Loka vellinum þar sem Ísland keppti sögulegan leik á EM sumarið 2016 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2019 10:30 Cristiano Ronaldo og íslensku strákarnir eftir að lokaflautið gall í leik Íslands og Portúgals á Stade Geoffroy-Guichard í Saint-Etienne á EM 2016. Getty/Ian MacNicol/ Flugelda- og blysanotkun stuðningsmanna Saint-Etienne um síðustu helgi hefur sínar afleiðingar. Heimavelli Saint-Etienne hefur nú verið lokað um óákveðinn tíma eftir mjög mikla notkun stuðningsmanna heimaliðsins á flugeldum og blysum í tapleik á móti Paris Saint-Germain á sunnudaginn. OFFICIEL ! Suite aux incidents de dimanche soir, la commission de discipline de la LFP sanctionne lourdement Saint-Étienne, qui jouera ses matches à domicile à huis clos jusqu'à nouvel ordre ! pic.twitter.com/UVwWf6stkH— Actu Foot (@ActuFoot_) December 16, 2019 Þegar Kylian Mbappe skoraði fjórða mark PSG á 89. mínútu leiksins var stúkan uppfull af blysum og flugeldum þannig að úr varð mikil sjónarspil. Notkun flugelda og blysa er hins vegar bönnuð á fótboltaleikjum. Dómari leiksins flautaði leikinn af í kjölfarið. Forráðamenn frönsku deildarinnar hafa nú ákveðið að loka leikvanginum vegna hegðunar stuðningsmanna. Saint-Etienne's stadium has been closed until further notice. "In view of the particularly serious facts, there will be a total closed-door measure." In full: https://t.co/oAeRWFAsYN#bbcfootballpic.twitter.com/xqM5iOZHom— BBC Sport (@BBCSport) December 17, 2019 Stade Geoffroy-Guichard leikvöllurinn í Saint-Etienne í Frakklandi verður alltaf þýðingarmikill fyrir íslenska knattspyrnu því þar sem spilaði íslenska karlalandsliðið sinn fyrsta leik á stórmóti sumarið 2016. Ísland gerði þá 1-1 jafntefli við Portúgal 14. júní 2016 en báðar þjóðir áttu eftir að ná frábærum árangri á þessu Evrópumóti. Portúgal varð Evrópumeistari í fyrsta sinn og íslenska landsliðið tapaði ekki fyrr en í átta liða úrslitum og þá á móti heimamönnum í franska landsliðinu. Saint Étienne - Paris SG (15/12/2019) "Craquage Magic Fans" #ASSEPSG@JulienFromentpic.twitter.com/GmPbvvjMxO— Ultras Made in (@UltrasMadeinFR) December 15, 2019 EM 2016 í Frakklandi Franski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Sjá meira
Flugelda- og blysanotkun stuðningsmanna Saint-Etienne um síðustu helgi hefur sínar afleiðingar. Heimavelli Saint-Etienne hefur nú verið lokað um óákveðinn tíma eftir mjög mikla notkun stuðningsmanna heimaliðsins á flugeldum og blysum í tapleik á móti Paris Saint-Germain á sunnudaginn. OFFICIEL ! Suite aux incidents de dimanche soir, la commission de discipline de la LFP sanctionne lourdement Saint-Étienne, qui jouera ses matches à domicile à huis clos jusqu'à nouvel ordre ! pic.twitter.com/UVwWf6stkH— Actu Foot (@ActuFoot_) December 16, 2019 Þegar Kylian Mbappe skoraði fjórða mark PSG á 89. mínútu leiksins var stúkan uppfull af blysum og flugeldum þannig að úr varð mikil sjónarspil. Notkun flugelda og blysa er hins vegar bönnuð á fótboltaleikjum. Dómari leiksins flautaði leikinn af í kjölfarið. Forráðamenn frönsku deildarinnar hafa nú ákveðið að loka leikvanginum vegna hegðunar stuðningsmanna. Saint-Etienne's stadium has been closed until further notice. "In view of the particularly serious facts, there will be a total closed-door measure." In full: https://t.co/oAeRWFAsYN#bbcfootballpic.twitter.com/xqM5iOZHom— BBC Sport (@BBCSport) December 17, 2019 Stade Geoffroy-Guichard leikvöllurinn í Saint-Etienne í Frakklandi verður alltaf þýðingarmikill fyrir íslenska knattspyrnu því þar sem spilaði íslenska karlalandsliðið sinn fyrsta leik á stórmóti sumarið 2016. Ísland gerði þá 1-1 jafntefli við Portúgal 14. júní 2016 en báðar þjóðir áttu eftir að ná frábærum árangri á þessu Evrópumóti. Portúgal varð Evrópumeistari í fyrsta sinn og íslenska landsliðið tapaði ekki fyrr en í átta liða úrslitum og þá á móti heimamönnum í franska landsliðinu. Saint Étienne - Paris SG (15/12/2019) "Craquage Magic Fans" #ASSEPSG@JulienFromentpic.twitter.com/GmPbvvjMxO— Ultras Made in (@UltrasMadeinFR) December 15, 2019
EM 2016 í Frakklandi Franski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Sjá meira