Kúrekinn kallaði á Conor: „Komdu að dansa“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. maí 2019 14:30 Kúrekinn vill mæta Íranum. vísir/getty Donald „Cowboy“ Cerrone kallaði eftir því að berjast við írska Íslandsvininn Conor McGregor eftir að hann lagði Al Iaquinta í léttvigtarbardaga þeirra í UFC um helgina. Cerrone segist tilbúinn að berjast við fyrrverandi tvöfalda heimsmeistarann en eina sem kæmi í veg fyrir það væri ef Kúrekinn fær möguleika á því að berjast um heimsmeistarabeltið. „Komdu að dansa!“ sagði Cerrone kokhraustur í viðtali við TSN eftir sigurinn á Iaquinta aðspurður um möguleikann á því að berjast við Conor. „Ef hann vill koma aftur í júlí er ég klár. Það væri gaman að berjast við hann um þjóðhátíðarhelgina fjórða júlí. Ég elska þá helgi. Bardagi milli mín og Conor væri fullkominn á það kort,“ sagði Cerrone. Eini gallinn við þetta allt saman er að Conor hefur auðvitað sagst vera hættur en hann gaf það út í mars. Aftur á móti virtist hann vera að gæla við annan bardaga við Khabib Nurmagomedov í apríl þegar að hann fór af stað á Twitter en öllum tístunum hefur verið eytt. Khabib Nurmagomedov berst um beltið við Dustin Poirer 7. september og vill Cerrone komast þar að ef annar hvor getur ekki keppt. „Það er eins gott að ég fái tækifærið ef eitthvað kemur fyrir annan hvorn þeirra. Ég hef gert svo mikið fyrir þessa íþrótt að það væri fáránlegt ef ég væri ekki næstur inn,“ sagði Donald Cerrone. MMA Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sjá meira
Donald „Cowboy“ Cerrone kallaði eftir því að berjast við írska Íslandsvininn Conor McGregor eftir að hann lagði Al Iaquinta í léttvigtarbardaga þeirra í UFC um helgina. Cerrone segist tilbúinn að berjast við fyrrverandi tvöfalda heimsmeistarann en eina sem kæmi í veg fyrir það væri ef Kúrekinn fær möguleika á því að berjast um heimsmeistarabeltið. „Komdu að dansa!“ sagði Cerrone kokhraustur í viðtali við TSN eftir sigurinn á Iaquinta aðspurður um möguleikann á því að berjast við Conor. „Ef hann vill koma aftur í júlí er ég klár. Það væri gaman að berjast við hann um þjóðhátíðarhelgina fjórða júlí. Ég elska þá helgi. Bardagi milli mín og Conor væri fullkominn á það kort,“ sagði Cerrone. Eini gallinn við þetta allt saman er að Conor hefur auðvitað sagst vera hættur en hann gaf það út í mars. Aftur á móti virtist hann vera að gæla við annan bardaga við Khabib Nurmagomedov í apríl þegar að hann fór af stað á Twitter en öllum tístunum hefur verið eytt. Khabib Nurmagomedov berst um beltið við Dustin Poirer 7. september og vill Cerrone komast þar að ef annar hvor getur ekki keppt. „Það er eins gott að ég fái tækifærið ef eitthvað kemur fyrir annan hvorn þeirra. Ég hef gert svo mikið fyrir þessa íþrótt að það væri fáránlegt ef ég væri ekki næstur inn,“ sagði Donald Cerrone.
MMA Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sjá meira