Vilja koma Hrísey á kortið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. október 2019 21:00 Hrísey virðist vera vannýttur ferðamannastaður Vísir/Friðrik Stefnt er að því að blása til sóknar til þess að markaðssetja Hrísey sem áfangastað fyrir innlenda ferðamenn. Ný könnun sýnir að margir Íslendingar sjá ekki neina ástæðu til þess að heimsækja eyjuna. Akureyrarstofa vinnur nú að því að markaðssetja Hrísey. Ráðist var í könnun á meðal landsmanna til þess að fá upplýsingar um hvað hug Íslendingar bera til eyjunnar. „Við vildum komast að því hversu stórt hlutfall Íslendinga raun og veru þekkti Hrísey og hefði komið þangað,“ segir Ragnar Hólm Ragnarsson upplýsinga- og kynningarfulltrúi Akureyrarbæjar.Hrísey varla á kortinu hjá mörgum 57 prósent landsmanna hafa komið í eyjuna á síðustu tíu árum en heldur færri að undanförnu, aðeins 17 prósent á síðustu fimm árum. „Það sem við þurfum að skoða er að mjög stór hluti Íslendinga virðist ekki bara gera sér eða sjá neina ástæðu til að heimsækja eyjuna. Bara hér um bil veit ekki að hún er til eða átta sig ekki á þeim möguleikum og þeim dásemdum sem að Hrísey býr yfir,“ segir Ragnar.Við höfnina í Hrísey.vísir/friðrikAkureyrarstofa sér því tækifæri í að markaðssetja eyjuna, ekki síst á Suðvesturhorninu. „Það sem við þurfum nú að gera og höfum verið að gera en ætlum að blása til sóknar nú í vetur og vinna fyrir næsta sumar í því að markaðssetja eyjuna og koma því betur á framfæri við landsmenn alla hvað þangað er að sækja,“ segir Ragnar. Könnunin sýnir að náttúra eyjunnar sé það sem helst laði að. „Þessi friðsemd og ró sem eyjan býr yfir er alveg hreint út samt dásamleg. Svo er það fuglalífið. Þetta er náttúrulega friðland rjúpunnar. Þannig að þú sérð þarna rjúpur í görðum og ý msar aðrar fuglategundi. Þannig að er þetta svona pínu náttúruparadís sem er mjög einfalt að sækja heim, fimmtán mínútna sigling.“ Akureyri Ferðamennska á Íslandi Hrísey Tengdar fréttir Vilja rafmagnsferju í Hríseyjarsiglingar Sú hugmynd hefur verið rædd á meðal Hríseyinga að ný Hríseyjarferja gangi eingöngu fyrir rafmagni. Skipstjóri núverandi ferju segir að kominn sé tími á endurnýjun á ferjunni og tvímælalaust eigi þá að horfa til rafmagnsferju. 23. febrúar 2019 20:00 Fær ekki lengur áfall við komu í heimabankann Verslunarstjóri Hríseyjarbúðarinnar veit líklega meira um íbúa eyjunnar en þeir vita um sjálfa sig. Reksturinn hefur verið erfiður undanfarin ár en bjartari tímar eru framundan að sögn verslunarstjórans. 23. febrúar 2019 21:00 Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Fleiri fréttir „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Sjá meira
Stefnt er að því að blása til sóknar til þess að markaðssetja Hrísey sem áfangastað fyrir innlenda ferðamenn. Ný könnun sýnir að margir Íslendingar sjá ekki neina ástæðu til þess að heimsækja eyjuna. Akureyrarstofa vinnur nú að því að markaðssetja Hrísey. Ráðist var í könnun á meðal landsmanna til þess að fá upplýsingar um hvað hug Íslendingar bera til eyjunnar. „Við vildum komast að því hversu stórt hlutfall Íslendinga raun og veru þekkti Hrísey og hefði komið þangað,“ segir Ragnar Hólm Ragnarsson upplýsinga- og kynningarfulltrúi Akureyrarbæjar.Hrísey varla á kortinu hjá mörgum 57 prósent landsmanna hafa komið í eyjuna á síðustu tíu árum en heldur færri að undanförnu, aðeins 17 prósent á síðustu fimm árum. „Það sem við þurfum að skoða er að mjög stór hluti Íslendinga virðist ekki bara gera sér eða sjá neina ástæðu til að heimsækja eyjuna. Bara hér um bil veit ekki að hún er til eða átta sig ekki á þeim möguleikum og þeim dásemdum sem að Hrísey býr yfir,“ segir Ragnar.Við höfnina í Hrísey.vísir/friðrikAkureyrarstofa sér því tækifæri í að markaðssetja eyjuna, ekki síst á Suðvesturhorninu. „Það sem við þurfum nú að gera og höfum verið að gera en ætlum að blása til sóknar nú í vetur og vinna fyrir næsta sumar í því að markaðssetja eyjuna og koma því betur á framfæri við landsmenn alla hvað þangað er að sækja,“ segir Ragnar. Könnunin sýnir að náttúra eyjunnar sé það sem helst laði að. „Þessi friðsemd og ró sem eyjan býr yfir er alveg hreint út samt dásamleg. Svo er það fuglalífið. Þetta er náttúrulega friðland rjúpunnar. Þannig að þú sérð þarna rjúpur í görðum og ý msar aðrar fuglategundi. Þannig að er þetta svona pínu náttúruparadís sem er mjög einfalt að sækja heim, fimmtán mínútna sigling.“
Akureyri Ferðamennska á Íslandi Hrísey Tengdar fréttir Vilja rafmagnsferju í Hríseyjarsiglingar Sú hugmynd hefur verið rædd á meðal Hríseyinga að ný Hríseyjarferja gangi eingöngu fyrir rafmagni. Skipstjóri núverandi ferju segir að kominn sé tími á endurnýjun á ferjunni og tvímælalaust eigi þá að horfa til rafmagnsferju. 23. febrúar 2019 20:00 Fær ekki lengur áfall við komu í heimabankann Verslunarstjóri Hríseyjarbúðarinnar veit líklega meira um íbúa eyjunnar en þeir vita um sjálfa sig. Reksturinn hefur verið erfiður undanfarin ár en bjartari tímar eru framundan að sögn verslunarstjórans. 23. febrúar 2019 21:00 Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Fleiri fréttir „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Sjá meira
Vilja rafmagnsferju í Hríseyjarsiglingar Sú hugmynd hefur verið rædd á meðal Hríseyinga að ný Hríseyjarferja gangi eingöngu fyrir rafmagni. Skipstjóri núverandi ferju segir að kominn sé tími á endurnýjun á ferjunni og tvímælalaust eigi þá að horfa til rafmagnsferju. 23. febrúar 2019 20:00
Fær ekki lengur áfall við komu í heimabankann Verslunarstjóri Hríseyjarbúðarinnar veit líklega meira um íbúa eyjunnar en þeir vita um sjálfa sig. Reksturinn hefur verið erfiður undanfarin ár en bjartari tímar eru framundan að sögn verslunarstjórans. 23. febrúar 2019 21:00