Í beinni í dag: Fótbolti, NFL og pílan Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2019 06:00 Brot af því besta á Sportinu í dag. vísir/getty/samsett Eins og flesta aðra sunnudaga er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en veislan hefst fyrir hádegi og stendur fram langt fram á kvöld. Dagurinn hefst með leik Atalanta og AC Milan í ítalska boltanum en síðarnefnda liðið hefur verið í alls konar vandræðum það sem af er leiktíðinni. Atalanta er hins vegar komið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Enskur ástríðufótbolti er svo á dagskrá skömmu síðan en alls eru sex fótboltaleikir á dagskránni í dag. Real Madrid tekur á mæti Athletic Club á heimavelli og þarf þrjú stig til að jafna Barcelona að stigum. Getting that aim ready for tomorrow!@marianodiaz7@Benzema@viniciusjr#RMLiga | #HalaMadridpic.twitter.com/vwTO0FFSUj— Real Madrid C.F. (@realmadriden) December 21, 2019 Pílan hefur skemmt landsmönnum síðustu daga og veislan heldur áfram í dag er 32-manna úrslitin hefjast. Meðal keppenda í dag er sá besti, Michael van Gerwen. Það eru svo tveir NFL leikir á dagskránni í dag. Cleveland tekur á móti Baltimore og Philadelphia heimsækir Dallas. Allar beinar útsendingar dagsins sem og næstu daga má sjá hér.Beinar útsendingar dagsins: 11.20 Atalanta - AC Milan (Stöð 2 Sport 3) 11.55 Sheffield Wednesday - Bristol City (Stöð 2 Sport) 12.30 HM í pílukasti (Stöð 2 Sport 2) 13.50 Parma - Brescia (Stöð 2 Sport 3) 14.55 Real Betis - Atletico Madrid (Stöð 2 Sport) 17.55 Cleveland Browns - Baltimore Ravens (Stöð 2 Sport 2) 19.00 HM í pílukasti (Stöð 2 Sport) 19.35 Sassuolo - Napoli (Stöð 2 Sport 4) 19.55 Real Madrid - Athletic Club (Stöð 2 Sport 3) 21.20 Philadelphia Eagles - Dallas Cowboys (Stöð 2 Sport 2) Enski boltinn Ítalski boltinn NFL Spænski boltinn Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sjá meira
Eins og flesta aðra sunnudaga er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en veislan hefst fyrir hádegi og stendur fram langt fram á kvöld. Dagurinn hefst með leik Atalanta og AC Milan í ítalska boltanum en síðarnefnda liðið hefur verið í alls konar vandræðum það sem af er leiktíðinni. Atalanta er hins vegar komið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Enskur ástríðufótbolti er svo á dagskrá skömmu síðan en alls eru sex fótboltaleikir á dagskránni í dag. Real Madrid tekur á mæti Athletic Club á heimavelli og þarf þrjú stig til að jafna Barcelona að stigum. Getting that aim ready for tomorrow!@marianodiaz7@Benzema@viniciusjr#RMLiga | #HalaMadridpic.twitter.com/vwTO0FFSUj— Real Madrid C.F. (@realmadriden) December 21, 2019 Pílan hefur skemmt landsmönnum síðustu daga og veislan heldur áfram í dag er 32-manna úrslitin hefjast. Meðal keppenda í dag er sá besti, Michael van Gerwen. Það eru svo tveir NFL leikir á dagskránni í dag. Cleveland tekur á móti Baltimore og Philadelphia heimsækir Dallas. Allar beinar útsendingar dagsins sem og næstu daga má sjá hér.Beinar útsendingar dagsins: 11.20 Atalanta - AC Milan (Stöð 2 Sport 3) 11.55 Sheffield Wednesday - Bristol City (Stöð 2 Sport) 12.30 HM í pílukasti (Stöð 2 Sport 2) 13.50 Parma - Brescia (Stöð 2 Sport 3) 14.55 Real Betis - Atletico Madrid (Stöð 2 Sport) 17.55 Cleveland Browns - Baltimore Ravens (Stöð 2 Sport 2) 19.00 HM í pílukasti (Stöð 2 Sport) 19.35 Sassuolo - Napoli (Stöð 2 Sport 4) 19.55 Real Madrid - Athletic Club (Stöð 2 Sport 3) 21.20 Philadelphia Eagles - Dallas Cowboys (Stöð 2 Sport 2)
Enski boltinn Ítalski boltinn NFL Spænski boltinn Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sjá meira