Yfir 200 grindhvali rekið á land frá 2009 Andri Eysteinsson skrifar 28. nóvember 2019 19:01 Björgunarsveitarmenn frá Ársæli aðstoða strandaðan Grindhval á Seltjarnarnesi í ágúst. Vísir/Vilhelm 237 hvalrekar voru skráðir á tíu ára tímabili frá 1. janúar 2009 til 9. október 2019. Þetta kemur fram í svari sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn frá Andrési Inga Jónssyni, þingmanni utan flokka. Fyrirspurn Andrésar, sem gekk út úr þingflokki Vinstri Grænna í gær, sneri að fjölda hvalreka ásamt því hvaða rannsóknir hefðu verið gerðar á strönduðu hvölunum og á aðferðum til þess að koma í veg fyrir hvalreka á Íslandsstrendur. Í svari ráðherra við fyrirspurninni kemur fram að ekki hafi verið gerð fræðileg úttekt á hugsanlegum tengslum milli almennrar skipaumferðar og tíðni hvalreka við strendur landsins. Erlendar rannsóknir sýni þó fram á að árekstrar hvala og skipa geti verið mikilvægur þáttur í dánartíðni hvala. Mikill fjöldi grindhvala hefur rekið á land á undanförnum 10 árum en samkvæmt svari ráðherra hafa 214 grindhvalir rekið á land. 60 ráku á land á Langanesi í byrjun september í ár og á Snæfellsnesi rak 50 hvali á land þann í sumar. 53 ráku þá á land á Snæfellsnesi í september 2013. Hnísur voru 11 talsins, Búrhvalir 33 og Steypireyðar sem ráku á land á tímabilinu voru tvær. Einn Léttir rak á land og var það í apríl 2015.Svar ráðherra við fyrirspurninni má sjá í heild sinni hér. Dýr Umhverfismál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Sjá meira
237 hvalrekar voru skráðir á tíu ára tímabili frá 1. janúar 2009 til 9. október 2019. Þetta kemur fram í svari sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn frá Andrési Inga Jónssyni, þingmanni utan flokka. Fyrirspurn Andrésar, sem gekk út úr þingflokki Vinstri Grænna í gær, sneri að fjölda hvalreka ásamt því hvaða rannsóknir hefðu verið gerðar á strönduðu hvölunum og á aðferðum til þess að koma í veg fyrir hvalreka á Íslandsstrendur. Í svari ráðherra við fyrirspurninni kemur fram að ekki hafi verið gerð fræðileg úttekt á hugsanlegum tengslum milli almennrar skipaumferðar og tíðni hvalreka við strendur landsins. Erlendar rannsóknir sýni þó fram á að árekstrar hvala og skipa geti verið mikilvægur þáttur í dánartíðni hvala. Mikill fjöldi grindhvala hefur rekið á land á undanförnum 10 árum en samkvæmt svari ráðherra hafa 214 grindhvalir rekið á land. 60 ráku á land á Langanesi í byrjun september í ár og á Snæfellsnesi rak 50 hvali á land þann í sumar. 53 ráku þá á land á Snæfellsnesi í september 2013. Hnísur voru 11 talsins, Búrhvalir 33 og Steypireyðar sem ráku á land á tímabilinu voru tvær. Einn Léttir rak á land og var það í apríl 2015.Svar ráðherra við fyrirspurninni má sjá í heild sinni hér.
Dýr Umhverfismál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Sjá meira