Umboðsmaðurinn sem sakaði Liverpool um að leggja leikmann í einelti dæmdur í sex vikna bann Anton Ingi Leifsson skrifar 10. desember 2019 17:00 Bobby Duncan í varaliðsleik með Liverpool. vísir/getty Umboðsmaðurinn, Saif Rubie, sem er meðal annars umboðsmaður hins unga Englendings, Bobby Duncan, hefur verið dæmdur í sex vikna bann af enska knattspyrnusambandinu. Saif vakti athygli í sumar er hann fór hamförum á twitter. Sagði hann að Liverpool væri að reyna að eyðileggja feril hins átján ára gamla Duncan og leggja hann í einelti. Duncan vildi komast burt frá Liverpool í sumarglugganum en Liverpool var ekki á sama máli. Eftir mikið japl, jaml og fuður tókst það að endingu en hann gekk í raðir Fiorentina í september. The agent who accused Liverpool of "mentally bullying and destroying the life" of striker Bobby Duncan has been banned for six weeks by the FA for "improper" comments on Twitter. Read more https://t.co/G3jIUBuYK1pic.twitter.com/tmxtZs2YyN— BBC Sport (@BBCSport) December 9, 2019 Umboðsmaðurinn sagði að Duncan hafi verið haldið hjá félaginu gegn sínum vilja en hann hafði gengið í raðir Liverpool árið 2018 frá Manchester City. Hann skoraði 32 mörk í öllum keppnum fyrir U18-ára lið félagsins en hann er frændi Steven Gerrard. Hann var svo seldur á tæplega tvær milljónir punda til Fiorentina. Umboðsmaðurinn verður einnig sendur á námskeið og sektaður um tíu þúsund pund. Enski boltinn Tengdar fréttir Harkaleg deila Carragher og umboðsmanns: „Viltu líka ráðleggja hvernig eigi að hrækja á fólk út um bílrúðu?“ Umboðsmaður Bobbys Duncan, 18 ára leikmanns Liverpool, er búinn að gera allt vitlaust. 28. ágúst 2019 15:28 Umboðsmaður Duncan lýgur segir Liverpool Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna hins 18 ára gamla frænda Steven Gerrard, Bobby Duncan, en umboðsmaður Duncan sakaði félagið um að eyðileggja líf leikmannsins. 29. ágúst 2019 07:30 Sakaði Liverpool um einelti, neitaði Manchester United og gekk í raðir Fiorentina Bobby Duncan hefur verið mikið á milli tannanna á fólki undanfarnar vikur. 6. september 2019 07:00 Klopp segir að Liverpool hugsi vel um unga leikmenn og þar á meðal hinn umtalaða Bobby Duncan Liverpool hefur verið mikið í fréttum í vikunni eftir að umboðsmaður hinn unga, Bobby Duncan, kom fram í fjölmiðlum og sagði að umbjóðandi sinn vildi komast burt frá Liverpool. 31. ágúst 2019 09:00 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Umboðsmaðurinn, Saif Rubie, sem er meðal annars umboðsmaður hins unga Englendings, Bobby Duncan, hefur verið dæmdur í sex vikna bann af enska knattspyrnusambandinu. Saif vakti athygli í sumar er hann fór hamförum á twitter. Sagði hann að Liverpool væri að reyna að eyðileggja feril hins átján ára gamla Duncan og leggja hann í einelti. Duncan vildi komast burt frá Liverpool í sumarglugganum en Liverpool var ekki á sama máli. Eftir mikið japl, jaml og fuður tókst það að endingu en hann gekk í raðir Fiorentina í september. The agent who accused Liverpool of "mentally bullying and destroying the life" of striker Bobby Duncan has been banned for six weeks by the FA for "improper" comments on Twitter. Read more https://t.co/G3jIUBuYK1pic.twitter.com/tmxtZs2YyN— BBC Sport (@BBCSport) December 9, 2019 Umboðsmaðurinn sagði að Duncan hafi verið haldið hjá félaginu gegn sínum vilja en hann hafði gengið í raðir Liverpool árið 2018 frá Manchester City. Hann skoraði 32 mörk í öllum keppnum fyrir U18-ára lið félagsins en hann er frændi Steven Gerrard. Hann var svo seldur á tæplega tvær milljónir punda til Fiorentina. Umboðsmaðurinn verður einnig sendur á námskeið og sektaður um tíu þúsund pund.
Enski boltinn Tengdar fréttir Harkaleg deila Carragher og umboðsmanns: „Viltu líka ráðleggja hvernig eigi að hrækja á fólk út um bílrúðu?“ Umboðsmaður Bobbys Duncan, 18 ára leikmanns Liverpool, er búinn að gera allt vitlaust. 28. ágúst 2019 15:28 Umboðsmaður Duncan lýgur segir Liverpool Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna hins 18 ára gamla frænda Steven Gerrard, Bobby Duncan, en umboðsmaður Duncan sakaði félagið um að eyðileggja líf leikmannsins. 29. ágúst 2019 07:30 Sakaði Liverpool um einelti, neitaði Manchester United og gekk í raðir Fiorentina Bobby Duncan hefur verið mikið á milli tannanna á fólki undanfarnar vikur. 6. september 2019 07:00 Klopp segir að Liverpool hugsi vel um unga leikmenn og þar á meðal hinn umtalaða Bobby Duncan Liverpool hefur verið mikið í fréttum í vikunni eftir að umboðsmaður hinn unga, Bobby Duncan, kom fram í fjölmiðlum og sagði að umbjóðandi sinn vildi komast burt frá Liverpool. 31. ágúst 2019 09:00 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Harkaleg deila Carragher og umboðsmanns: „Viltu líka ráðleggja hvernig eigi að hrækja á fólk út um bílrúðu?“ Umboðsmaður Bobbys Duncan, 18 ára leikmanns Liverpool, er búinn að gera allt vitlaust. 28. ágúst 2019 15:28
Umboðsmaður Duncan lýgur segir Liverpool Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna hins 18 ára gamla frænda Steven Gerrard, Bobby Duncan, en umboðsmaður Duncan sakaði félagið um að eyðileggja líf leikmannsins. 29. ágúst 2019 07:30
Sakaði Liverpool um einelti, neitaði Manchester United og gekk í raðir Fiorentina Bobby Duncan hefur verið mikið á milli tannanna á fólki undanfarnar vikur. 6. september 2019 07:00
Klopp segir að Liverpool hugsi vel um unga leikmenn og þar á meðal hinn umtalaða Bobby Duncan Liverpool hefur verið mikið í fréttum í vikunni eftir að umboðsmaður hinn unga, Bobby Duncan, kom fram í fjölmiðlum og sagði að umbjóðandi sinn vildi komast burt frá Liverpool. 31. ágúst 2019 09:00