Liðið var þá að spila gegn Chelsea á Stamford Bridge. Fyrri leik liðanna á Spáni lyktaði með markalausu jafntefli. Chelsea var 1-0 yfir og á leið í úrslit er Iniesta bjargaði málunum.
Hann skoraði geggjað mark á þriðju mínútu uppbótartímans og sá til þess að Barca fór í úrslitaleikinn þökk sé þessu útivallarmarki.
Þetta var líka geggjuð spyrna og fagnaðarlætin eftir því eins og sjá má hér að neðan.
#OnThisDay
years since this moment ...
How did you experience the Iniestazo?
@andresiniesta8pic.twitter.com/IfzXXB3Qf9
— FC Barcelona (@FCBarcelona) May 6, 2019