Sportpakkinn: „Enginn flótti frá FH“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. nóvember 2019 07:00 Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, segir Skessan, nýja knatthúsið í Kaplakrika, gjörbreyti allri aðstöðu fyrir félagið. Hann segir jafnframt að enginn flótti sé frá FH þótt nokkrir leikmenn hafi horfið á braut. „Æfingastaðan gjörbreytist. Við höfum búið við þröngan kost þannig séð. Við höfum verið með Dverginn og Risann sem eru prýðileg æfingahús en ekki í fullri stærð. Nú er Skessan komin, yfirbyggður völlur í fullri stærð, og hún léttir mikið undir, bæði fyrir yngri og eldri iðkendur,“ sagði Ólafur í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Nú fer afsökununum fækkandi, nú þarf að geta eitthvað. FH hefur náð frábærum árangri án þess að hafa þetta en með aukinni samkeppni, betri aðstöðu hjá öðrum félögum og auknum fjölda í okkar félagi var nauðsynlegt að fá þetta. Nú þurfum við að spýta í lófana og nýta húsið. Það er ekki nóg að byggja hús og gera svo ekkert í því.“ Ólafur gefur lítið fyrir sögusagnir þess efnis að leikmenn vilji komast frá FH. „Það þarf að fylla þætti og koma með sögur og það eru ágætis menn í því hlutverki. Þegar tíminn verður meiri þarftu að segja meira og finna eitthvað spennandi. Það er yfirleitt talað í efsta stigi,“ sagði Ólafur. „Það er enginn flótti héðan. Auðvitað hafa einhverjir farið eins og í öðrum liðum. Ég hef ekki orðið var við þennan flótta.“ Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Handbolti Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Fótbolti Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Fótbolti „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Enski boltinn Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Sjá meira
Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, segir Skessan, nýja knatthúsið í Kaplakrika, gjörbreyti allri aðstöðu fyrir félagið. Hann segir jafnframt að enginn flótti sé frá FH þótt nokkrir leikmenn hafi horfið á braut. „Æfingastaðan gjörbreytist. Við höfum búið við þröngan kost þannig séð. Við höfum verið með Dverginn og Risann sem eru prýðileg æfingahús en ekki í fullri stærð. Nú er Skessan komin, yfirbyggður völlur í fullri stærð, og hún léttir mikið undir, bæði fyrir yngri og eldri iðkendur,“ sagði Ólafur í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Nú fer afsökununum fækkandi, nú þarf að geta eitthvað. FH hefur náð frábærum árangri án þess að hafa þetta en með aukinni samkeppni, betri aðstöðu hjá öðrum félögum og auknum fjölda í okkar félagi var nauðsynlegt að fá þetta. Nú þurfum við að spýta í lófana og nýta húsið. Það er ekki nóg að byggja hús og gera svo ekkert í því.“ Ólafur gefur lítið fyrir sögusagnir þess efnis að leikmenn vilji komast frá FH. „Það þarf að fylla þætti og koma með sögur og það eru ágætis menn í því hlutverki. Þegar tíminn verður meiri þarftu að segja meira og finna eitthvað spennandi. Það er yfirleitt talað í efsta stigi,“ sagði Ólafur. „Það er enginn flótti héðan. Auðvitað hafa einhverjir farið eins og í öðrum liðum. Ég hef ekki orðið var við þennan flótta.“ Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Handbolti Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Fótbolti Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Fótbolti „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Enski boltinn Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Sjá meira