Herdís bætist í hóp umsækjenda um útvarpsstjórastólinn Jakob Bjarnar skrifar 11. desember 2019 13:19 Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir hefur nú bæst í hóp umsækjenda þeirra sem vitað er að vilji setjast í stól útvarpsstjóra. skjáskot/stöð2 Svo virðist sem konur hafi svarað kallinu því þær eru talsvert meira áberandi í þeim hópi sem vitað er til að ætli að sækja um stöðu útvarpsstjóra. Mbl greindi frá því að Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir fyrrverandi forsetaframbjóðandi með meiru sé meðal þeirra sem vilja verða útvarpsstjórar. Herdís er doktor í lögum með tjáningarfrelsi fjölmiðla sem sérsvið. Vandræði vegna leyndarhyggju Eins og fram hefur komið ákvað stjórn Ríkisútvarpsins ohf. að halda því leyndu fyrir þjóðinni hverjir sækja um stöðuna. Þeir vísuðu til ráðlegginga Capacent þar um að með því lagi má heita líklegra að hæfari umsækjendur skili inn umsókn. Fréttastofa ræddi við Halldór Þorkelsson framkvæmdastjóra Capacent um þetta atriði en hann taldi fyrirtækið ekki bera ábyrgð á þeirri ákvörðun, aðeins að Capacent hafi reifað ýmsa valmöguleika en það sé umbjóðandans að taka ákvörðun. „Varðandi þetta tiltekna mál þá sögðum við einfaldlega við okkar umbjóðanda að við teldum að sennilega bærust fleiri umsóknir ef listinn yrði ekki gerður opinber,“ sagði Halldór. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál úrskurðaði, í kjölfar kæru sem blaðamaður Vísis sendi, að stjórninni væri það heimilt lögum samkvæmt. Því er það svo að einn af öðrum koma í leitirnar sem umsækjendur. En, Vísir greindi frá því fyrir nokkru að gera má ráð fyrir því að einkum verði litið til kvenna varðandi stöðuna. Samkvæmt tilkynningu frá stjórninni hafa alls borist 41 umsókn en umsóknarfrestur er runninn út. Mikið kvennaval Stjórnin ákvað að framlengja umsóknarfrestinn um viku þá væntanlega vegna þess að ekki voru komnir fram nógu sterkir umsækjendur. Páll Magnússon þingmaður hefur velt því upp hvort stjórninni beri ekki að segja af sér, meðal annars vegna efasemda um hæfi þeirra umsækjenda sem þá höfðu lagt fram umsókn. Þegar hefur verið greint frá því að Svanhildur Hólm Valsdóttir, hægri hönd Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, mun sækja um stöðuna. Þá liggur einnig fyrir að Kolbrún Halldórsdóttir, fyrrverandi ráðherra, er meðal umsækjenda sem og Elín Hirst fréttamaður og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona og fyrrverandi ritstjóri Kvennablaðsins. Meðal þeirra sem nefndir hafa verið sem líklegir kandídatar eru Þóra Arnórsdóttir frétta- og dagskrárgerðarmaður en hún hefur ekki viljað gefa neitt út um það enn sem komið er hvort hún sé meðal umsækjenda. Alþingi Fjölmiðlar Ráðning útvarpsstjóra Tengdar fréttir Ragnheiður og Páll takast á um Ríkisútvarpið Stjórnarmaður Ríkisútvarpsins ohf. telur dótturfélög stofnunarinnar auka umfang á samkeppnismarkaði. 5. desember 2019 13:12 Svanhildur sækir ekki um stöðu útvarpsstjóra Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu, ætlar ekki að sækja um starf útvarpsstjóra þrátt fyrir mikla hvatningu. Umsóknarfresturinn rennur út á miðnætti en hann var lengdur um viku af stjórn Ríkisútvarpsins án skýringa í síðustu viku. 9. desember 2019 15:21 Svanhildur Hólm sækir um útvarpsstjórann Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður fjármálaráðherra og fjölmiðlakona, er á meðal þeirra 41 sem sótti um starf útvarpsstjóra Ríkisútvarpsins. Þetta staðfestir hún við Vísi. 10. desember 2019 16:42 Steinunn Ólína sækir um stöðu útvarpsstjóra Leik- og fjölmiðlakonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir hefur gert kunnugt að hún hafi sóst eftir að verða næsti útvarpsstjóri. 