Vandræði AC Milan halda áfram | Gerðu jafntefli gegn Lecce á heimavelli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. október 2019 20:30 Krzysztof Piątek hélt hann hefði tryggt Milan þrjú stig en svo reyndist ekki. Vísir/Getty Hakan Çalhanoğlu kom heimamönnum yfir eftir 20. mínútna leik með glæsilegu marki úr nær ómögulegri stöðu eftir góðan undirbúning Lucas Biglia. Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik og staðan því 1-0 þegar liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik. Þegar rúm klukkustund var liðin af leiknum fengu gestirnir vítaspyrnu. Khoumas Babacar fór á punktinn en Gianlugi Donnarumma sá við honum og varði vítaspyrnuna. Því miður fyrir Donnarumma og Milan hrökk knötturinn fyrir fætur Babacar sem gat ekki annað en skorað og staðan orðin jöfn, 1-1. Þegar níu mínútur voru til leiksloka skoraði Piątek svo það sem virtist ætla að vera sigurmark Milan í kvöld með ekta framherja marki. Hann renndi knettinum þá í fjærhornið eftir sendingu Çalhanoğlu. Það var svo í uppbótartíma sem Marco Calderoni jafnaði með óverjandi skoti fyrir utan teig. Lokatölur 2-2 og vandræði AC Milan halda áfram. Milan er áfram í 12. sæti deildarinnar með 10 stig eftir átta leiki. Lecce er í 15. sætinu með sjö stig. Fyrr í dag skoraði Radja Nainggolan eitt flottasta mark tímabilsins er Cagliari vann SPAL 2-0. Roma mistókst að skora gegn botnliði Sampdoria og Parma slátraði Genoa.Önnur úrslit Cagliari 2 - 0 SPAL Sampdoria 0 - 0 Roma Udinese 1 - 0 Torino Parma 5 - 1 GenoaThis strike from Nainggolan stayed hit. Great goal pic.twitter.com/nQ8v6tom4n — James Nalton (@JDNalton) October 20, 2019 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Inter hafði betur í sjö marka leik Inter Milan vann sigur á Sassuolo í sjö marka leik í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 20. október 2019 12:29 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira
Hakan Çalhanoğlu kom heimamönnum yfir eftir 20. mínútna leik með glæsilegu marki úr nær ómögulegri stöðu eftir góðan undirbúning Lucas Biglia. Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik og staðan því 1-0 þegar liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik. Þegar rúm klukkustund var liðin af leiknum fengu gestirnir vítaspyrnu. Khoumas Babacar fór á punktinn en Gianlugi Donnarumma sá við honum og varði vítaspyrnuna. Því miður fyrir Donnarumma og Milan hrökk knötturinn fyrir fætur Babacar sem gat ekki annað en skorað og staðan orðin jöfn, 1-1. Þegar níu mínútur voru til leiksloka skoraði Piątek svo það sem virtist ætla að vera sigurmark Milan í kvöld með ekta framherja marki. Hann renndi knettinum þá í fjærhornið eftir sendingu Çalhanoğlu. Það var svo í uppbótartíma sem Marco Calderoni jafnaði með óverjandi skoti fyrir utan teig. Lokatölur 2-2 og vandræði AC Milan halda áfram. Milan er áfram í 12. sæti deildarinnar með 10 stig eftir átta leiki. Lecce er í 15. sætinu með sjö stig. Fyrr í dag skoraði Radja Nainggolan eitt flottasta mark tímabilsins er Cagliari vann SPAL 2-0. Roma mistókst að skora gegn botnliði Sampdoria og Parma slátraði Genoa.Önnur úrslit Cagliari 2 - 0 SPAL Sampdoria 0 - 0 Roma Udinese 1 - 0 Torino Parma 5 - 1 GenoaThis strike from Nainggolan stayed hit. Great goal pic.twitter.com/nQ8v6tom4n — James Nalton (@JDNalton) October 20, 2019
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Inter hafði betur í sjö marka leik Inter Milan vann sigur á Sassuolo í sjö marka leik í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 20. október 2019 12:29 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira
Inter hafði betur í sjö marka leik Inter Milan vann sigur á Sassuolo í sjö marka leik í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 20. október 2019 12:29