Styðjum afreksíþróttafólkið okkar innan sem utan vallar Sif Atladóttir skrifar 21. nóvember 2019 16:34 Við Íslendingar erum líklega sú íþróttaþjóð sem mest er rætt um í heiminum. Fólk veltir regluglega fyrir sér: Afhverju á Ísland svona mikið af íþróttafólki, í öllum íþróttum? Þetta hafið þið eflaust heyrt oftar en ekki þegar það eru stórmót, keppnir eða jafnvel bara þegar einhver erlendur einstaklingur ræðir við ykkur um Ísland. Við eigum alveg ótrúlegt íþróttafólk og við Íslendingar erum stolt af því. Þegar við sitjum við sjónvarpið eða í stúkunni og hvetjum þau áfram, í bláa litnum okkar sem einkennir okkur íslendingana, þá er eins og við erum sjálf að keppa. Spennan, adrenalínið, gleðin, svekkelsið, reiðin, þetta er allt hlutir sem við upplifum með íþróttafólkinu okkar. Svo þegar öllu er lokið þá slökkvum við á sjónvarpinu, eða röltum heim og ræðum hvernig leikurinn eða mótið gekk og förum heim í annað hvort sæluvímu, svekkt eða alveg sama um hvernig okkar lið stóð sig.Eftir sitjum við íþróttafólkið og aftengjum okkur ekki frá leiknum eða mótinu. Hvert einasta augnablik er skoðað í þaula, til þess að gera betur á morgun. Endurheimt bíður strax eftir leik. Ræktin bíður daginn eftir, oftast snemma um morguninn þar sem vinna eða skóli stoppar ekki þegar við erum að keppa. Eftir vinnu eða skóla er æfing þar sem við greinum hvað er hægt að bæta fyrir næsta leik eða keppni. Við komum heim, borðum og förum að sofa snemma því næsti dagur bíður. Að vera afreksíþróttamaður er að vera 100% í vinnu 24/7 allt árið. Allt snýst um að verða betri í sinni grein. Flest afreksfólk er einnig í skóla eða vinnu til þess að eiga möguleika á að stunda sína íþrótt og mögulega ná að vera fulltrúi Íslands úti í hinum stóra heimi. Sjáið fyrirmyndirnar sem við eigum í afreksfólkinu okkar. Gildi eins og: þrautseigja, auðmýkt, heilindi, samúð, hugrekki, samvinna, gleði og að elska það sem þú gerir og gerðu það bara, er það sem íþróttirnar kenna okkur. Horfum á gildin sem afreksíþróttafólkið kennir börnunum okkar og metum það betur. Styðjum afreksfólkið okkar, innan sem utan vallar.Eins og Andri Stefánsson afreksstjóri ÍSÍ sagði: Þið munuð fá svo ótrúlega mikið til baka.Höfundur er landsliðskona í knattspyrnu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tengdar fréttir Áhrifavaldur eða samfélagsmiðlastjarna? Hugleikur Dagsson teiknaði upp mynd um daginn sem lýsir að mínu mati furðulegri þróun áhrifavalda í heimssamfélaginu. 8. október 2019 13:08 Spyr af hverju áhrifavaldar fái fleiri vörustyrki en afreksíþróttafólk Sólveig Bergsdóttir landsliðskona í fimleikum segir erfitt fyrir íþróttafólk að fá styrki frá fyrirtækjum í dag. 5. nóvember 2019 08:30 Mikilvægt að fyrirtæki velji fjölbreyttan hóp samstarfsaðila Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class segir mikilvægt að fyrirtæki velji fjölbreyttan hóp samstarfsaðila. 6. nóvember 2019 11:00 Náði ekki sama árangri með samstarfi við afreksíþróttafólk Svavar Jóhannsson framkvæmdastjóri Fitness Sport styrkir ekki lengur afreksíþróttafólk og velur frekar lífsstílssnappara. 5. nóvember 2019 13:00 Mest lesið Halldór 02.11.24 Halldór Baldursson Halldór Innflutt skautun í boði Viðreisnar Hópur ungra Sjálfstæðiskvenna Skoðun Að græða 33.400 fótboltavelli Jóna Bjarnadóttir Skoðun Viltu lækka í launum? Jónella Sigurjónsdóttir Skoðun Íslenskan til valdeflingar en ekki valdbeitingar Derek T. Allen Skoðun Verklausi milljónakennarinn Þórunn Sveinbjarnardóttir Skoðun Unglingavandamálið Jón Gnarr Skoðun Stöndugur efnahagur og sterk velferð – undirstaða hvors annars Alma D. Möller Skoðun Kæri frambjóðandi! Stefanía Björg Jónsdóttir Skoðun Hvert er „útlendingavandamálið“? Karen Kjartansdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Kæri frambjóðandi! Stefanía Björg Jónsdóttir skrifar Skoðun Viltu lækka í launum? Jónella Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Innflutt skautun í boði Viðreisnar Hópur ungra Sjálfstæðiskvenna skrifar Skoðun Unglingavandamálið Jón Gnarr skrifar Skoðun Stöndugur efnahagur og sterk velferð – undirstaða hvors annars Alma D. Möller skrifar Skoðun Íslenskan til valdeflingar en ekki valdbeitingar Derek T. Allen skrifar Skoðun Að græða 33.400 fótboltavelli Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hvenær nær Bitcoin $1,000,000? Víkingur Hauksson skrifar Skoðun „Hækkar bara og hækkar“ Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Kveðja, nýútskrifaði kennarinn Hugrún Stefánsdóttir skrifar Skoðun Veljum stöðugleika og fyrirsjáanleika Ester Straumberg Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ábending um dagskrárefni til RUV ohf. Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Á að skipta máli hverra manna þú ert? Logi Einarsson skrifar Skoðun Hvers virði er líf kvenna? Brynhildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Verklausi milljónakennarinn Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Að mæta ástandinu Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Þarf alltaf að vera svín 2024 Darri Gunnarsson,Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Þrælar bankanna, lykiltölur Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Þriðji orkupakkinn: Almannahagsmunir á krossgötum Aron H. Steinsson skrifar Skoðun Eftir miklar umræður, fréttir og mótmæli síðustu daga hef ég verið hugsi Anna M. Hoffmann Guðgeirsdóttir skrifar Skoðun Aðgerðir í húsnæðismálum strax! Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun xD frelsi til að halda ungu fólki niðri Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Afstöðuleysi Íslands óþolandi – Stöndum með vistkerfum sjávar Andrés Ingi Jónsson skrifar Skoðun Þess vegna talar ChatGPT íslensku Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Uppbygging heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni: Er það á stefnuskránni fyrir þessar kosningar? Hildigunnur Svavarsdóttir skrifar Skoðun Gleðilega töfrandi kosningabaráttu Jón Þór Kristjánsson skrifar Skoðun Samfylkingin óspjallaða Hildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Árás á fátækasta fólkið í borginni Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Fjármögnum háskólana til jafns við hin Norðurlöndin Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að kjósa Sjálfstæðisflokkinn? Anton Berg Sævarsson skrifar Sjá meira
Við Íslendingar erum líklega sú íþróttaþjóð sem mest er rætt um í heiminum. Fólk veltir regluglega fyrir sér: Afhverju á Ísland svona mikið af íþróttafólki, í öllum íþróttum? Þetta hafið þið eflaust heyrt oftar en ekki þegar það eru stórmót, keppnir eða jafnvel bara þegar einhver erlendur einstaklingur ræðir við ykkur um Ísland. Við eigum alveg ótrúlegt íþróttafólk og við Íslendingar erum stolt af því. Þegar við sitjum við sjónvarpið eða í stúkunni og hvetjum þau áfram, í bláa litnum okkar sem einkennir okkur íslendingana, þá er eins og við erum sjálf að keppa. Spennan, adrenalínið, gleðin, svekkelsið, reiðin, þetta er allt hlutir sem við upplifum með íþróttafólkinu okkar. Svo þegar öllu er lokið þá slökkvum við á sjónvarpinu, eða röltum heim og ræðum hvernig leikurinn eða mótið gekk og förum heim í annað hvort sæluvímu, svekkt eða alveg sama um hvernig okkar lið stóð sig.Eftir sitjum við íþróttafólkið og aftengjum okkur ekki frá leiknum eða mótinu. Hvert einasta augnablik er skoðað í þaula, til þess að gera betur á morgun. Endurheimt bíður strax eftir leik. Ræktin bíður daginn eftir, oftast snemma um morguninn þar sem vinna eða skóli stoppar ekki þegar við erum að keppa. Eftir vinnu eða skóla er æfing þar sem við greinum hvað er hægt að bæta fyrir næsta leik eða keppni. Við komum heim, borðum og förum að sofa snemma því næsti dagur bíður. Að vera afreksíþróttamaður er að vera 100% í vinnu 24/7 allt árið. Allt snýst um að verða betri í sinni grein. Flest afreksfólk er einnig í skóla eða vinnu til þess að eiga möguleika á að stunda sína íþrótt og mögulega ná að vera fulltrúi Íslands úti í hinum stóra heimi. Sjáið fyrirmyndirnar sem við eigum í afreksfólkinu okkar. Gildi eins og: þrautseigja, auðmýkt, heilindi, samúð, hugrekki, samvinna, gleði og að elska það sem þú gerir og gerðu það bara, er það sem íþróttirnar kenna okkur. Horfum á gildin sem afreksíþróttafólkið kennir börnunum okkar og metum það betur. Styðjum afreksfólkið okkar, innan sem utan vallar.Eins og Andri Stefánsson afreksstjóri ÍSÍ sagði: Þið munuð fá svo ótrúlega mikið til baka.Höfundur er landsliðskona í knattspyrnu.
Áhrifavaldur eða samfélagsmiðlastjarna? Hugleikur Dagsson teiknaði upp mynd um daginn sem lýsir að mínu mati furðulegri þróun áhrifavalda í heimssamfélaginu. 8. október 2019 13:08
Spyr af hverju áhrifavaldar fái fleiri vörustyrki en afreksíþróttafólk Sólveig Bergsdóttir landsliðskona í fimleikum segir erfitt fyrir íþróttafólk að fá styrki frá fyrirtækjum í dag. 5. nóvember 2019 08:30
Mikilvægt að fyrirtæki velji fjölbreyttan hóp samstarfsaðila Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class segir mikilvægt að fyrirtæki velji fjölbreyttan hóp samstarfsaðila. 6. nóvember 2019 11:00
Náði ekki sama árangri með samstarfi við afreksíþróttafólk Svavar Jóhannsson framkvæmdastjóri Fitness Sport styrkir ekki lengur afreksíþróttafólk og velur frekar lífsstílssnappara. 5. nóvember 2019 13:00
Skoðun Eftir miklar umræður, fréttir og mótmæli síðustu daga hef ég verið hugsi Anna M. Hoffmann Guðgeirsdóttir skrifar
Skoðun Uppbygging heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni: Er það á stefnuskránni fyrir þessar kosningar? Hildigunnur Svavarsdóttir skrifar