Milwaukee Bucks með besta árangurinn yfir áramótin Arnar Geir Halldórsson skrifar 31. desember 2019 10:00 Giannis var óstöðvandi í nótt eins og oftast áður. vísir/getty Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt en þétt er leikið þar yfir áramótin þar sem sjö leikir fara fram í dag, Gamlársdag. Milwaukee Bucks styrkti stöðu sína á toppi Austurdeildarinnar þegar liðið vann öruggan sigur á Chicago Bulls á útivelli. Giannis Antetokounmpo gerði 23 stig og tók 10 fráköst á 27 mínútum en Khris Middleton var stigahæstur í liði Bucks með 25 stig. Ljóst að Bucks fer inn í nýtt ár með besta árangur deildarinnar þar sem liðið hefur unnið 30 leiki og aðeins tapað fimm. T H E G R E E K F R E A K pic.twitter.com/Wjbrgv7BWd— NBA (@NBA) December 31, 2019 Í Minnesota þurfti framlengingu til að útkljá leik Timberwolves og Brooklyn Nets og reyndust heimamenn öflugri þegar á hólminn var komið. Shabazz Napier var atkvæðamestur Úlfanna með 24 stig en Gorgui Deng fór mikinn undir körfunni þar sem hann reif niður 20 fráköst í leiknum ásamt því að skora 11 stig.Í Portland voru stórstjörnurnar í stuði þegar Phoenix Suns kom í heimsókn. Devin Booker gerði 33 stig fyrir Phoenix sem vann eftir spennandi leik. Damian Lillard gerði 33 stig fyrir heimamenn og CJ McCollum bætti 25 stigum við. Þá var Hassan Whiteside fyrirferðamikill með 16 stig og 22 fráköst. Early Dame Time in Portland as Lillard gets out to 16 PTS, 5 3PM in the 1st quarter! #RipCity : @NBATVpic.twitter.com/NbZ5Jp9Vwe— NBA (@NBA) December 31, 2019 Úrslit næturinnar Portland Trail Blazers 116-122 Phoenix Suns Orlando Magic 93-101 Atlanta Hawks Washington Wizards 123-105 Miami Heat Chicago Bulls 102-123 Milwaukee Bucks Minnesota Timberwolves 122-115 Brooklyn Nets Utah Jazz 104-81 Detroit Pistons the updated NBA standings after Monday night's action! pic.twitter.com/LMHsFFdlyx— NBA (@NBA) December 31, 2019 NBA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt en þétt er leikið þar yfir áramótin þar sem sjö leikir fara fram í dag, Gamlársdag. Milwaukee Bucks styrkti stöðu sína á toppi Austurdeildarinnar þegar liðið vann öruggan sigur á Chicago Bulls á útivelli. Giannis Antetokounmpo gerði 23 stig og tók 10 fráköst á 27 mínútum en Khris Middleton var stigahæstur í liði Bucks með 25 stig. Ljóst að Bucks fer inn í nýtt ár með besta árangur deildarinnar þar sem liðið hefur unnið 30 leiki og aðeins tapað fimm. T H E G R E E K F R E A K pic.twitter.com/Wjbrgv7BWd— NBA (@NBA) December 31, 2019 Í Minnesota þurfti framlengingu til að útkljá leik Timberwolves og Brooklyn Nets og reyndust heimamenn öflugri þegar á hólminn var komið. Shabazz Napier var atkvæðamestur Úlfanna með 24 stig en Gorgui Deng fór mikinn undir körfunni þar sem hann reif niður 20 fráköst í leiknum ásamt því að skora 11 stig.Í Portland voru stórstjörnurnar í stuði þegar Phoenix Suns kom í heimsókn. Devin Booker gerði 33 stig fyrir Phoenix sem vann eftir spennandi leik. Damian Lillard gerði 33 stig fyrir heimamenn og CJ McCollum bætti 25 stigum við. Þá var Hassan Whiteside fyrirferðamikill með 16 stig og 22 fráköst. Early Dame Time in Portland as Lillard gets out to 16 PTS, 5 3PM in the 1st quarter! #RipCity : @NBATVpic.twitter.com/NbZ5Jp9Vwe— NBA (@NBA) December 31, 2019 Úrslit næturinnar Portland Trail Blazers 116-122 Phoenix Suns Orlando Magic 93-101 Atlanta Hawks Washington Wizards 123-105 Miami Heat Chicago Bulls 102-123 Milwaukee Bucks Minnesota Timberwolves 122-115 Brooklyn Nets Utah Jazz 104-81 Detroit Pistons the updated NBA standings after Monday night's action! pic.twitter.com/LMHsFFdlyx— NBA (@NBA) December 31, 2019
NBA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira