Umboðsmaðurinn sem sakaði Liverpool um að leggja leikmann í einelti dæmdur í sex vikna bann Anton Ingi Leifsson skrifar 10. desember 2019 17:00 Bobby Duncan í varaliðsleik með Liverpool. vísir/getty Umboðsmaðurinn, Saif Rubie, sem er meðal annars umboðsmaður hins unga Englendings, Bobby Duncan, hefur verið dæmdur í sex vikna bann af enska knattspyrnusambandinu. Saif vakti athygli í sumar er hann fór hamförum á twitter. Sagði hann að Liverpool væri að reyna að eyðileggja feril hins átján ára gamla Duncan og leggja hann í einelti. Duncan vildi komast burt frá Liverpool í sumarglugganum en Liverpool var ekki á sama máli. Eftir mikið japl, jaml og fuður tókst það að endingu en hann gekk í raðir Fiorentina í september. The agent who accused Liverpool of "mentally bullying and destroying the life" of striker Bobby Duncan has been banned for six weeks by the FA for "improper" comments on Twitter. Read more https://t.co/G3jIUBuYK1pic.twitter.com/tmxtZs2YyN— BBC Sport (@BBCSport) December 9, 2019 Umboðsmaðurinn sagði að Duncan hafi verið haldið hjá félaginu gegn sínum vilja en hann hafði gengið í raðir Liverpool árið 2018 frá Manchester City. Hann skoraði 32 mörk í öllum keppnum fyrir U18-ára lið félagsins en hann er frændi Steven Gerrard. Hann var svo seldur á tæplega tvær milljónir punda til Fiorentina. Umboðsmaðurinn verður einnig sendur á námskeið og sektaður um tíu þúsund pund. Enski boltinn Tengdar fréttir Harkaleg deila Carragher og umboðsmanns: „Viltu líka ráðleggja hvernig eigi að hrækja á fólk út um bílrúðu?“ Umboðsmaður Bobbys Duncan, 18 ára leikmanns Liverpool, er búinn að gera allt vitlaust. 28. ágúst 2019 15:28 Umboðsmaður Duncan lýgur segir Liverpool Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna hins 18 ára gamla frænda Steven Gerrard, Bobby Duncan, en umboðsmaður Duncan sakaði félagið um að eyðileggja líf leikmannsins. 29. ágúst 2019 07:30 Sakaði Liverpool um einelti, neitaði Manchester United og gekk í raðir Fiorentina Bobby Duncan hefur verið mikið á milli tannanna á fólki undanfarnar vikur. 6. september 2019 07:00 Klopp segir að Liverpool hugsi vel um unga leikmenn og þar á meðal hinn umtalaða Bobby Duncan Liverpool hefur verið mikið í fréttum í vikunni eftir að umboðsmaður hinn unga, Bobby Duncan, kom fram í fjölmiðlum og sagði að umbjóðandi sinn vildi komast burt frá Liverpool. 31. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira
Umboðsmaðurinn, Saif Rubie, sem er meðal annars umboðsmaður hins unga Englendings, Bobby Duncan, hefur verið dæmdur í sex vikna bann af enska knattspyrnusambandinu. Saif vakti athygli í sumar er hann fór hamförum á twitter. Sagði hann að Liverpool væri að reyna að eyðileggja feril hins átján ára gamla Duncan og leggja hann í einelti. Duncan vildi komast burt frá Liverpool í sumarglugganum en Liverpool var ekki á sama máli. Eftir mikið japl, jaml og fuður tókst það að endingu en hann gekk í raðir Fiorentina í september. The agent who accused Liverpool of "mentally bullying and destroying the life" of striker Bobby Duncan has been banned for six weeks by the FA for "improper" comments on Twitter. Read more https://t.co/G3jIUBuYK1pic.twitter.com/tmxtZs2YyN— BBC Sport (@BBCSport) December 9, 2019 Umboðsmaðurinn sagði að Duncan hafi verið haldið hjá félaginu gegn sínum vilja en hann hafði gengið í raðir Liverpool árið 2018 frá Manchester City. Hann skoraði 32 mörk í öllum keppnum fyrir U18-ára lið félagsins en hann er frændi Steven Gerrard. Hann var svo seldur á tæplega tvær milljónir punda til Fiorentina. Umboðsmaðurinn verður einnig sendur á námskeið og sektaður um tíu þúsund pund.
Enski boltinn Tengdar fréttir Harkaleg deila Carragher og umboðsmanns: „Viltu líka ráðleggja hvernig eigi að hrækja á fólk út um bílrúðu?“ Umboðsmaður Bobbys Duncan, 18 ára leikmanns Liverpool, er búinn að gera allt vitlaust. 28. ágúst 2019 15:28 Umboðsmaður Duncan lýgur segir Liverpool Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna hins 18 ára gamla frænda Steven Gerrard, Bobby Duncan, en umboðsmaður Duncan sakaði félagið um að eyðileggja líf leikmannsins. 29. ágúst 2019 07:30 Sakaði Liverpool um einelti, neitaði Manchester United og gekk í raðir Fiorentina Bobby Duncan hefur verið mikið á milli tannanna á fólki undanfarnar vikur. 6. september 2019 07:00 Klopp segir að Liverpool hugsi vel um unga leikmenn og þar á meðal hinn umtalaða Bobby Duncan Liverpool hefur verið mikið í fréttum í vikunni eftir að umboðsmaður hinn unga, Bobby Duncan, kom fram í fjölmiðlum og sagði að umbjóðandi sinn vildi komast burt frá Liverpool. 31. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira
Harkaleg deila Carragher og umboðsmanns: „Viltu líka ráðleggja hvernig eigi að hrækja á fólk út um bílrúðu?“ Umboðsmaður Bobbys Duncan, 18 ára leikmanns Liverpool, er búinn að gera allt vitlaust. 28. ágúst 2019 15:28
Umboðsmaður Duncan lýgur segir Liverpool Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna hins 18 ára gamla frænda Steven Gerrard, Bobby Duncan, en umboðsmaður Duncan sakaði félagið um að eyðileggja líf leikmannsins. 29. ágúst 2019 07:30
Sakaði Liverpool um einelti, neitaði Manchester United og gekk í raðir Fiorentina Bobby Duncan hefur verið mikið á milli tannanna á fólki undanfarnar vikur. 6. september 2019 07:00
Klopp segir að Liverpool hugsi vel um unga leikmenn og þar á meðal hinn umtalaða Bobby Duncan Liverpool hefur verið mikið í fréttum í vikunni eftir að umboðsmaður hinn unga, Bobby Duncan, kom fram í fjölmiðlum og sagði að umbjóðandi sinn vildi komast burt frá Liverpool. 31. ágúst 2019 09:00