Skrifuðu Júdas á heimili Zlatan og köstuðu Surströmming á tröppurnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. nóvember 2019 23:30 Verður þessi stytta eyðilögð á næstu dögum? vísir/epa Stuðningsmenn Malmö eru gjörsamlega æfir þar sem helsta goðsögn í sögu félagsins, Zlatan Ibrahimovic, keypti fjórðungshlut í Hammarby sem er einn af erkióvinum Malmö. Fljótlega eftir að fréttirnar bárust flykktust stuðningsmenn Malmö að styttunni af Zlatan sem er fyrir utan heimavöll félagsins. Sú stytta var afhjúpuð á dögunum. Styttan var skemmd. Klósettseta var hengd á styttuna og bolur settur yfir andlit stjörnunnar. Menn létu ekki þar við sitja og kveiktu eld við styttuna er líða fór á kvöldið.Elimkyrkan vandaliserad efter Zlatans klubbköp https://t.co/MbFP45R9MZpic.twitter.com/REvqi5Y21o — Tidningen Dagen (@Dagen) November 28, 2019 Í dag bárust svo fréttir af því að ráðist hefði verið að heimili Zlatan í Stokkhólmi. Búið var að skrifa Júdas á hurðina og svo var ógeðisfisknum Surströmming kastað á tröppurnar. Lyktin er því líklega ekki upp á marga fiska í íbúðinni í dag. Einhverjir stuðningsmenn hafa stofnað undirskriftalista því þeir vilja sjá styttuna á burt. Þetta verður að teljast afar sérstök fjárfesting hjá Svíanum. Sænski boltinn Tengdar fréttir Kveikt í styttunni af Zlatan Ósáttir stuðningsmenn Zlatan Ibrahimovic kveiktu í styttu af framherjanum eftir að hann gerðist hluteigandi í Hammarby. 27. nóvember 2019 23:30 Zlatan orðinn eigandi Hammarby Komin útskýring á Hammarby færslum Zlatan Ibrahimovic í gær. 27. nóvember 2019 08:03 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Stuðningsmenn Malmö eru gjörsamlega æfir þar sem helsta goðsögn í sögu félagsins, Zlatan Ibrahimovic, keypti fjórðungshlut í Hammarby sem er einn af erkióvinum Malmö. Fljótlega eftir að fréttirnar bárust flykktust stuðningsmenn Malmö að styttunni af Zlatan sem er fyrir utan heimavöll félagsins. Sú stytta var afhjúpuð á dögunum. Styttan var skemmd. Klósettseta var hengd á styttuna og bolur settur yfir andlit stjörnunnar. Menn létu ekki þar við sitja og kveiktu eld við styttuna er líða fór á kvöldið.Elimkyrkan vandaliserad efter Zlatans klubbköp https://t.co/MbFP45R9MZpic.twitter.com/REvqi5Y21o — Tidningen Dagen (@Dagen) November 28, 2019 Í dag bárust svo fréttir af því að ráðist hefði verið að heimili Zlatan í Stokkhólmi. Búið var að skrifa Júdas á hurðina og svo var ógeðisfisknum Surströmming kastað á tröppurnar. Lyktin er því líklega ekki upp á marga fiska í íbúðinni í dag. Einhverjir stuðningsmenn hafa stofnað undirskriftalista því þeir vilja sjá styttuna á burt. Þetta verður að teljast afar sérstök fjárfesting hjá Svíanum.
Sænski boltinn Tengdar fréttir Kveikt í styttunni af Zlatan Ósáttir stuðningsmenn Zlatan Ibrahimovic kveiktu í styttu af framherjanum eftir að hann gerðist hluteigandi í Hammarby. 27. nóvember 2019 23:30 Zlatan orðinn eigandi Hammarby Komin útskýring á Hammarby færslum Zlatan Ibrahimovic í gær. 27. nóvember 2019 08:03 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Kveikt í styttunni af Zlatan Ósáttir stuðningsmenn Zlatan Ibrahimovic kveiktu í styttu af framherjanum eftir að hann gerðist hluteigandi í Hammarby. 27. nóvember 2019 23:30
Zlatan orðinn eigandi Hammarby Komin útskýring á Hammarby færslum Zlatan Ibrahimovic í gær. 27. nóvember 2019 08:03