„Þetta er ekki eins og FIFA eða PlayStation“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. desember 2019 09:30 Klopp og félagar hafa ekki tapað í ensku úrvalsdeildinni síðan 3. janúar. vísir/getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom á óvart með liðsvali sínu gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudaginn. Roberto Firmino og Mohamed Salah byrjuðu á bekknum og Divock Origi og Xherdan Shaqiri fengu tækifæri í byrjunarliðinu sem og Adam Lallana. Þessar breytingar Klopps komu ekki að sök því Liverpool vann 5-2 sigur. Klopp segir að það sé nauðsynlegt að hvíla leikmenn og dreifa álaginu, sérstaklega í desember. „Þetta er tíminn sem maður þarf að gera breytingar,“ sagði Klopp á blaðamannafundi í gær. „Þetta er ekki eins og FIFA eða PlayStation þar sem leikmenn þurfa ekki hvíld. Svona er þetta. Við munum gera breytingar. Það er klárt.“ Liverpool mætir Bournemouth klukkan 15:00 í dag. Enski boltinn Tengdar fréttir Öll skotin í fyrri hálfleiknum á Anfield í gær fóru inn Grannaslagur Liverpool og Everton var heldur betur mikið fyrir augað. 5. desember 2019 18:00 Liverpool setti félagsmet | Ekki tapað í 32 deildarleikjum í röð Liverpool hefur ekki tapað leik í ensku úrvalsdeildinni í rúma ellefu mánuði. 4. desember 2019 22:43 Messi er aðdáandi Sadio Mane Lionel Messi vann Gullboltann í sjötta sinn í vikunni og fór þar með fram úr Cristiano Ronaldo. 5. desember 2019 15:15 Liverpool skoraði fimm gegn Everton Liverpool átti ekki í miklum vandræðum með að vinna Everton í ensku úrvalsdeildinni. 4. desember 2019 22:00 Ótrúleg tölfræði Origi í flóðljósum: „Kannski er hann vampíra?“ Þjálfarinn og íþróttasérfræðingurinn Simon Brundish fylgist vel með enska boltanum og þar helst sínu uppáhaldsliði, toppliði Liverpool. 5. desember 2019 08:30 Origi skorað fleiri mörk gegn Everton en Mane, Firmino og Salah til samans Það virðist vera fátt meira sem belgíski framherjinn Divock Origi elskar meira en að skora gegn nágrönnunum í Everton. 5. desember 2019 11:00 Klopp fljótari en Ferguson í 100 sigurleiki í úrvalsdeildinni Jurgen Klopp hefur gert magnaða hluti með Liverpool síðan hann tók við félaginu. 5. desember 2019 15:45 Liverpool búið að tilkynna inn 23 manna hópinn sinn á HM félagsliða Nú er klárt hvaða 23 leikmenn Liverpool fljúga með liðinu til Katar seinna í þessum mánuði og reyna að hjálpa Liverpool að verða heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn í sögu félagsins. 5. desember 2019 10:30 Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom á óvart með liðsvali sínu gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudaginn. Roberto Firmino og Mohamed Salah byrjuðu á bekknum og Divock Origi og Xherdan Shaqiri fengu tækifæri í byrjunarliðinu sem og Adam Lallana. Þessar breytingar Klopps komu ekki að sök því Liverpool vann 5-2 sigur. Klopp segir að það sé nauðsynlegt að hvíla leikmenn og dreifa álaginu, sérstaklega í desember. „Þetta er tíminn sem maður þarf að gera breytingar,“ sagði Klopp á blaðamannafundi í gær. „Þetta er ekki eins og FIFA eða PlayStation þar sem leikmenn þurfa ekki hvíld. Svona er þetta. Við munum gera breytingar. Það er klárt.“ Liverpool mætir Bournemouth klukkan 15:00 í dag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Öll skotin í fyrri hálfleiknum á Anfield í gær fóru inn Grannaslagur Liverpool og Everton var heldur betur mikið fyrir augað. 5. desember 2019 18:00 Liverpool setti félagsmet | Ekki tapað í 32 deildarleikjum í röð Liverpool hefur ekki tapað leik í ensku úrvalsdeildinni í rúma ellefu mánuði. 4. desember 2019 22:43 Messi er aðdáandi Sadio Mane Lionel Messi vann Gullboltann í sjötta sinn í vikunni og fór þar með fram úr Cristiano Ronaldo. 5. desember 2019 15:15 Liverpool skoraði fimm gegn Everton Liverpool átti ekki í miklum vandræðum með að vinna Everton í ensku úrvalsdeildinni. 4. desember 2019 22:00 Ótrúleg tölfræði Origi í flóðljósum: „Kannski er hann vampíra?“ Þjálfarinn og íþróttasérfræðingurinn Simon Brundish fylgist vel með enska boltanum og þar helst sínu uppáhaldsliði, toppliði Liverpool. 5. desember 2019 08:30 Origi skorað fleiri mörk gegn Everton en Mane, Firmino og Salah til samans Það virðist vera fátt meira sem belgíski framherjinn Divock Origi elskar meira en að skora gegn nágrönnunum í Everton. 5. desember 2019 11:00 Klopp fljótari en Ferguson í 100 sigurleiki í úrvalsdeildinni Jurgen Klopp hefur gert magnaða hluti með Liverpool síðan hann tók við félaginu. 5. desember 2019 15:45 Liverpool búið að tilkynna inn 23 manna hópinn sinn á HM félagsliða Nú er klárt hvaða 23 leikmenn Liverpool fljúga með liðinu til Katar seinna í þessum mánuði og reyna að hjálpa Liverpool að verða heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn í sögu félagsins. 5. desember 2019 10:30 Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira
Öll skotin í fyrri hálfleiknum á Anfield í gær fóru inn Grannaslagur Liverpool og Everton var heldur betur mikið fyrir augað. 5. desember 2019 18:00
Liverpool setti félagsmet | Ekki tapað í 32 deildarleikjum í röð Liverpool hefur ekki tapað leik í ensku úrvalsdeildinni í rúma ellefu mánuði. 4. desember 2019 22:43
Messi er aðdáandi Sadio Mane Lionel Messi vann Gullboltann í sjötta sinn í vikunni og fór þar með fram úr Cristiano Ronaldo. 5. desember 2019 15:15
Liverpool skoraði fimm gegn Everton Liverpool átti ekki í miklum vandræðum með að vinna Everton í ensku úrvalsdeildinni. 4. desember 2019 22:00
Ótrúleg tölfræði Origi í flóðljósum: „Kannski er hann vampíra?“ Þjálfarinn og íþróttasérfræðingurinn Simon Brundish fylgist vel með enska boltanum og þar helst sínu uppáhaldsliði, toppliði Liverpool. 5. desember 2019 08:30
Origi skorað fleiri mörk gegn Everton en Mane, Firmino og Salah til samans Það virðist vera fátt meira sem belgíski framherjinn Divock Origi elskar meira en að skora gegn nágrönnunum í Everton. 5. desember 2019 11:00
Klopp fljótari en Ferguson í 100 sigurleiki í úrvalsdeildinni Jurgen Klopp hefur gert magnaða hluti með Liverpool síðan hann tók við félaginu. 5. desember 2019 15:45
Liverpool búið að tilkynna inn 23 manna hópinn sinn á HM félagsliða Nú er klárt hvaða 23 leikmenn Liverpool fljúga með liðinu til Katar seinna í þessum mánuði og reyna að hjálpa Liverpool að verða heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn í sögu félagsins. 5. desember 2019 10:30