Xhaka sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal Anton Ingi Leifsson skrifar 5. nóvember 2019 19:57 Xhaka klæðir sig úr treyjunni á leiðinni af velli gegn Palace. vísir/getty Granit Xhaka hefur verið sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal eftir lætin gegn Crystal Palace fyrir rúmri viku síðan. Xhaka lét öllum illum látum er honum var skipt af velli á Emirates-leikvanginum gegn Palace og vakti það hörð viðbrögð margra innan Arsenal. Xhaka hefur ekki verið í leikmannahópi Arsenal í síðustu tveimur leikjum; deildarbikar leik gegn Liverpool og deildarleik gegn Wolves.BREAKING: Granit Xhaka has been stripped of the Arsenal captaincy after his row with fans during the draw against Crystal Palace — Sky Sports News (@SkySportsNews) November 5, 2019 Unai Emery staðfesti svo á blaðamannafundi sínum í dag, fyrir leikinn gegn Vitoria í Evrópudeildinni á morgun, að Xhaka væri ekki lengur fyrirliði liðsins. Pierre-Emerick Aubameyang er nýr fyrirliði Arsenal en flautað verður til leiks í Portúgal á morgun klukkan 15.50. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en fleiri fréttir tengdar Xhaka málinu má sjá hér að neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Xhaka ekki með gegn Úlfunum Fyrirliði Arsenal verður ekki í leikmannahópi liðsins annan leikinn í röð. 1. nóvember 2019 14:14 Xhaka ekki með gegn Liverpool: „Hann er niðurbrotinn“ Knattspyrnustjóri Arsenal vill ekki staðfesta hvort Granit Xhaka verði áfram fyrirliði liðsins. 29. október 2019 14:23 Xhaka sendi frá sér yfirlýsingu: Fjölskyldu hans hótað öllu illu Granit Xhaka, fyrirliði Arsenal, hefur þurft að þola ógeðsleg skilaboð. 31. október 2019 19:44 Arsenal býður Xhaka upp á fría sálfræðitíma Það logar allt stafna á milli hjá Arsenal í kjölfar þess að fyrirliði liðsins, Granit Xhaka, brjálaðist er hann var tekinn af velli í leiknum gegn Crystal Palace um síðustu helgi. 30. október 2019 08:30 Emery: Rangt af Xhaka | Piers Morgan kallar eftir aðgerðum Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki tilbúinn að verja framkomu fyrirliða síns á Emirates leikvangnum í dag. 27. október 2019 20:15 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Granit Xhaka hefur verið sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal eftir lætin gegn Crystal Palace fyrir rúmri viku síðan. Xhaka lét öllum illum látum er honum var skipt af velli á Emirates-leikvanginum gegn Palace og vakti það hörð viðbrögð margra innan Arsenal. Xhaka hefur ekki verið í leikmannahópi Arsenal í síðustu tveimur leikjum; deildarbikar leik gegn Liverpool og deildarleik gegn Wolves.BREAKING: Granit Xhaka has been stripped of the Arsenal captaincy after his row with fans during the draw against Crystal Palace — Sky Sports News (@SkySportsNews) November 5, 2019 Unai Emery staðfesti svo á blaðamannafundi sínum í dag, fyrir leikinn gegn Vitoria í Evrópudeildinni á morgun, að Xhaka væri ekki lengur fyrirliði liðsins. Pierre-Emerick Aubameyang er nýr fyrirliði Arsenal en flautað verður til leiks í Portúgal á morgun klukkan 15.50. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en fleiri fréttir tengdar Xhaka málinu má sjá hér að neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Xhaka ekki með gegn Úlfunum Fyrirliði Arsenal verður ekki í leikmannahópi liðsins annan leikinn í röð. 1. nóvember 2019 14:14 Xhaka ekki með gegn Liverpool: „Hann er niðurbrotinn“ Knattspyrnustjóri Arsenal vill ekki staðfesta hvort Granit Xhaka verði áfram fyrirliði liðsins. 29. október 2019 14:23 Xhaka sendi frá sér yfirlýsingu: Fjölskyldu hans hótað öllu illu Granit Xhaka, fyrirliði Arsenal, hefur þurft að þola ógeðsleg skilaboð. 31. október 2019 19:44 Arsenal býður Xhaka upp á fría sálfræðitíma Það logar allt stafna á milli hjá Arsenal í kjölfar þess að fyrirliði liðsins, Granit Xhaka, brjálaðist er hann var tekinn af velli í leiknum gegn Crystal Palace um síðustu helgi. 30. október 2019 08:30 Emery: Rangt af Xhaka | Piers Morgan kallar eftir aðgerðum Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki tilbúinn að verja framkomu fyrirliða síns á Emirates leikvangnum í dag. 27. október 2019 20:15 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Xhaka ekki með gegn Úlfunum Fyrirliði Arsenal verður ekki í leikmannahópi liðsins annan leikinn í röð. 1. nóvember 2019 14:14
Xhaka ekki með gegn Liverpool: „Hann er niðurbrotinn“ Knattspyrnustjóri Arsenal vill ekki staðfesta hvort Granit Xhaka verði áfram fyrirliði liðsins. 29. október 2019 14:23
Xhaka sendi frá sér yfirlýsingu: Fjölskyldu hans hótað öllu illu Granit Xhaka, fyrirliði Arsenal, hefur þurft að þola ógeðsleg skilaboð. 31. október 2019 19:44
Arsenal býður Xhaka upp á fría sálfræðitíma Það logar allt stafna á milli hjá Arsenal í kjölfar þess að fyrirliði liðsins, Granit Xhaka, brjálaðist er hann var tekinn af velli í leiknum gegn Crystal Palace um síðustu helgi. 30. október 2019 08:30
Emery: Rangt af Xhaka | Piers Morgan kallar eftir aðgerðum Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki tilbúinn að verja framkomu fyrirliða síns á Emirates leikvangnum í dag. 27. október 2019 20:15