Endurspeglun samfélagsins Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar 30. desember 2019 10:00 Það er ávallt notalegt þegar fjölmiðlar sinna ætluðu hlutverki sínu sem fjórða valdið og endurspegla samfélagið á raunsannan máta. Þetta tókst með eindæmum vel í Markaðnum, viðskiptablaði Fréttablaðsins, 27. desember sl. þegar birtur var listi yfir dómnefnd blaðsins. Dómnefndin var skipuð sex konum og fjörtíuogtveimur karlmönnum. 6:42. 14% hlutfall kvenna er mögulega í eðlilegu samræmi við konur í stjórnum fyrirtækja í einkaeigu en engan veginn endurspeglandi fyrir hlutfall kvenna í stjórnum eða framkvæmdastjórastöðum fyrirtækja skráðum á markaði. Þar er konum engan veginn fyrir að fara. Ekki fyrir neinum. Ekki til staðar. Þakkir færast hér með Markaðnum fyrir að vekja okkur til umhugsunar hvernig raddir kvenna í atvinnulífinu eiga að komast að, ef aðgengi er ekki til staðar. Þakkir fyrir að minna þær yfirgnæfandi fleiri ungu konur sem stunda nám og útskrifast úr háskóla á Íslandi í dag – og munu aldrei sætta sig við þessa birtingarmynd – hvernig staðan í raun og veru er. Tær endurspeglun á samfélagið. Ennfremur þakkir fyrir að leiða breytinguna og leyfa röddum kvenna markvisst að hljóma í viðskiptalífinu, því fjölbreytni skapar grósku og er samfélaginu til góða. Hjartans þakkir.Höfundur er ritari stjórnar FKA, í eigin rekstri og fjögurra barna móðir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fjölmiðlar Jafnréttismál Sigríður Hrund Pétursdóttir Mest lesið Halldór 02.11.24 Halldór Baldursson Halldór Að græða 33.400 fótboltavelli Jóna Bjarnadóttir Skoðun Verklausi milljónakennarinn Þórunn Sveinbjarnardóttir Skoðun Hvenær nær Bitcoin $1,000,000? Víkingur Hauksson Skoðun „Hækkar bara og hækkar“ Hjalti Þórisson Skoðun Réttlæti Hallgríms Helgasonar Hildur Sverrisdóttir Skoðun Hvert er „útlendingavandamálið“? Karen Kjartansdóttir Skoðun Þrælar bankanna, lykiltölur Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Íslenskan til valdeflingar en ekki valdbeitingar Derek T. Allen Skoðun Hversu góð eru laun lækna? Teitur Ari Theodórsson Skoðun Skoðun Skoðun Stöndugur efnahagur og sterk velferð – undirstaða hvors annars Alma D. Möller skrifar Skoðun Íslenskan til valdeflingar en ekki valdbeitingar Derek T. Allen skrifar Skoðun Að græða 33.400 fótboltavelli Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hvenær nær Bitcoin $1,000,000? Víkingur Hauksson skrifar Skoðun „Hækkar bara og hækkar“ Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Kveðja, nýútskrifaði kennarinn Hugrún Stefánsdóttir skrifar Skoðun Veljum stöðugleika og fyrirsjáanleika Ester Straumberg Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ábending um dagskrárefni til RUV ohf. Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Á að skipta máli hverra manna þú ert? Logi Einarsson skrifar Skoðun Hvers virði er líf kvenna? Brynhildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Verklausi milljónakennarinn Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Að mæta ástandinu Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Þarf alltaf að vera svín 2024 Darri Gunnarsson,Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Þrælar bankanna, lykiltölur Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Þriðji orkupakkinn: Almannahagsmunir á krossgötum Aron H. Steinsson skrifar Skoðun Eftir miklar umræður, fréttir og mótmæli síðustu daga hef ég verið hugsi Anna M. Hoffmann Guðgeirsdóttir skrifar Skoðun Aðgerðir í húsnæðismálum strax! Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun xD frelsi til að halda ungu fólki niðri Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Afstöðuleysi Íslands óþolandi – Stöndum með vistkerfum sjávar Andrés Ingi Jónsson skrifar Skoðun Þess vegna talar ChatGPT íslensku Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Uppbygging heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni: Er það á stefnuskránni fyrir þessar kosningar? Hildigunnur Svavarsdóttir skrifar Skoðun Gleðilega töfrandi kosningabaráttu Jón Þór Kristjánsson skrifar Skoðun Samfylkingin óspjallaða Hildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Árás á fátækasta fólkið í borginni Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Fjármögnum háskólana til jafns við hin Norðurlöndin Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að kjósa Sjálfstæðisflokkinn? Anton Berg Sævarsson skrifar Skoðun Mennska eða harka í málefnum hælisleitenda Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun „Ekki í mínum bakgarði, TAKK!“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Er Kristófer talsmaður skyndilegrar skattheimtu á ferðaþjónustu? Ingvar Örn Ingvarsson skrifar Skoðun Börnin okkar á biðlistunum Guðbrandur Einarsson skrifar Sjá meira
Það er ávallt notalegt þegar fjölmiðlar sinna ætluðu hlutverki sínu sem fjórða valdið og endurspegla samfélagið á raunsannan máta. Þetta tókst með eindæmum vel í Markaðnum, viðskiptablaði Fréttablaðsins, 27. desember sl. þegar birtur var listi yfir dómnefnd blaðsins. Dómnefndin var skipuð sex konum og fjörtíuogtveimur karlmönnum. 6:42. 14% hlutfall kvenna er mögulega í eðlilegu samræmi við konur í stjórnum fyrirtækja í einkaeigu en engan veginn endurspeglandi fyrir hlutfall kvenna í stjórnum eða framkvæmdastjórastöðum fyrirtækja skráðum á markaði. Þar er konum engan veginn fyrir að fara. Ekki fyrir neinum. Ekki til staðar. Þakkir færast hér með Markaðnum fyrir að vekja okkur til umhugsunar hvernig raddir kvenna í atvinnulífinu eiga að komast að, ef aðgengi er ekki til staðar. Þakkir fyrir að minna þær yfirgnæfandi fleiri ungu konur sem stunda nám og útskrifast úr háskóla á Íslandi í dag – og munu aldrei sætta sig við þessa birtingarmynd – hvernig staðan í raun og veru er. Tær endurspeglun á samfélagið. Ennfremur þakkir fyrir að leiða breytinguna og leyfa röddum kvenna markvisst að hljóma í viðskiptalífinu, því fjölbreytni skapar grósku og er samfélaginu til góða. Hjartans þakkir.Höfundur er ritari stjórnar FKA, í eigin rekstri og fjögurra barna móðir.
Skoðun Eftir miklar umræður, fréttir og mótmæli síðustu daga hef ég verið hugsi Anna M. Hoffmann Guðgeirsdóttir skrifar
Skoðun Uppbygging heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni: Er það á stefnuskránni fyrir þessar kosningar? Hildigunnur Svavarsdóttir skrifar
Skoðun Er Kristófer talsmaður skyndilegrar skattheimtu á ferðaþjónustu? Ingvar Örn Ingvarsson skrifar