7. desember 2019 09:06 Þrjár konur búnar að sækja um og einn karl gerir ráð fyrir umsókn Þrjár konur hafa staðfest við fréttastofu að hafa sent inn umsókn um stöðu útvarpsstjóra. Einn í viðbót sem svaraði í morgun gerir ráð fyrir að senda inn umsókn í dag en umsóknarfrestur rennur út á miðnætti. 9. desember 2019 14:00 Lilja og Kári í störukeppni vegna stöðu útvarpsstjóra Kári Jónasson formaður stjórnar ætlar ekki láta segja sér fyrir verkum. 10. desember 2019 13:00 Elín Hirst sækir um stöðu útvarpsstjóra Elín Hirst, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi fréttstjóri sjónvarps á RÚV, hefur sótt um stöðu útvarpsstjóra. 9. desember 2019 20:02 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira
Svo virðist sem konur hafi svarað kallinu því þær eru talsvert meira áberandi í þeim hópi sem vitað er til að ætli að sækja um stöðu útvarpsstjóra. Mbl greindi frá því að Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir fyrrverandi forsetaframbjóðandi með meiru sé meðal þeirra sem vilja verða útvarpsstjórar. Herdís er doktor í lögum með tjáningarfrelsi fjölmiðla sem sérsvið. Vandræði vegna leyndarhyggju Eins og fram hefur komið ákvað stjórn Ríkisútvarpsins ohf. að halda því leyndu fyrir þjóðinni hverjir sækja um stöðuna. Þeir vísuðu til ráðlegginga Capacent þar um að með því lagi má heita líklegra að hæfari umsækjendur skili inn umsókn. Fréttastofa ræddi við Halldór Þorkelsson framkvæmdastjóra Capacent um þetta atriði en hann taldi fyrirtækið ekki bera ábyrgð á þeirri ákvörðun, aðeins að Capacent hafi reifað ýmsa valmöguleika en það sé umbjóðandans að taka ákvörðun. „Varðandi þetta tiltekna mál þá sögðum við einfaldlega við okkar umbjóðanda að við teldum að sennilega bærust fleiri umsóknir ef listinn yrði ekki gerður opinber,“ sagði Halldór. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál úrskurðaði, í kjölfar kæru sem blaðamaður Vísis sendi, að stjórninni væri það heimilt lögum samkvæmt. Því er það svo að einn af öðrum koma í leitirnar sem umsækjendur. En, Vísir greindi frá því fyrir nokkru að gera má ráð fyrir því að einkum verði litið til kvenna varðandi stöðuna. Samkvæmt tilkynningu frá stjórninni hafa alls borist 41 umsókn en umsóknarfrestur er runninn út. Mikið kvennaval Stjórnin ákvað að framlengja umsóknarfrestinn um viku þá væntanlega vegna þess að ekki voru komnir fram nógu sterkir umsækjendur. Páll Magnússon þingmaður hefur velt því upp hvort stjórninni beri ekki að segja af sér, meðal annars vegna efasemda um hæfi þeirra umsækjenda sem þá höfðu lagt fram umsókn. Þegar hefur verið greint frá því að Svanhildur Hólm Valsdóttir, hægri hönd Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, mun sækja um stöðuna. Þá liggur einnig fyrir að Kolbrún Halldórsdóttir, fyrrverandi ráðherra, er meðal umsækjenda sem og Elín Hirst fréttamaður og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona og fyrrverandi ritstjóri Kvennablaðsins. Meðal þeirra sem nefndir hafa verið sem líklegir kandídatar eru Þóra Arnórsdóttir frétta- og dagskrárgerðarmaður en hún hefur ekki viljað gefa neitt út um það enn sem komið er hvort hún sé meðal umsækjenda.
Alþingi Fjölmiðlar Ráðning útvarpsstjóra Tengdar fréttir Ragnheiður og Páll takast á um Ríkisútvarpið Stjórnarmaður Ríkisútvarpsins ohf. telur dótturfélög stofnunarinnar auka umfang á samkeppnismarkaði. 5. desember 2019 13:12 Svanhildur sækir ekki um stöðu útvarpsstjóra Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu, ætlar ekki að sækja um starf útvarpsstjóra þrátt fyrir mikla hvatningu. Umsóknarfresturinn rennur út á miðnætti en hann var lengdur um viku af stjórn Ríkisútvarpsins án skýringa í síðustu viku. 9. desember 2019 15:21 Svanhildur Hólm sækir um útvarpsstjórann Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður fjármálaráðherra og fjölmiðlakona, er á meðal þeirra 41 sem sótti um starf útvarpsstjóra Ríkisútvarpsins. Þetta staðfestir hún við Vísi. 10. desember 2019 16:42 Steinunn Ólína sækir um stöðu útvarpsstjóra Leik- og fjölmiðlakonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir hefur gert kunnugt að hún hafi sóst eftir að verða næsti útvarpsstjóri. 7. desember 2019 09:06 Þrjár konur búnar að sækja um og einn karl gerir ráð fyrir umsókn Þrjár konur hafa staðfest við fréttastofu að hafa sent inn umsókn um stöðu útvarpsstjóra. Einn í viðbót sem svaraði í morgun gerir ráð fyrir að senda inn umsókn í dag en umsóknarfrestur rennur út á miðnætti. 9. desember 2019 14:00 Lilja og Kári í störukeppni vegna stöðu útvarpsstjóra Kári Jónasson formaður stjórnar ætlar ekki láta segja sér fyrir verkum. 10. desember 2019 13:00 Elín Hirst sækir um stöðu útvarpsstjóra Elín Hirst, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi fréttstjóri sjónvarps á RÚV, hefur sótt um stöðu útvarpsstjóra. 9. desember 2019 20:02 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira
Ragnheiður og Páll takast á um Ríkisútvarpið Stjórnarmaður Ríkisútvarpsins ohf. telur dótturfélög stofnunarinnar auka umfang á samkeppnismarkaði. 5. desember 2019 13:12
Svanhildur sækir ekki um stöðu útvarpsstjóra Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu, ætlar ekki að sækja um starf útvarpsstjóra þrátt fyrir mikla hvatningu. Umsóknarfresturinn rennur út á miðnætti en hann var lengdur um viku af stjórn Ríkisútvarpsins án skýringa í síðustu viku. 9. desember 2019 15:21
Svanhildur Hólm sækir um útvarpsstjórann Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður fjármálaráðherra og fjölmiðlakona, er á meðal þeirra 41 sem sótti um starf útvarpsstjóra Ríkisútvarpsins. Þetta staðfestir hún við Vísi. 10. desember 2019 16:42
Steinunn Ólína sækir um stöðu útvarpsstjóra Leik- og fjölmiðlakonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir hefur gert kunnugt að hún hafi sóst eftir að verða næsti útvarpsstjóri. 7. desember 2019 09:06
Þrjár konur búnar að sækja um og einn karl gerir ráð fyrir umsókn Þrjár konur hafa staðfest við fréttastofu að hafa sent inn umsókn um stöðu útvarpsstjóra. Einn í viðbót sem svaraði í morgun gerir ráð fyrir að senda inn umsókn í dag en umsóknarfrestur rennur út á miðnætti. 9. desember 2019 14:00
Lilja og Kári í störukeppni vegna stöðu útvarpsstjóra Kári Jónasson formaður stjórnar ætlar ekki láta segja sér fyrir verkum. 10. desember 2019 13:00
Elín Hirst sækir um stöðu útvarpsstjóra Elín Hirst, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi fréttstjóri sjónvarps á RÚV, hefur sótt um stöðu útvarpsstjóra. 9. desember 2019 20:02