Tveir milljarðar til Sjálfsbjargar á þremur árum en enginn þjónustusamningur til Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. nóvember 2019 19:00 Þórdís Rún Þórisdóttir framkvæmdarstjóri Sjálfsbjargarheimilisins hitti fulltrúa heilbrigðisráðuneytisins í dag til að ræða um stefnumótun fyrir Sjálfsbjargarheimilið. Engir samningar hafa verið fyrir hendi milli Sjálfsbjargar og ríkisins þrátt fyrir að árlegt framlag úr ríkissjóði hafi numið milli sex og sjö hundruð milljónum króna. Heilbrigðisráðherra vinnur að stefnumótun fyrir málaflokkinn. Félagasamtökin Sjálfsbjörg reka Sjálfsbjargarheimilið og hefur í áravís fengið til þess framlagi úr ríkissjóði en samtals nemur heildarframlagið síðustu þrjú ár ríflega tveimur milljörðum króna. Eftir því sem næst verður komist hefur þjónustusamningur aldrei verið gerður þannig að ríkið hefur ekki haft neitt formlegt eftirlit eða umsjón með hvernig fjármagninu er varið. Heilbrigðisráðuneytið og stjórnendur Sjálfsbjargar hittust í dag til að fara yfir þessi mál og framtíðaráform um Sjálfsbjargarheimilið. Framlag ríkisins til Sjálfsbjargarheimilisins á árunum 2017 til 2019 í milljónum króna.Stöð 2Þórdís Rún Þórisdóttir framkvæmdarstjóri Sjálfsbjargarheimilisins segir að byrjað hafi verið að eiga fundi um þessi mál strax í vor. „Ráðuneytið er að að ráðast í stefnumótun á sviði endurhæfingar og vonumst þá til þess að það leiði til samningsgerðar eða frekari samstarf við ráðuneytið,“ segir Þórdís. Aðspurð um hvort hún viti af hverju slíkur samningur hafi ekki verið gerður segir Þórdís: Við höfum verið á föstum fjárlögum frá 1992 frá ríkinu, en við erum ekki eina stofnunin sem er án samnings en væntanlega þegar búið er að gera stefnu þá verður væntanlega gengið frá samningi. Það er engin dagsetning komin á þetta en samtalið við heilbrigðisráðuneytið heldur áfram,“ segir hún að lokum. Félagsmál Heilbrigðismál Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Vaktin: Eldgos hafið á ný og bílastæðaplan Bláa lónsins nú undir hrauni Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Engir samningar hafa verið fyrir hendi milli Sjálfsbjargar og ríkisins þrátt fyrir að árlegt framlag úr ríkissjóði hafi numið milli sex og sjö hundruð milljónum króna. Heilbrigðisráðherra vinnur að stefnumótun fyrir málaflokkinn. Félagasamtökin Sjálfsbjörg reka Sjálfsbjargarheimilið og hefur í áravís fengið til þess framlagi úr ríkissjóði en samtals nemur heildarframlagið síðustu þrjú ár ríflega tveimur milljörðum króna. Eftir því sem næst verður komist hefur þjónustusamningur aldrei verið gerður þannig að ríkið hefur ekki haft neitt formlegt eftirlit eða umsjón með hvernig fjármagninu er varið. Heilbrigðisráðuneytið og stjórnendur Sjálfsbjargar hittust í dag til að fara yfir þessi mál og framtíðaráform um Sjálfsbjargarheimilið. Framlag ríkisins til Sjálfsbjargarheimilisins á árunum 2017 til 2019 í milljónum króna.Stöð 2Þórdís Rún Þórisdóttir framkvæmdarstjóri Sjálfsbjargarheimilisins segir að byrjað hafi verið að eiga fundi um þessi mál strax í vor. „Ráðuneytið er að að ráðast í stefnumótun á sviði endurhæfingar og vonumst þá til þess að það leiði til samningsgerðar eða frekari samstarf við ráðuneytið,“ segir Þórdís. Aðspurð um hvort hún viti af hverju slíkur samningur hafi ekki verið gerður segir Þórdís: Við höfum verið á föstum fjárlögum frá 1992 frá ríkinu, en við erum ekki eina stofnunin sem er án samnings en væntanlega þegar búið er að gera stefnu þá verður væntanlega gengið frá samningi. Það er engin dagsetning komin á þetta en samtalið við heilbrigðisráðuneytið heldur áfram,“ segir hún að lokum.
Félagsmál Heilbrigðismál Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Vaktin: Eldgos hafið á ný og bílastæðaplan Bláa lónsins nú undir hrauni Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira