Í beinni í dag: Leeds og tveir topp jólaleikir í enska boltanum Anton Ingi Leifsson skrifar 26. desember 2019 06:00 Marcelo Bielsa er stjóri Leeds. Þeir eru í góðri stöðu í 2. sæti deildarinnar. vísir/getty Níu leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag en það er ekki bara úrvalsdeildin sem spilar í dag því heil umferð fer einnig fram í ensku B-deildinni. Þrír leikir verða í beinni útsendingu. Dagurinn hefst með útsendingu Brentford og Swansea en liðin eru í sjötta og sjöunda sæti deildarinnar. Berjast þau um sæti í umspili um ensku úrvalsdeildina. Season ticket holders and Premier Club members can get a free drink on chairman Trevor Birch and the club before Sunday’s game @BarnsleyFC!https://t.co/PboDEIJpgCpic.twitter.com/bU8VEf9wXe— Swansea City AFC (@SwansOfficial) December 24, 2019 Klukkan 17.15 verður svo flautað til leiks á Elland Road. Leeds, sem er í öðru sæti deildarinnar, fær Preston í heimsókn en Preston er í 5. sætinu. Leeds er þremur stigum á eftir toppliði WBA og eftir smá hikst í síðustu leikjum má Leeds ekki við mörgum fleiri töpuðum stigum, því Sheffield Wednesday er á góðu skriði í 3. sætinu. From everyone at #LUFC, we'd like to wish all our fans a very merry Christmas! pic.twitter.com/nbGrxfg36U— Leeds United (@LUFC) December 25, 2019 Síðasti leikur dagsins fer svo fram á fyrrum heimavelli Gylfa Sigurðssonar og fleiri Íslendinga, Madejski leikvanginum, er Reading fær QPR í heimsókn. Reading er í 16. sætinu á meðan QPR er í 14. sætinu. Stöð 2 Sport er ekki í neinu fríi um jólin og má sjá allar beinu útsendingar næstu daga hér.Beinar útsendingar dagsins: 14.55 Brentford - Swansea (Stöð 2 Sport) 17.10 Leeds - Preston North End (Stöð 2 Sport) 19.25 Reading - QPR (Stöð 2 Sport) Enski boltinn Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Sjá meira
Níu leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag en það er ekki bara úrvalsdeildin sem spilar í dag því heil umferð fer einnig fram í ensku B-deildinni. Þrír leikir verða í beinni útsendingu. Dagurinn hefst með útsendingu Brentford og Swansea en liðin eru í sjötta og sjöunda sæti deildarinnar. Berjast þau um sæti í umspili um ensku úrvalsdeildina. Season ticket holders and Premier Club members can get a free drink on chairman Trevor Birch and the club before Sunday’s game @BarnsleyFC!https://t.co/PboDEIJpgCpic.twitter.com/bU8VEf9wXe— Swansea City AFC (@SwansOfficial) December 24, 2019 Klukkan 17.15 verður svo flautað til leiks á Elland Road. Leeds, sem er í öðru sæti deildarinnar, fær Preston í heimsókn en Preston er í 5. sætinu. Leeds er þremur stigum á eftir toppliði WBA og eftir smá hikst í síðustu leikjum má Leeds ekki við mörgum fleiri töpuðum stigum, því Sheffield Wednesday er á góðu skriði í 3. sætinu. From everyone at #LUFC, we'd like to wish all our fans a very merry Christmas! pic.twitter.com/nbGrxfg36U— Leeds United (@LUFC) December 25, 2019 Síðasti leikur dagsins fer svo fram á fyrrum heimavelli Gylfa Sigurðssonar og fleiri Íslendinga, Madejski leikvanginum, er Reading fær QPR í heimsókn. Reading er í 16. sætinu á meðan QPR er í 14. sætinu. Stöð 2 Sport er ekki í neinu fríi um jólin og má sjá allar beinu útsendingar næstu daga hér.Beinar útsendingar dagsins: 14.55 Brentford - Swansea (Stöð 2 Sport) 17.10 Leeds - Preston North End (Stöð 2 Sport) 19.25 Reading - QPR (Stöð 2 Sport)
Enski boltinn Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Sjá meira