Sportpakkinn: Valsmenn mæta sterku liði í Austurríki Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. nóvember 2019 08:00 Valsmenn hafa farið brösulega af stað í Olísdeildinni vísir/daníel Valur mætir austurríska liðinu Bregenz í Áskorendabikar Evrópu í handbolta um helgina. Báðir leikirnir í 32-liða úrslitunum fara fram ytra, fyrri leikurinn í dag, laugardag, og sá seinni á morgun. Bæði lið eiga það sameiginlegt að hafa byrjað illa í deildarkeppnunum heima fyrir, en Guðjón Guðmundsson fjallaði um viðureignina í Sportpakkanum. Valsmennirnir Dagur Sigurðsson og Geir Sveinsson hafa báðir stýrt liði Bregenz. Hverjir eru möguleikar Vals um helgina? „Mér líst bara vel á þá,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals. „Við erum búnir að reyna að kíkja á þá á milli leikja, þetta er hörkulið með fleiri atvinnumenn en við.“ „Við þurfum á góðum leikjum að halda, ekki spurning, en að því sögðu þá held ég að við eigum klárlega möguleika.“Klippa: Sportpakkinn: Valur í Evrópukeppni um helgina Handbolti Sportpakkinn Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Handbolti Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Handbolti Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Fótbolti Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Sjá meira
Valur mætir austurríska liðinu Bregenz í Áskorendabikar Evrópu í handbolta um helgina. Báðir leikirnir í 32-liða úrslitunum fara fram ytra, fyrri leikurinn í dag, laugardag, og sá seinni á morgun. Bæði lið eiga það sameiginlegt að hafa byrjað illa í deildarkeppnunum heima fyrir, en Guðjón Guðmundsson fjallaði um viðureignina í Sportpakkanum. Valsmennirnir Dagur Sigurðsson og Geir Sveinsson hafa báðir stýrt liði Bregenz. Hverjir eru möguleikar Vals um helgina? „Mér líst bara vel á þá,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals. „Við erum búnir að reyna að kíkja á þá á milli leikja, þetta er hörkulið með fleiri atvinnumenn en við.“ „Við þurfum á góðum leikjum að halda, ekki spurning, en að því sögðu þá held ég að við eigum klárlega möguleika.“Klippa: Sportpakkinn: Valur í Evrópukeppni um helgina
Handbolti Sportpakkinn Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Handbolti Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Handbolti Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Fótbolti Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Sjá meira