Sportpakkinn: Albert í sjúkraþjálfun sex tíma á dag og vonast til að verða klár í mars Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. nóvember 2019 17:30 Albert slær ekki slöku við í endurhæfingunni. mynd/stöð 2 Albert Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar og íslenska landsliðsins, er staddur hér á landi í endurhæfingu. Albert fótbrotnaði í leik AZ og Heracles í lok september og þurfti að leggjast undir hnífinn. Þessa dagana er hann í endurhæfingu hjá Friðriki Ellerti Jónssyni, sjúkraþjálfara íslenska landsliðsins. Albert er sex tíma á dag í sjúkraþjálfun. „Það er alltaf leiðinlegt að meiðast og sérstaklega þegar maður fær fréttir um að meiðslin séu alvarlegri en maður hélt,“ sagði Albert í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Þetta er svekkjandi því það voru skemmtilegir tímar framundan hjá AZ. En þú þarft að takast á við þetta. Fótboltinn er þannig að þú þarft að takast á við ákveðin verkefni.“ AZ hefur gengið vel á tímabilinu. Það hefur ekki aukið á svekkelsi Alberts. „Ég pirra mig ekkert yfir því. Ég er bara ánægður fyrir þeirra hönd. Því betur sem gengur hjá þeim núna því skemmtilegra verður þetta þegar ég kem til baka,“ sagði Albert. En hvenær verður hann klár í slaginn á nýjan leik? „Ég þori ekki að segja neina dagsetningu en vonandi verð ég með landsliðinu og AZ í mars,“ sagði Albert. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan en þar er einnig rætt við Friðrik Ellert.Klippa: Albert í endurhæfingu á Íslandi Fótbolti Sportpakkinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Albert Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar og íslenska landsliðsins, er staddur hér á landi í endurhæfingu. Albert fótbrotnaði í leik AZ og Heracles í lok september og þurfti að leggjast undir hnífinn. Þessa dagana er hann í endurhæfingu hjá Friðriki Ellerti Jónssyni, sjúkraþjálfara íslenska landsliðsins. Albert er sex tíma á dag í sjúkraþjálfun. „Það er alltaf leiðinlegt að meiðast og sérstaklega þegar maður fær fréttir um að meiðslin séu alvarlegri en maður hélt,“ sagði Albert í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Þetta er svekkjandi því það voru skemmtilegir tímar framundan hjá AZ. En þú þarft að takast á við þetta. Fótboltinn er þannig að þú þarft að takast á við ákveðin verkefni.“ AZ hefur gengið vel á tímabilinu. Það hefur ekki aukið á svekkelsi Alberts. „Ég pirra mig ekkert yfir því. Ég er bara ánægður fyrir þeirra hönd. Því betur sem gengur hjá þeim núna því skemmtilegra verður þetta þegar ég kem til baka,“ sagði Albert. En hvenær verður hann klár í slaginn á nýjan leik? „Ég þori ekki að segja neina dagsetningu en vonandi verð ég með landsliðinu og AZ í mars,“ sagði Albert. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan en þar er einnig rætt við Friðrik Ellert.Klippa: Albert í endurhæfingu á Íslandi
Fótbolti Sportpakkinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira