Segir Brexit hafa verið verstu mistökin frá seinna stríði Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 7. nóvember 2019 19:00 „Ég tel að Brexit sé stærstu mistök Bretlands í utanríkismálum frá lokum seinni heimsstyrjaldar,“ sagði John Bercow, sem lét nýverið af störfum sem forseti breska þingsins. Hann gefur ekki kost á sér til endurkjörs en þingkosningar fara fram á Bretlandi þann 12. desember næstkomandi. Á meðan þingmenn stóðu í ströngu í kosningabaráttu í dag lét Bercow gamminn geisa um útgöngumálið. „Ætti þjóðaratkvæðagreiðslan 2016 að binda hendur Breta? Mitt svar er nei. Hún ætti ekki að gera það. Það ætti vissulega hvorki að vanvirða né hundsa niðurstöðurnar en þær þurfa ekki að vera bindandi,“ sagði Bercow enn fremur. Íhaldsflokkur Bercows er ekki á sama máli, eða að minnsta kosti ekki Boris Johnson forsætisráðherra. Sagði Bercow aukinheldur að mjótt hafi verið á munum í þjóðaratkvæðagreiðslunni, tæp 52 prósent gegn rúmum 48 og að ekki hafi verið greidd atkvæði um hvernig ætti að ganga út. Útgöngu hefur verið frestað til 31. janúar í síðasta lagi. Þeir þrír flokkar sem mælst með mest fylgi hafa misjafna stefnu í málinu. Íhaldsflokkurinn, sá langstærsti, vill klára málið, Verkamannaflokkurinn vill þjóðaratkvæðagreiðslu um nýjan útgöngusamning eða að hætta við útgöngu og Frjálslyndir demókratar vilja ekkert Brexit. Bretland Brexit Tengdar fréttir Lindsay Hoyle valinn nýr forseti breska þingsins Hoyle hefur lengi átt sæti á þinginu fyrir Verkamannaflokkinn. 4. nóvember 2019 21:45 Líkti forseta þingsins við Scarface og tennisboltavél í kveðjuræðu John Bercow hefur vakið mikla athygli fyrir tilþrif í þinginu. Boris Johnson forsætisráðherra kvaddi hann með gamansömum hætti í ræðu í gær. 31. október 2019 23:30 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
„Ég tel að Brexit sé stærstu mistök Bretlands í utanríkismálum frá lokum seinni heimsstyrjaldar,“ sagði John Bercow, sem lét nýverið af störfum sem forseti breska þingsins. Hann gefur ekki kost á sér til endurkjörs en þingkosningar fara fram á Bretlandi þann 12. desember næstkomandi. Á meðan þingmenn stóðu í ströngu í kosningabaráttu í dag lét Bercow gamminn geisa um útgöngumálið. „Ætti þjóðaratkvæðagreiðslan 2016 að binda hendur Breta? Mitt svar er nei. Hún ætti ekki að gera það. Það ætti vissulega hvorki að vanvirða né hundsa niðurstöðurnar en þær þurfa ekki að vera bindandi,“ sagði Bercow enn fremur. Íhaldsflokkur Bercows er ekki á sama máli, eða að minnsta kosti ekki Boris Johnson forsætisráðherra. Sagði Bercow aukinheldur að mjótt hafi verið á munum í þjóðaratkvæðagreiðslunni, tæp 52 prósent gegn rúmum 48 og að ekki hafi verið greidd atkvæði um hvernig ætti að ganga út. Útgöngu hefur verið frestað til 31. janúar í síðasta lagi. Þeir þrír flokkar sem mælst með mest fylgi hafa misjafna stefnu í málinu. Íhaldsflokkurinn, sá langstærsti, vill klára málið, Verkamannaflokkurinn vill þjóðaratkvæðagreiðslu um nýjan útgöngusamning eða að hætta við útgöngu og Frjálslyndir demókratar vilja ekkert Brexit.
Bretland Brexit Tengdar fréttir Lindsay Hoyle valinn nýr forseti breska þingsins Hoyle hefur lengi átt sæti á þinginu fyrir Verkamannaflokkinn. 4. nóvember 2019 21:45 Líkti forseta þingsins við Scarface og tennisboltavél í kveðjuræðu John Bercow hefur vakið mikla athygli fyrir tilþrif í þinginu. Boris Johnson forsætisráðherra kvaddi hann með gamansömum hætti í ræðu í gær. 31. október 2019 23:30 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Lindsay Hoyle valinn nýr forseti breska þingsins Hoyle hefur lengi átt sæti á þinginu fyrir Verkamannaflokkinn. 4. nóvember 2019 21:45
Líkti forseta þingsins við Scarface og tennisboltavél í kveðjuræðu John Bercow hefur vakið mikla athygli fyrir tilþrif í þinginu. Boris Johnson forsætisráðherra kvaddi hann með gamansömum hætti í ræðu í gær. 31. október 2019 23:30