Kane bætti met Del Piero Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. nóvember 2019 10:00 Markaskorari af guðs náð. vísir/getty Enski markahrókurinn Harry Kane var á skotskónum í 4-2 endurkomusigri Tottenham á Olympiakos í Meistaradeild Evrópu í gær en Kane gerði tvö mörk í leiknum. Hann er þar með kominn með 20 Meistaradeildarmörk á sínum ferli en þetta var hans tuttugasti og fjórði leikur í Meistaradeild Evrópu. Enginn hefur náð þessum markafjölda í jafn fáum leikjum en ítalska goðsögnin Alessandro Del Piero átti metið á undan Kane þar sem hann rauf 20 marka múrinn í leik númer 27. Kane er orðinn 26 ára gamall og verður að teljast ólíklegt að hann muni koma sér í hóp markahæstu leikmanna Meistaradeildarinnar en Cristiano Ronaldo (127 mörk) og Lionel Messi (113 mörk) bera höfuð og herðar yfir menn á þeim lista. Í þriðja sæti er spænska goðsögnin Raul Gonzalez sem skoraði 71 mark í Meistaradeildinni á sínum tíma.The fastest player in @ChampionsLeague history to reach 20 #UCL goals! @HKane #OneOfOurOwn pic.twitter.com/LwD3EDV5kr— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) November 26, 2019 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Sjá meira
Enski markahrókurinn Harry Kane var á skotskónum í 4-2 endurkomusigri Tottenham á Olympiakos í Meistaradeild Evrópu í gær en Kane gerði tvö mörk í leiknum. Hann er þar með kominn með 20 Meistaradeildarmörk á sínum ferli en þetta var hans tuttugasti og fjórði leikur í Meistaradeild Evrópu. Enginn hefur náð þessum markafjölda í jafn fáum leikjum en ítalska goðsögnin Alessandro Del Piero átti metið á undan Kane þar sem hann rauf 20 marka múrinn í leik númer 27. Kane er orðinn 26 ára gamall og verður að teljast ólíklegt að hann muni koma sér í hóp markahæstu leikmanna Meistaradeildarinnar en Cristiano Ronaldo (127 mörk) og Lionel Messi (113 mörk) bera höfuð og herðar yfir menn á þeim lista. Í þriðja sæti er spænska goðsögnin Raul Gonzalez sem skoraði 71 mark í Meistaradeildinni á sínum tíma.The fastest player in @ChampionsLeague history to reach 20 #UCL goals! @HKane #OneOfOurOwn pic.twitter.com/LwD3EDV5kr— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) November 26, 2019
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Sjá meira