Woody Allen og Amazon ná samkomulagi um A Rainy Day in New York Atli Ísleifsson skrifar 9. nóvember 2019 23:30 Hinn 83 ára Wood Allen fyrr á árinu. Getty Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Woody Allen og verslunar- og framleiðslurisinn Amazon hafa náð samkomulagi um greiðslu til Allen eftir að Amazon ákvað að sýna ekki nýjustu mynd leikstjórans, A Rainy Day in New York. Þetta þýðir að málið mun ekki fara fyrir dómstóla eða þá að Allen fái þær 68 milljónir Bandaríkjadala sem hann hafði krafist, um 8,2 milljarða króna. Allen sakaði Amazon um að með því að taka myndina ekki til sýninga hafi fyrirtækið verið búið að brjóta gegn samningi. Allen sagði þegar máli kom upp að Amazon hafi vel vitað um það sem hann kallaði „25 ára, tilhæfulausar ásakanir“ þegar Allen og Amazon gerðu samning árið 2016 um framleiðslu fjögurra kvikmynda. Forsvarsmenn Amazon ákváðu að taka myndina ekki til sýninga eða markaðssetja myndina eftir að ásakanir um að Allen hafi misnotað stjúpdóttur sína Dylan Farrow í byrjun tíunda áratugarins komu aftur í umræðuna í tengslum við Metoo-hreyfinguna. Ekki hefur fengist upp gefið hvaða fjárhæðir um ræðir í samkomulagi Allen og Amazon. A Rainy Day in New York hefur ekki farið í dreifingu í Bandaríkjunum en myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Deauville í Frakklandi í haust. Tökur á myndinni fóru fram árið 2017, en Jude Law, Rebecca Hall, Selena Gomez og Timothée Chalamet voru í hópi leikara myndarinnar. Chalamet greindi frá því í janúar á síðasta ári að hann myndi gefa öll laun sín vegna hlutverks í myndinni til Time‘s Up hreyfingarinnar sem berst gegn kynferðisofbeldi og kynferðislegri áreitni og annarra góðgerðarmála. Amazon Bandaríkin Bíó og sjónvarp MeToo Mál Woody Allen Tengdar fréttir Sextán ára þegar leynilegt ástarsamband við Woody Allen hófst Engelhardt var sextán ára þegar sambandið hófst en segist ekki sjá eftir neinu. 18. desember 2018 13:15 Woody Allen krefur Amazon um átta milljarða vegna A Rainy Day in New York Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn hefur stefnt kvikmyndaverinu vegna ákvörðunar þess að hætta við dreifingu á nýjustu kvikmynd leikstjórans. 7. febrúar 2019 22:10 Laun fyrir leik í Woody Allen mynd renna til góðgerðarmála Leikarinn Timothée Chalamet er nýjasti leikarinn til að afneita Woody Allen. 16. janúar 2018 12:12 Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Woody Allen og verslunar- og framleiðslurisinn Amazon hafa náð samkomulagi um greiðslu til Allen eftir að Amazon ákvað að sýna ekki nýjustu mynd leikstjórans, A Rainy Day in New York. Þetta þýðir að málið mun ekki fara fyrir dómstóla eða þá að Allen fái þær 68 milljónir Bandaríkjadala sem hann hafði krafist, um 8,2 milljarða króna. Allen sakaði Amazon um að með því að taka myndina ekki til sýninga hafi fyrirtækið verið búið að brjóta gegn samningi. Allen sagði þegar máli kom upp að Amazon hafi vel vitað um það sem hann kallaði „25 ára, tilhæfulausar ásakanir“ þegar Allen og Amazon gerðu samning árið 2016 um framleiðslu fjögurra kvikmynda. Forsvarsmenn Amazon ákváðu að taka myndina ekki til sýninga eða markaðssetja myndina eftir að ásakanir um að Allen hafi misnotað stjúpdóttur sína Dylan Farrow í byrjun tíunda áratugarins komu aftur í umræðuna í tengslum við Metoo-hreyfinguna. Ekki hefur fengist upp gefið hvaða fjárhæðir um ræðir í samkomulagi Allen og Amazon. A Rainy Day in New York hefur ekki farið í dreifingu í Bandaríkjunum en myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Deauville í Frakklandi í haust. Tökur á myndinni fóru fram árið 2017, en Jude Law, Rebecca Hall, Selena Gomez og Timothée Chalamet voru í hópi leikara myndarinnar. Chalamet greindi frá því í janúar á síðasta ári að hann myndi gefa öll laun sín vegna hlutverks í myndinni til Time‘s Up hreyfingarinnar sem berst gegn kynferðisofbeldi og kynferðislegri áreitni og annarra góðgerðarmála.
Amazon Bandaríkin Bíó og sjónvarp MeToo Mál Woody Allen Tengdar fréttir Sextán ára þegar leynilegt ástarsamband við Woody Allen hófst Engelhardt var sextán ára þegar sambandið hófst en segist ekki sjá eftir neinu. 18. desember 2018 13:15 Woody Allen krefur Amazon um átta milljarða vegna A Rainy Day in New York Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn hefur stefnt kvikmyndaverinu vegna ákvörðunar þess að hætta við dreifingu á nýjustu kvikmynd leikstjórans. 7. febrúar 2019 22:10 Laun fyrir leik í Woody Allen mynd renna til góðgerðarmála Leikarinn Timothée Chalamet er nýjasti leikarinn til að afneita Woody Allen. 16. janúar 2018 12:12 Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Sextán ára þegar leynilegt ástarsamband við Woody Allen hófst Engelhardt var sextán ára þegar sambandið hófst en segist ekki sjá eftir neinu. 18. desember 2018 13:15
Woody Allen krefur Amazon um átta milljarða vegna A Rainy Day in New York Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn hefur stefnt kvikmyndaverinu vegna ákvörðunar þess að hætta við dreifingu á nýjustu kvikmynd leikstjórans. 7. febrúar 2019 22:10
Laun fyrir leik í Woody Allen mynd renna til góðgerðarmála Leikarinn Timothée Chalamet er nýjasti leikarinn til að afneita Woody Allen. 16. janúar 2018 12:12