Wenger: Ég mun ræða við Bayern í næstu viku Anton Ingi Leifsson skrifar 8. nóvember 2019 22:03 Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal. vísir/getty Arsene Wenger mun ræða við Bayern Munchen í næstu viku og möguleiki er á því að hann verði næsti knattspyrnustjóri liðsins. Bayern rak Niko Kovac úr starfi um síðustu helgi og fyrr í vikunni bárust þær fregnir að Wenger væri ekki á lista Bæjara yfir mögulega stjóra liðsins. Það er þó ekki rétt en Frakkinn fékk hringingu frá Þýskalandi í vikunni. Hann hefur ekki þjálfað síðan hann hætti með Arsenal sumarið 2018. „Ég er ekki með neinn umboðsmann svo það getur enginn talað fyrir mína hönd. Ég hef þekkt Franz Beckenbauer, Karl-Heinz Rummenigge and Uli Hoeness í 40 ár,“ sagði Wenger við BeIN Sports. „Árnagur félagsins hefur verið byggt á rosalegum hæfileika, heiðarleika og einfaldleika. Við höfum alltaf sagt sannleikann okkar á milli þegar þess hefur þurft.“Arsene Wenger remains in the running to take over as Bayern Munich head coach after revealing he will hold talks with the German club next week. — Sky Sports News (@SkySportsNews) November 8, 2019 „Hvað gerðist? Nafn mitt kom upp. Á miðvikudaginn hringdi Rummenigge og ég gat ekki svarað strax, svo ég hringdi í hann til baka. Hann var í bíl á leiðinni gegn Olympiakos.“ Bayern vann sigur á Olympiakos á heimavelli í Meistaradeildinni í vikunni og mætir Dortmund í stórleik í þýska boltanum á morgun. Hans-Dieter Flick stýrir liðinu í þessum tveimur leikjum. „Við töluðum í fjórar eða fimm mínútur. Hann sagði mér að þeir hefðu ráðið Flick til þess að stýra liðinu í næstu tveimur leikjum. Hann spurði mig hvort ég hefði áhuga á starfinu.“ „Ég sagði við hann að ég hafi ekki hugsað út í það og þyrfti smá tíma til þess. Við ákváðum að tala saman í næstu viku því ég er í Doha þangað til á sunnudagskvöldið. Það er sanna sagan,“ sagði Frakkinn. Þýski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Sjá meira
Arsene Wenger mun ræða við Bayern Munchen í næstu viku og möguleiki er á því að hann verði næsti knattspyrnustjóri liðsins. Bayern rak Niko Kovac úr starfi um síðustu helgi og fyrr í vikunni bárust þær fregnir að Wenger væri ekki á lista Bæjara yfir mögulega stjóra liðsins. Það er þó ekki rétt en Frakkinn fékk hringingu frá Þýskalandi í vikunni. Hann hefur ekki þjálfað síðan hann hætti með Arsenal sumarið 2018. „Ég er ekki með neinn umboðsmann svo það getur enginn talað fyrir mína hönd. Ég hef þekkt Franz Beckenbauer, Karl-Heinz Rummenigge and Uli Hoeness í 40 ár,“ sagði Wenger við BeIN Sports. „Árnagur félagsins hefur verið byggt á rosalegum hæfileika, heiðarleika og einfaldleika. Við höfum alltaf sagt sannleikann okkar á milli þegar þess hefur þurft.“Arsene Wenger remains in the running to take over as Bayern Munich head coach after revealing he will hold talks with the German club next week. — Sky Sports News (@SkySportsNews) November 8, 2019 „Hvað gerðist? Nafn mitt kom upp. Á miðvikudaginn hringdi Rummenigge og ég gat ekki svarað strax, svo ég hringdi í hann til baka. Hann var í bíl á leiðinni gegn Olympiakos.“ Bayern vann sigur á Olympiakos á heimavelli í Meistaradeildinni í vikunni og mætir Dortmund í stórleik í þýska boltanum á morgun. Hans-Dieter Flick stýrir liðinu í þessum tveimur leikjum. „Við töluðum í fjórar eða fimm mínútur. Hann sagði mér að þeir hefðu ráðið Flick til þess að stýra liðinu í næstu tveimur leikjum. Hann spurði mig hvort ég hefði áhuga á starfinu.“ „Ég sagði við hann að ég hafi ekki hugsað út í það og þyrfti smá tíma til þess. Við ákváðum að tala saman í næstu viku því ég er í Doha þangað til á sunnudagskvöldið. Það er sanna sagan,“ sagði Frakkinn.
Þýski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Sjá meira