Clinton gagnrýndi stjórn Johnsons Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 12. nóvember 2019 19:45 Hillary Clinton var frambjóðandi Demókrata í forsetakosningunum 2016 en tapaði fyrir Donald Trump. Vísir/AP Hillary Clinton gagnrýndi bresk stjórnvöld harðlega í dag og sagði til skammar að skýrsla um áhrif Rússa á breskar kosningar hafi ekki verið birt. Clinton þekkir nokkuð vel til inngripa Rússa í kosningar enda komst sérstakur saksóknari bandaríska dómsmálaráðuneytisins að því að Rússar hafi með skipulögðum hætti haft óeðlileg afskipti af bandarísku forsetakosningunum árið 2016. Clinton tapaði fyrir Donald Trump í þeim kosningum. Ríkisstjórn Boris Johnson á Bretlandi hefur verið sökuð um að sitja á skýrslu stjórnvalda um rússnesk afskipti af bresku lýðræði. Skýrslan byggir á gögnum frá breskum leyniþjónustustofnunum og fjallar um aðgerðir Rússa í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Brexit árið 2016 og þingkosninganna ári síðar. Skýrslan var fullkláruð í mars og send til forsætisráðuneytisins í október. Ekki er útlit fyrir að hún verði birt fyrir þingkosningar desembermánaðar. Af þessu tilefni sagði Clinton að breskir kjósendur ættu rétt á því að fá að sjá skýrsluna fyrir kosningar. Annað væri einfaldlega óskiljanlegt. Ríkisstjórnin hefur sagt fullkomlega eðlilegt að bíða með birtingu í ljósi þess hversu viðkvæmt umfjöllunarefnið er og Vladímír Pútín Rússlandsforseti hefur neitað sök. Bandaríkin Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Fleiri fréttir Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Sjá meira
Hillary Clinton gagnrýndi bresk stjórnvöld harðlega í dag og sagði til skammar að skýrsla um áhrif Rússa á breskar kosningar hafi ekki verið birt. Clinton þekkir nokkuð vel til inngripa Rússa í kosningar enda komst sérstakur saksóknari bandaríska dómsmálaráðuneytisins að því að Rússar hafi með skipulögðum hætti haft óeðlileg afskipti af bandarísku forsetakosningunum árið 2016. Clinton tapaði fyrir Donald Trump í þeim kosningum. Ríkisstjórn Boris Johnson á Bretlandi hefur verið sökuð um að sitja á skýrslu stjórnvalda um rússnesk afskipti af bresku lýðræði. Skýrslan byggir á gögnum frá breskum leyniþjónustustofnunum og fjallar um aðgerðir Rússa í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Brexit árið 2016 og þingkosninganna ári síðar. Skýrslan var fullkláruð í mars og send til forsætisráðuneytisins í október. Ekki er útlit fyrir að hún verði birt fyrir þingkosningar desembermánaðar. Af þessu tilefni sagði Clinton að breskir kjósendur ættu rétt á því að fá að sjá skýrsluna fyrir kosningar. Annað væri einfaldlega óskiljanlegt. Ríkisstjórnin hefur sagt fullkomlega eðlilegt að bíða með birtingu í ljósi þess hversu viðkvæmt umfjöllunarefnið er og Vladímír Pútín Rússlandsforseti hefur neitað sök.
Bandaríkin Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Fleiri fréttir Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Sjá meira