Borgarstjórinn í Liverpool skammar Gylfa og félaga hans í Everton Arnar Björnsson skrifar 6. desember 2019 16:15 Gylfi Þór Sigurðsson. Getty/Alex Davidson Borgarstjórinn í Liverpool, Joe Anderson, er foxillur út í leikmenn Everton og segir að þeir verði að bera einhverja ábyrgð á slæmu gengi liðsins í úrvalsdeildinni. Anderson er grjótharður stuðningsmaður Everton og segir að leikmenn liðsins klæðist ekki keppnistreyju liðsins af neinu stolti. Hann hefur hitt knattspyrnustjórann, Marco Silva, sem rekinn var í gær og segir að hann sé „fínasti náungi og eigi helminginn af taktískum mistökum og röngum ákvörðunum. En leikmenn sem fái háar fjárhæðir fyrir að spila með liðinu verði að taka sinn hluta af ábyrgðinni. „Flestir stuðningsmennirnir yrðu sáttir ef leikmennirnir gæfu allt í leikina þrátt fyrir að leikurinn tapaðist. En það eru þeir ekki að gera. Það er eitthvað mikið að hjá félaginu, það vantar leiðtoga og leikmenn sem ekki skilja félagið eru keyptir,“ sagði Joe Anderson. Anderson segir að það ætti að hengja upp blað með 5-2 úrslitunum í leiknum við Liverpool í búningsherberginu og segja við þá að þetta er það sem rætt er um ykkur. „Mótherjarnir vita nákvæmlega hvernig á að spila gegn liðinu, ef þeir pressa okkur þá vinna þeir okkur. Það er ekki hægt að spila samba fótbolta ef þú hefur ekki slíka menn í þínum röðum,“ sagði Joe Anderson. Blaðamaður Liverpool Echo spurði borgarstjórann að því hver ætti að taka við liðinu? „Það fer eftir því í hvaða átt liðið ætlar. Ef við ætlum að ráða Maurizio Pocchetino eða Rafa Benitez eigum við að skaffa þeim peninga og láta þá velja þá leikmenn sem þeir vilja nota“. David Moyes, sem stýrði Everton í 11 ár hefur verið nefndur sem líklegur eftirmaður Silva. „Mér fannst Moess fá of harða gagnrýni og ég skil vel að hann hafi yfirgefið liðið til að taka við Manchester United. Hann var með ákveðinn leikstíl þegar engir peningar voru til og ég væri alveg til í að veðja á hann. Moys skilur félagið. Við skulum ekki alveg útiloka Duncan Ferguson, kannski kemur starfið aðeins og snemma fyrir hann. Hann er leiðtogi og kemur til greina“, segir hinn grjótharði borgarstjóri í Liverpool, Joe Anderson. Enski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira
Borgarstjórinn í Liverpool, Joe Anderson, er foxillur út í leikmenn Everton og segir að þeir verði að bera einhverja ábyrgð á slæmu gengi liðsins í úrvalsdeildinni. Anderson er grjótharður stuðningsmaður Everton og segir að leikmenn liðsins klæðist ekki keppnistreyju liðsins af neinu stolti. Hann hefur hitt knattspyrnustjórann, Marco Silva, sem rekinn var í gær og segir að hann sé „fínasti náungi og eigi helminginn af taktískum mistökum og röngum ákvörðunum. En leikmenn sem fái háar fjárhæðir fyrir að spila með liðinu verði að taka sinn hluta af ábyrgðinni. „Flestir stuðningsmennirnir yrðu sáttir ef leikmennirnir gæfu allt í leikina þrátt fyrir að leikurinn tapaðist. En það eru þeir ekki að gera. Það er eitthvað mikið að hjá félaginu, það vantar leiðtoga og leikmenn sem ekki skilja félagið eru keyptir,“ sagði Joe Anderson. Anderson segir að það ætti að hengja upp blað með 5-2 úrslitunum í leiknum við Liverpool í búningsherberginu og segja við þá að þetta er það sem rætt er um ykkur. „Mótherjarnir vita nákvæmlega hvernig á að spila gegn liðinu, ef þeir pressa okkur þá vinna þeir okkur. Það er ekki hægt að spila samba fótbolta ef þú hefur ekki slíka menn í þínum röðum,“ sagði Joe Anderson. Blaðamaður Liverpool Echo spurði borgarstjórann að því hver ætti að taka við liðinu? „Það fer eftir því í hvaða átt liðið ætlar. Ef við ætlum að ráða Maurizio Pocchetino eða Rafa Benitez eigum við að skaffa þeim peninga og láta þá velja þá leikmenn sem þeir vilja nota“. David Moyes, sem stýrði Everton í 11 ár hefur verið nefndur sem líklegur eftirmaður Silva. „Mér fannst Moess fá of harða gagnrýni og ég skil vel að hann hafi yfirgefið liðið til að taka við Manchester United. Hann var með ákveðinn leikstíl þegar engir peningar voru til og ég væri alveg til í að veðja á hann. Moys skilur félagið. Við skulum ekki alveg útiloka Duncan Ferguson, kannski kemur starfið aðeins og snemma fyrir hann. Hann er leiðtogi og kemur til greina“, segir hinn grjótharði borgarstjóri í Liverpool, Joe Anderson.
Enski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira