Sportpakkinn: Fá góða hjálp frá Lars og Svíum við undirbúninginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2019 14:40 Erik Hamrén, Freyr og Lars Eriksson. vísir/getty Ísland mætir Rúmeníu í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020. Leikurinn fer fram 26. mars á næsta ári. „Þeir eru lið sem er á mikilli uppleið núna. Það hafa orðið kynslóðaskipti í liðinu. U-21 árs liðið þeirra fór í undanúrslit á EM í sumar sem það vann m.a. England og Króatíu. Ég var á mótinu, sá þá spila og hreifst mikið af þeim,“ sagði Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. Rúmenar eru í leit að landsliðsþjálfara eftir að Cosmin Contra var rekinn í gær. „Þeir eru þjálfaralausir og það er talað um að Gheorghe Hagi eða Dan Petrescu taki við. Það getur oft veitt liðum innblástur en líka verið erfitt í fyrstu leikjunum. Það eru plúsar og mínusar við það en þetta flækir aðeins undirbúning okkar,“ sagði Freyr. Svíþjóð og Noregur, sem Lars Lagerbäck þjálfar, voru með Rúmeníu í undankeppni EM 2020. Freyr segir að Íslendingar fái hjálp frá frændum sínum. „Við erum hvergi bangnir og erum strax byrjaðir að undirbúa okkur í samvinnu við vini okkar í Noregi og Svíþjóð. Við fáum þeirra skýrslur.“ Ísland fékk heimaleik í undanúrslitunum en ekki í úrslitum umspilsins. „Maður vonaðist til að fá tvo heimaleiki en það fór ekki svo. Við þurfum bara að takast á við það. Þetta er ótrúlega spennandi. Þetta eru tveir úrslitaleikir og öll þjóðin mun fylgjast með. Ég upplifi strákana þannig að þeir þrífist best í því umhverfi þegar mikið er undir,“ sagði Freyr. Ákveða þarf leikstað í umspilinu fyrir 20. desember. Þjálfarar og leikmenn vilja spila á Laugardalsvellinum. „Við höfum sagt okkur skoðun. Við viljum gera allt til að spila hér. Okkur líður vel heima og aðrar þjóðir hræðast að koma hingað. En maður finnur það alveg í þjóðfélaginu að fólk er tilbúið að fara til Kaupmannahafnar og halda gott partí,“ sagði Freyr.Klippa: Sportpakkinn: Rúmenar sýnd veiði en ekki gefin EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22. nóvember 2019 11:15 Hagi mætir á Laugardalsvöll rúmum 20 árum eftir að pabbi hans fór illa með okkur Einn af skærustu stjörnum rúmenska landsliðsins á ekki langt að sækja hæfileikana. 22. nóvember 2019 14:01 Rúmenar þjálfaralausir Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu. 22. nóvember 2019 12:41 Íslensku A-landsliðin gætu leikið fjóra leiki í Ungverjalandi á næsta ári A-landslið Íslands gætu farið fjórar ferðir til Ungverjalands á næsta ári. 22. nóvember 2019 13:20 Rúmenar ellefu sætum fyrir ofan Íslendinga á heimslistanum Rúmenía er í 29. sæti styrkleikalista FIFA en Ísland í því fertugasta. 22. nóvember 2019 11:38 Ef Íslendingar komast á EM verða þeir með Þjóðverjum í riðli Komist Ísland á EM 2020 verður liðið í F-riðli með Þýskalandi. 22. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Ísland mætir Rúmeníu í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020. Leikurinn fer fram 26. mars á næsta ári. „Þeir eru lið sem er á mikilli uppleið núna. Það hafa orðið kynslóðaskipti í liðinu. U-21 árs liðið þeirra fór í undanúrslit á EM í sumar sem það vann m.a. England og Króatíu. Ég var á mótinu, sá þá spila og hreifst mikið af þeim,“ sagði Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. Rúmenar eru í leit að landsliðsþjálfara eftir að Cosmin Contra var rekinn í gær. „Þeir eru þjálfaralausir og það er talað um að Gheorghe Hagi eða Dan Petrescu taki við. Það getur oft veitt liðum innblástur en líka verið erfitt í fyrstu leikjunum. Það eru plúsar og mínusar við það en þetta flækir aðeins undirbúning okkar,“ sagði Freyr. Svíþjóð og Noregur, sem Lars Lagerbäck þjálfar, voru með Rúmeníu í undankeppni EM 2020. Freyr segir að Íslendingar fái hjálp frá frændum sínum. „Við erum hvergi bangnir og erum strax byrjaðir að undirbúa okkur í samvinnu við vini okkar í Noregi og Svíþjóð. Við fáum þeirra skýrslur.“ Ísland fékk heimaleik í undanúrslitunum en ekki í úrslitum umspilsins. „Maður vonaðist til að fá tvo heimaleiki en það fór ekki svo. Við þurfum bara að takast á við það. Þetta er ótrúlega spennandi. Þetta eru tveir úrslitaleikir og öll þjóðin mun fylgjast með. Ég upplifi strákana þannig að þeir þrífist best í því umhverfi þegar mikið er undir,“ sagði Freyr. Ákveða þarf leikstað í umspilinu fyrir 20. desember. Þjálfarar og leikmenn vilja spila á Laugardalsvellinum. „Við höfum sagt okkur skoðun. Við viljum gera allt til að spila hér. Okkur líður vel heima og aðrar þjóðir hræðast að koma hingað. En maður finnur það alveg í þjóðfélaginu að fólk er tilbúið að fara til Kaupmannahafnar og halda gott partí,“ sagði Freyr.Klippa: Sportpakkinn: Rúmenar sýnd veiði en ekki gefin
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22. nóvember 2019 11:15 Hagi mætir á Laugardalsvöll rúmum 20 árum eftir að pabbi hans fór illa með okkur Einn af skærustu stjörnum rúmenska landsliðsins á ekki langt að sækja hæfileikana. 22. nóvember 2019 14:01 Rúmenar þjálfaralausir Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu. 22. nóvember 2019 12:41 Íslensku A-landsliðin gætu leikið fjóra leiki í Ungverjalandi á næsta ári A-landslið Íslands gætu farið fjórar ferðir til Ungverjalands á næsta ári. 22. nóvember 2019 13:20 Rúmenar ellefu sætum fyrir ofan Íslendinga á heimslistanum Rúmenía er í 29. sæti styrkleikalista FIFA en Ísland í því fertugasta. 22. nóvember 2019 11:38 Ef Íslendingar komast á EM verða þeir með Þjóðverjum í riðli Komist Ísland á EM 2020 verður liðið í F-riðli með Þýskalandi. 22. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22. nóvember 2019 11:15
Hagi mætir á Laugardalsvöll rúmum 20 árum eftir að pabbi hans fór illa með okkur Einn af skærustu stjörnum rúmenska landsliðsins á ekki langt að sækja hæfileikana. 22. nóvember 2019 14:01
Rúmenar þjálfaralausir Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu. 22. nóvember 2019 12:41
Íslensku A-landsliðin gætu leikið fjóra leiki í Ungverjalandi á næsta ári A-landslið Íslands gætu farið fjórar ferðir til Ungverjalands á næsta ári. 22. nóvember 2019 13:20
Rúmenar ellefu sætum fyrir ofan Íslendinga á heimslistanum Rúmenía er í 29. sæti styrkleikalista FIFA en Ísland í því fertugasta. 22. nóvember 2019 11:38
Ef Íslendingar komast á EM verða þeir með Þjóðverjum í riðli Komist Ísland á EM 2020 verður liðið í F-riðli með Þýskalandi. 22. nóvember 2019 12:00