Brasilísk brú hrundi eftir árekstur ferju Andri Eysteinsson skrifar 7. apríl 2019 11:44 Sjá má eyðilegginguna úr lofti í myndbandi sem ríkisstjóri Pará birti Skjáskot/Twitter HelderBarbalho Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Brasilíska ríkinu Pará í norðurhluta landsins eftir að ferja sigldi á brú með þeim afleiðingu að brúin hrundi. BBC greinir frá. Brúin yfir ána Moju er 860 metra löng en um 200 metra hluti hennar féll í ána eftir að ferjan lenti á einum burðarstólpa brúarinnar. Brúin, sem er að finna í Amasón-regnskóginum, er fjölfarin enda liggur hún í átt að hafnarborginni Belém. Vitni að slysinu segja að tveir smábílar hafi hafnað í ánni en óvíst er hversu margir hafa slasast. Kafarar vinna nú hörðum höndum að leit í ánni. Allir fimm áhafnarmeðlimir ferjunnar voru ómeiddir. Ríkisstjóri Pará, Helder Barbalho lýsti yfir neyðarástandi í kjölfar slyssins. „Forgangur okkar er að leita að fórnarlömbum og styðja við bakið á fjölskyldum þeirra,“ Barbalho birti myndband af brúnni á Twitter-síðu sinni.Primeiros registros que temos sobre a queda da terceira ponte do Moju. Vou informando vocês por aqui. Neste momento sobrevoando a área com Cel. Dilson da PM, Cel. Hayman e o secretário de Segurança Ualame Machado. pic.twitter.com/OkKRMZRjBq — Helder Barbalho (@helderbarbalho) April 6, 2019 Brasilía Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Titringur á Alþingi Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira
Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Brasilíska ríkinu Pará í norðurhluta landsins eftir að ferja sigldi á brú með þeim afleiðingu að brúin hrundi. BBC greinir frá. Brúin yfir ána Moju er 860 metra löng en um 200 metra hluti hennar féll í ána eftir að ferjan lenti á einum burðarstólpa brúarinnar. Brúin, sem er að finna í Amasón-regnskóginum, er fjölfarin enda liggur hún í átt að hafnarborginni Belém. Vitni að slysinu segja að tveir smábílar hafi hafnað í ánni en óvíst er hversu margir hafa slasast. Kafarar vinna nú hörðum höndum að leit í ánni. Allir fimm áhafnarmeðlimir ferjunnar voru ómeiddir. Ríkisstjóri Pará, Helder Barbalho lýsti yfir neyðarástandi í kjölfar slyssins. „Forgangur okkar er að leita að fórnarlömbum og styðja við bakið á fjölskyldum þeirra,“ Barbalho birti myndband af brúnni á Twitter-síðu sinni.Primeiros registros que temos sobre a queda da terceira ponte do Moju. Vou informando vocês por aqui. Neste momento sobrevoando a área com Cel. Dilson da PM, Cel. Hayman e o secretário de Segurança Ualame Machado. pic.twitter.com/OkKRMZRjBq — Helder Barbalho (@helderbarbalho) April 6, 2019
Brasilía Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Titringur á Alþingi Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira