Jón Axel tilnefndur til verðlauna sem Jordan, Abdul-Jabbar og Bird hafa fengið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. desember 2019 07:00 Jón Axel er á sínu fjórða og síðasta ári hjá Davidson. vísir/getty Jón Axel Guðmundsson, leikmaður Davidson, er einn þeirra sem geta unnið Oscar Robertson bikarinn sem veittur er besta leikmanninum í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum.Senior Jon Axel Gudmundsson has been named to the The U.S. Basketball Writers Association watch list for the Oscar Robertson Trophy, presented to the men's national player of the year.#TCC Release: https://t.co/HQcBmUpufRpic.twitter.com/4chgxwGTAo — Davidson Basketball (@DavidsonMBB) December 5, 2019 Frá tímabilinu 1958-59 hafa samtök íþróttafréttamanna sem sérhæfa sig í körfubolta valið besta leikmanninn í bandaríska háskólaboltanum. Verðlaunin voru nefnd í höfuðið á Oscar Robertsson, fyrsta handhafa þeirra, árið 1998. Jón Axel er á lokaári sínu hjá Davidson. Á síðasta tímabili var hann valinn besti leikmaður Atlantic 10 deildarinnar. Grindvíkingurinn er einn af 46 á lista yfir þá leikmenn í háskólaboltanum sem körfuboltaáhugafólk ætti að fylgjast með í vetur. Listann má sjá með því að smella hér. Nýr listi verður gefinn út í janúar og í mars kemur svo í ljós hvaða leikmenn fengu atkvæði í kjörinu. Zion Williamson fékk Oscar Robertson bikarinn í fyrra. Hann var valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar í sumar. Margir af bestu körfuboltamönnum allra hafa fengið verðlaunin, þ.á.m. Michael Jordan, Kareem Abdul-Jabbar, Larry Bird og Tim Duncan.Zion Williamson með Oscar Robertson og bikarinn sem er nefndur eftir honum.vísir/getty Körfubolti Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Sport Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Sjá meira
Jón Axel Guðmundsson, leikmaður Davidson, er einn þeirra sem geta unnið Oscar Robertson bikarinn sem veittur er besta leikmanninum í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum.Senior Jon Axel Gudmundsson has been named to the The U.S. Basketball Writers Association watch list for the Oscar Robertson Trophy, presented to the men's national player of the year.#TCC Release: https://t.co/HQcBmUpufRpic.twitter.com/4chgxwGTAo — Davidson Basketball (@DavidsonMBB) December 5, 2019 Frá tímabilinu 1958-59 hafa samtök íþróttafréttamanna sem sérhæfa sig í körfubolta valið besta leikmanninn í bandaríska háskólaboltanum. Verðlaunin voru nefnd í höfuðið á Oscar Robertsson, fyrsta handhafa þeirra, árið 1998. Jón Axel er á lokaári sínu hjá Davidson. Á síðasta tímabili var hann valinn besti leikmaður Atlantic 10 deildarinnar. Grindvíkingurinn er einn af 46 á lista yfir þá leikmenn í háskólaboltanum sem körfuboltaáhugafólk ætti að fylgjast með í vetur. Listann má sjá með því að smella hér. Nýr listi verður gefinn út í janúar og í mars kemur svo í ljós hvaða leikmenn fengu atkvæði í kjörinu. Zion Williamson fékk Oscar Robertson bikarinn í fyrra. Hann var valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar í sumar. Margir af bestu körfuboltamönnum allra hafa fengið verðlaunin, þ.á.m. Michael Jordan, Kareem Abdul-Jabbar, Larry Bird og Tim Duncan.Zion Williamson með Oscar Robertson og bikarinn sem er nefndur eftir honum.vísir/getty
Körfubolti Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Sport Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Sjá meira