóp Juventus en hann spilaði hins vegar allan leikinn fyrir Þýskaland í gær sem gerði 2-2 jafntefli við Argentínu. „Ég er ekki ánægður hjá Juventus. Ég er ekki að spila mikið en á síðastu leiktíð spilaði ég mikið. Sérstaklega í mikilvægum leikjum með Juventus og ég spilaði vel þar,“ sagði Can eftir leikinn.He walked out on Liverpool 16 months ago. Now Emre Can has admitted he's unhappy at Juventus - and taken aim at Maurizio Sarri https://t.co/rbv81pakrBpic.twitter.com/8qJNG5fx2Q — Mirror Football (@MirrorFootball) October 10, 2019 „Ég hef ekki fengið tækifæri á þessari leiktíð en ég held að þegar ég kem aftur til félagsins núna þá muni ég fá mín tækifæri.“ Þrátt fyrir að vera ekki í náðinni hjá Maurizio Sarri, stjóra Juventus, var hann valinn í þýska landsliðið. „Ég er þakklátur Joachim Löw því ég spila ekki mikið hjá félaginu en samt er ég valinn. Hann gaf mér tækifæri og ég er ánægður með að fá að spila.“ Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Emre Can, miðjumaður Juventus, er ekki ánægður með stöðu sína hjá Juventus en sá þýski hefur ekki fengið að spila marga leiki í upphafi tímabilsins. Miðjumaðurinn gekk í raðir Juventus án greiðslu sumarið 2018 en hann hefur einungis komið inn á sem varamaður í þremur leikjum það sem af er tímabilinu í ítalska boltanum. Í þokkabót var hann ekki valinn í Meistaradeildarhóp Juventus en hann spilaði hins vegar allan leikinn fyrir Þýskaland í gær sem gerði 2-2 jafntefli við Argentínu. „Ég er ekki ánægður hjá Juventus. Ég er ekki að spila mikið en á síðastu leiktíð spilaði ég mikið. Sérstaklega í mikilvægum leikjum með Juventus og ég spilaði vel þar,“ sagði Can eftir leikinn.He walked out on Liverpool 16 months ago. Now Emre Can has admitted he's unhappy at Juventus - and taken aim at Maurizio Sarri https://t.co/rbv81pakrBpic.twitter.com/8qJNG5fx2Q — Mirror Football (@MirrorFootball) October 10, 2019 „Ég hef ekki fengið tækifæri á þessari leiktíð en ég held að þegar ég kem aftur til félagsins núna þá muni ég fá mín tækifæri.“ Þrátt fyrir að vera ekki í náðinni hjá Maurizio Sarri, stjóra Juventus, var hann valinn í þýska landsliðið. „Ég er þakklátur Joachim Löw því ég spila ekki mikið hjá félaginu en samt er ég valinn. Hann gaf mér tækifæri og ég er ánægður með að fá að spila.“
Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira