Vetrarsólstöðuganga Pieta fer fram í fjórða sinn Sylvía Hall skrifar 21. desember 2019 16:44 Frá göngunni 2017. Facebook/Pieta Pieta samtökin standa fyrir vetrarsólstöðugöngu klukkan 20 í kvöld þar sem gengið verður frá húsnæði Kynnisferða að Klettagörðum 12 að vitanum við Skarfaklett. Að sögn skipuleggjenda er stefnt að því að eiga fallega samverustund á dimmasta kvöldi ársins. Þetta er í fjórða sinn sem vetrarsólstöðugangan fer fram. Benedikt Guðmundsson, einn umsjónarmanna gönguna, segir þetta tækifæri fyrir fólk til þess að flýja stressið sem fylgir jólunum og eiga notalega stund. Þá sé einnig vitað að hátíðirnar geti verið erfiður tími fyrir þá sem syrgja ástvini. „Við hittumst fyrst í húsnæði Kynnisferða og þar verður boðið upp á heitt kakó og kleinur. Þar verða fluttar nokkrar ræður og Gissur Páll mun syngja nokkur lög áður en gangan leggur af stað að vitanum,“ segir Benedikt í samtali við Vísi. Frá Klettagörðum verður gengið með blys að vitanum. Við vitann verður svo minningarstund þar sem kveikt verður á kertum og verður hægt að kaupa kerti á staðnum til styrktar Pieta. Göngufólki mun bjóðast að skrifa minningarorð um ástvini á svokallaða minningarplötu. Minningarplatan verður á vitanum fram yfir áramót svo ástvinir geti farið að vitanum yfir hátíðirnar til þess að minnast ástvina. Að sögn Benedikts hafa þrjú til fjögur hundruð manns tekið þátt í göngunni í ár og er búist við svipuðum fjölda í ár. Þau vekja athygli á því að allir eru velkomnir í gönguna. Heilbrigðismál Reykjavík Tengdar fréttir Býr til og selur jólakransa til styrktar Pieta samtökunum Ásdís Jónsdóttir nýtur þess að föndra og segir þá iðju veita sér mikla hugarró. Fyrir tveimur árum fór hún af stað með verkefni þar sem hún býr til jólakransa sem hún selur til styrktar Pieta samtökunum en geðheilbrigðismál eru henni afar hugleikin. 26. nóvember 2019 13:30 Rær á móti straumnum til styrktar Pieta Fyrsta íslenska konan til að freista þess að róa á kajak hringinn í kringum landið hóf ferð sína í dag sem mun taka tvo til fjóra mánuði. Hún er líklega fyrsta transkonan í heiminum til að reyna slíkt afrek og mun þar að auki róa á móti straumnum sem hún segir táknrænt fyrir líf sitt. 14. maí 2019 20:00 Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Pieta samtökin standa fyrir vetrarsólstöðugöngu klukkan 20 í kvöld þar sem gengið verður frá húsnæði Kynnisferða að Klettagörðum 12 að vitanum við Skarfaklett. Að sögn skipuleggjenda er stefnt að því að eiga fallega samverustund á dimmasta kvöldi ársins. Þetta er í fjórða sinn sem vetrarsólstöðugangan fer fram. Benedikt Guðmundsson, einn umsjónarmanna gönguna, segir þetta tækifæri fyrir fólk til þess að flýja stressið sem fylgir jólunum og eiga notalega stund. Þá sé einnig vitað að hátíðirnar geti verið erfiður tími fyrir þá sem syrgja ástvini. „Við hittumst fyrst í húsnæði Kynnisferða og þar verður boðið upp á heitt kakó og kleinur. Þar verða fluttar nokkrar ræður og Gissur Páll mun syngja nokkur lög áður en gangan leggur af stað að vitanum,“ segir Benedikt í samtali við Vísi. Frá Klettagörðum verður gengið með blys að vitanum. Við vitann verður svo minningarstund þar sem kveikt verður á kertum og verður hægt að kaupa kerti á staðnum til styrktar Pieta. Göngufólki mun bjóðast að skrifa minningarorð um ástvini á svokallaða minningarplötu. Minningarplatan verður á vitanum fram yfir áramót svo ástvinir geti farið að vitanum yfir hátíðirnar til þess að minnast ástvina. Að sögn Benedikts hafa þrjú til fjögur hundruð manns tekið þátt í göngunni í ár og er búist við svipuðum fjölda í ár. Þau vekja athygli á því að allir eru velkomnir í gönguna.
Heilbrigðismál Reykjavík Tengdar fréttir Býr til og selur jólakransa til styrktar Pieta samtökunum Ásdís Jónsdóttir nýtur þess að föndra og segir þá iðju veita sér mikla hugarró. Fyrir tveimur árum fór hún af stað með verkefni þar sem hún býr til jólakransa sem hún selur til styrktar Pieta samtökunum en geðheilbrigðismál eru henni afar hugleikin. 26. nóvember 2019 13:30 Rær á móti straumnum til styrktar Pieta Fyrsta íslenska konan til að freista þess að róa á kajak hringinn í kringum landið hóf ferð sína í dag sem mun taka tvo til fjóra mánuði. Hún er líklega fyrsta transkonan í heiminum til að reyna slíkt afrek og mun þar að auki róa á móti straumnum sem hún segir táknrænt fyrir líf sitt. 14. maí 2019 20:00 Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Býr til og selur jólakransa til styrktar Pieta samtökunum Ásdís Jónsdóttir nýtur þess að föndra og segir þá iðju veita sér mikla hugarró. Fyrir tveimur árum fór hún af stað með verkefni þar sem hún býr til jólakransa sem hún selur til styrktar Pieta samtökunum en geðheilbrigðismál eru henni afar hugleikin. 26. nóvember 2019 13:30
Rær á móti straumnum til styrktar Pieta Fyrsta íslenska konan til að freista þess að róa á kajak hringinn í kringum landið hóf ferð sína í dag sem mun taka tvo til fjóra mánuði. Hún er líklega fyrsta transkonan í heiminum til að reyna slíkt afrek og mun þar að auki róa á móti straumnum sem hún segir táknrænt fyrir líf sitt. 14. maí 2019 20:00