Fyrrum leikmenn Liverpool áttu ekki orð yfir frammistöðu Trent Anton Ingi Leifsson skrifar 27. desember 2019 16:00 Arnold fagnar marki sínu í gær ásamt fyrirliðanum Jordan Henderson. vísir/getty Trent Alexander-Arnold átti stórkostlegan leik er Liverpool vann 4-0 sigur á Leicester í toppslag í enska boltanum í gær. Trent skoraði eitt mark auk þess að leggja upp tvö önnur mörk og margir fyrrum leikmenn sem og aðrir sparkspekingar hrósuðu Englendingnum. Javier Mascherano sem lék með Liverpool frá 2007 til 2010 áður en hann fór til Barcelona lét það duga að skrifa bara nafn bakvarðarins. Alexander-Arnold— Javier Mascherano (@Mascherano) December 26, 2019 Mascherano var ekki eini fyrrum leikmaður Liverpool sem hreifst af frammistöðu unga bakvarðarins því Peter Crouch tók í sama streng. Framherjinn og fyrrum samherji Mascherano hjá Liverpool sagði fólki að ímynda sér að hægt væri að stýra fótboltaleik frá hægri bakvarðarstöðunni. Imagine running a game from right back— Peter Crouch (@petercrouch) December 26, 2019 Gary Lineker, sjónvarpsstjórnandi, stýrði að sjálfsögðu Match of the Day í gærkvöldi en hann fór einnig aðeins á Twitter og hrósaði Trent. Hann sagði að hinn 21 árs gamli Englendingur væri grín. Hann væri einfaldlega frábær knattspyrnumaður. As for @trentaa98, well he’s just a joke. Fantastic footballer.— Gary Lineker (@GaryLineker) December 26, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Schmeichel sagði dómarann hafa leikið hetju er hann dæmdi vítaspyrnuna fyrir Liverpool í gær Kasper Schmeichel, markvörður og fyrirliði Leicester, var allt annað en sáttur með dómarinn Michael Oliver í gær. 27. desember 2019 14:00 Toppliðið í enska hefur aðeins einu sinni áður unnið stærri sigur á liðinu í öðru sætinu Liverpool vann fjögurra marka stórsigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og jók um leið forskot sitt á toppnum upp í þrettán stig. Stærð sigursins er merkileg í sögulegu samhengi. 27. desember 2019 13:00 Staðfesting á því að 30 ára bið Liverpool sé að enda Liverpool lék sér að liðinu í öðru sæti í gærkvöldi og er með yfirburðarforystu í ensku úrvalsdeildinni. Það er því kannski ekkert skrýtið að knattspyrnuspekingar séu farnir að tala um að titilinn sé í höfn þótt að mótið sé bara hálfnað. 27. desember 2019 10:00 Draumadesembermánuður fyrir Bobby Brasilíumaðurinn Roberto Firmino var enn á ný á skotskónum með Liverpool í gærkvöldi en þetta hefur verið frábær jólamánuður fyrir þennan 28 ára leikmann. 27. desember 2019 14:30 Klopp hefur engan áhuga á að ræða forskotið Liverpool er komið með aðra höndina á langþráðan Englandsmeistaratitil. 27. desember 2019 09:00 Mest lesið Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Dagskráin: Evrópukvöld á Anfield og fjögur fara áfram í Meistaradeildinni Sport Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Fótbolti Fleiri fréttir Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjá meira
Trent Alexander-Arnold átti stórkostlegan leik er Liverpool vann 4-0 sigur á Leicester í toppslag í enska boltanum í gær. Trent skoraði eitt mark auk þess að leggja upp tvö önnur mörk og margir fyrrum leikmenn sem og aðrir sparkspekingar hrósuðu Englendingnum. Javier Mascherano sem lék með Liverpool frá 2007 til 2010 áður en hann fór til Barcelona lét það duga að skrifa bara nafn bakvarðarins. Alexander-Arnold— Javier Mascherano (@Mascherano) December 26, 2019 Mascherano var ekki eini fyrrum leikmaður Liverpool sem hreifst af frammistöðu unga bakvarðarins því Peter Crouch tók í sama streng. Framherjinn og fyrrum samherji Mascherano hjá Liverpool sagði fólki að ímynda sér að hægt væri að stýra fótboltaleik frá hægri bakvarðarstöðunni. Imagine running a game from right back— Peter Crouch (@petercrouch) December 26, 2019 Gary Lineker, sjónvarpsstjórnandi, stýrði að sjálfsögðu Match of the Day í gærkvöldi en hann fór einnig aðeins á Twitter og hrósaði Trent. Hann sagði að hinn 21 árs gamli Englendingur væri grín. Hann væri einfaldlega frábær knattspyrnumaður. As for @trentaa98, well he’s just a joke. Fantastic footballer.— Gary Lineker (@GaryLineker) December 26, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Schmeichel sagði dómarann hafa leikið hetju er hann dæmdi vítaspyrnuna fyrir Liverpool í gær Kasper Schmeichel, markvörður og fyrirliði Leicester, var allt annað en sáttur með dómarinn Michael Oliver í gær. 27. desember 2019 14:00 Toppliðið í enska hefur aðeins einu sinni áður unnið stærri sigur á liðinu í öðru sætinu Liverpool vann fjögurra marka stórsigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og jók um leið forskot sitt á toppnum upp í þrettán stig. Stærð sigursins er merkileg í sögulegu samhengi. 27. desember 2019 13:00 Staðfesting á því að 30 ára bið Liverpool sé að enda Liverpool lék sér að liðinu í öðru sæti í gærkvöldi og er með yfirburðarforystu í ensku úrvalsdeildinni. Það er því kannski ekkert skrýtið að knattspyrnuspekingar séu farnir að tala um að titilinn sé í höfn þótt að mótið sé bara hálfnað. 27. desember 2019 10:00 Draumadesembermánuður fyrir Bobby Brasilíumaðurinn Roberto Firmino var enn á ný á skotskónum með Liverpool í gærkvöldi en þetta hefur verið frábær jólamánuður fyrir þennan 28 ára leikmann. 27. desember 2019 14:30 Klopp hefur engan áhuga á að ræða forskotið Liverpool er komið með aðra höndina á langþráðan Englandsmeistaratitil. 27. desember 2019 09:00 Mest lesið Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Dagskráin: Evrópukvöld á Anfield og fjögur fara áfram í Meistaradeildinni Sport Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Fótbolti Fleiri fréttir Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjá meira
Schmeichel sagði dómarann hafa leikið hetju er hann dæmdi vítaspyrnuna fyrir Liverpool í gær Kasper Schmeichel, markvörður og fyrirliði Leicester, var allt annað en sáttur með dómarinn Michael Oliver í gær. 27. desember 2019 14:00
Toppliðið í enska hefur aðeins einu sinni áður unnið stærri sigur á liðinu í öðru sætinu Liverpool vann fjögurra marka stórsigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og jók um leið forskot sitt á toppnum upp í þrettán stig. Stærð sigursins er merkileg í sögulegu samhengi. 27. desember 2019 13:00
Staðfesting á því að 30 ára bið Liverpool sé að enda Liverpool lék sér að liðinu í öðru sæti í gærkvöldi og er með yfirburðarforystu í ensku úrvalsdeildinni. Það er því kannski ekkert skrýtið að knattspyrnuspekingar séu farnir að tala um að titilinn sé í höfn þótt að mótið sé bara hálfnað. 27. desember 2019 10:00
Draumadesembermánuður fyrir Bobby Brasilíumaðurinn Roberto Firmino var enn á ný á skotskónum með Liverpool í gærkvöldi en þetta hefur verið frábær jólamánuður fyrir þennan 28 ára leikmann. 27. desember 2019 14:30
Klopp hefur engan áhuga á að ræða forskotið Liverpool er komið með aðra höndina á langþráðan Englandsmeistaratitil. 27. desember 2019 09:00