Eyddi rúmlega sjö milljónum á veðmálasíðu kvöldið fyrir „stærsta leik tímabilsins“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. desember 2019 10:00 Townsend svekktur með sjálfan sig. Hann segir frá sinni sögu. vísir/getty Andros Townsend, vængmaður Crystal Palace, opnir sig i pistli á vefsíðunni The Players’ Tribune en þar opnar hann sig um veðmálafíkn sem gerði honum erfitt fyrir lengi. Townsend, sem hefur spilað þrettán landsleiki fyrir Englandi, var árið 2013 sektaður af enska knattspyrnusambandinu og dæmdur í fjögurra mánaða bann fyrir brot á veðmálareglum sambandsins. „Ég drekk ekki og ég tek ekki eiturlyf. Ég held að ég hafi aldrei verið inn á skemmtistað á ævinni en samt tókst mér að eyða 46 þúsund pundum með einum smelli á símanum mínum,“ sagði Townsend í pistlinum. „Ég þurfti ekki að yfirgefa herbergið mitt. Ég er líklega sá eini í sögunni sem hefur tapað 46 þúsund pundum liggjandi í rúminu mín á miðvikudegi í Blackpool. Þetta er ekki saga gulldrengs. Tökum það bara skýrt fram.“ „Ég er að segja frá þessu fyrir fólk þarna úti sem hefur lent í vandræðum. Fyrir þá sem hafa misskilið þetta og fyrir þá sem hafa verið að berjast við þessa fíkn.“"I’m probably the only lad in history to lose £46,000 lying in bed on a Wednesday night in Blackpool." Addiction. Heartbreak. Finding peace at @CPFC. @andros_townsend opens up like never before.https://t.co/Kttsio9w4I — Players' Tribune Global (@TPT_Global) December 5, 2019 Townsend segir frá kvöldinu örlagaríka en hann var þá á mála hjá Birmingham. Liðið var þá að fara spila umspilssleik gegn Blackpool. „Þetta var kvöldið fyrir undanúrslitaleikinn í umspilinu. Ég lá í rúminu og var að reyna hvíla mig. Þetta var stærsti leikur tímabilsins og ég gat ekki sofnað. Ég var alltaf að kíkja á símann og veðja meira. Þetta kvöld eyddi ég 46 þúsund pundum í sama leiknum.“ 46 þúsund pund í dag eru rúmlega sjö milljónir króna en Townsend tókst að kasta því frá sér á einu kvöldi. „Ég fór og fékk hjálp við fíkninni. Það hjálpaði ekki bara fótboltaferlinum heldur einnig mér sem persónu,“ sagði Townsend. Hann hefur leikið þrettán leiki fyrir Palace á leiktíðinni og skorað eitt mark sem og lagt upp eitt. Palace er í 7. sæti deildarinnar. Enski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira
Andros Townsend, vængmaður Crystal Palace, opnir sig i pistli á vefsíðunni The Players’ Tribune en þar opnar hann sig um veðmálafíkn sem gerði honum erfitt fyrir lengi. Townsend, sem hefur spilað þrettán landsleiki fyrir Englandi, var árið 2013 sektaður af enska knattspyrnusambandinu og dæmdur í fjögurra mánaða bann fyrir brot á veðmálareglum sambandsins. „Ég drekk ekki og ég tek ekki eiturlyf. Ég held að ég hafi aldrei verið inn á skemmtistað á ævinni en samt tókst mér að eyða 46 þúsund pundum með einum smelli á símanum mínum,“ sagði Townsend í pistlinum. „Ég þurfti ekki að yfirgefa herbergið mitt. Ég er líklega sá eini í sögunni sem hefur tapað 46 þúsund pundum liggjandi í rúminu mín á miðvikudegi í Blackpool. Þetta er ekki saga gulldrengs. Tökum það bara skýrt fram.“ „Ég er að segja frá þessu fyrir fólk þarna úti sem hefur lent í vandræðum. Fyrir þá sem hafa misskilið þetta og fyrir þá sem hafa verið að berjast við þessa fíkn.“"I’m probably the only lad in history to lose £46,000 lying in bed on a Wednesday night in Blackpool." Addiction. Heartbreak. Finding peace at @CPFC. @andros_townsend opens up like never before.https://t.co/Kttsio9w4I — Players' Tribune Global (@TPT_Global) December 5, 2019 Townsend segir frá kvöldinu örlagaríka en hann var þá á mála hjá Birmingham. Liðið var þá að fara spila umspilssleik gegn Blackpool. „Þetta var kvöldið fyrir undanúrslitaleikinn í umspilinu. Ég lá í rúminu og var að reyna hvíla mig. Þetta var stærsti leikur tímabilsins og ég gat ekki sofnað. Ég var alltaf að kíkja á símann og veðja meira. Þetta kvöld eyddi ég 46 þúsund pundum í sama leiknum.“ 46 þúsund pund í dag eru rúmlega sjö milljónir króna en Townsend tókst að kasta því frá sér á einu kvöldi. „Ég fór og fékk hjálp við fíkninni. Það hjálpaði ekki bara fótboltaferlinum heldur einnig mér sem persónu,“ sagði Townsend. Hann hefur leikið þrettán leiki fyrir Palace á leiktíðinni og skorað eitt mark sem og lagt upp eitt. Palace er í 7. sæti deildarinnar.
Enski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira