Niðurstöður um trefjar sagðar áfall fyrir lágkolvetnakúra Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 11. janúar 2019 08:15 Heilhveitipasta, brauð og morgunkorn virðist heilsusamlegra en talsmenn lágkolvetnakúra hafa haldið fram. Vísir/Getty Ný viðamikil rannsókn sem gerð var fyrir Alþjóðaheilbrigðisstofnunina bendir til þess að aukin neysla trefja, sem finna má í kornmeti, pasta, brauði og hnetum, dragi úr líkum á hjartasjúkdómum á lífsleiðinni og auki lífslíkur fólks. Höfundar skýrslunnar segja niðurstöðurnar fagnaðarefni, en að þær komi sér illa fyrir þá sem tali fyrir lágkolvetnakúrum sem hafa verið afar vinsælir um allan heim. Prófessor Jim Mann frá Nýja Sjálandi leiddi rannsóknina en stuðst var við gögn víðsvegar að úr heiminum. Mann leiddi aðra fræga rannsókn fyrir nokkrum árum sem sýndi fram á gagnsemi þess að draga úr sykurneyslu. Nýja rannsóknin sýnir fram á að þótt kolvetni á borð við sykur séu slæm fyrir líkamann, séu önnur kolvetni þvert á móti afar holl og nauðsynleg manninum, að því er kemur fram í frétt The Guardian. Áherslan á lágkolvetnafæði hafi vissulega dregið úr sykurneyslu, en hún hafi einnig dregið úr neyslu á trefjaríkum kolvetnum. Í niðurstöðum rannsóknarinnar er mælt með að meðalmaðurinn neyti að minnsta kosti 25 til 29 gramma af trefjum á hverjum degi og vísbendingar eru um að enn meiri neysla sé jafnvel af hinu góða. Flestir borða hinsvegar minna en 20 grömm af trefjum á hverjum degi. Skýrslan vísindamannanna nú er sögð eiga að hjálpa Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni að semja leiðbeiningar um hversu miklar trefjar fólk ætti að neyta til þess að bæta heilsu. Til stendur að gefa leiðbeiningarnar út á næsta ári, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Heilbrigðismál Vísindi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ Innlent Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Fleiri fréttir Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Sjá meira
Ný viðamikil rannsókn sem gerð var fyrir Alþjóðaheilbrigðisstofnunina bendir til þess að aukin neysla trefja, sem finna má í kornmeti, pasta, brauði og hnetum, dragi úr líkum á hjartasjúkdómum á lífsleiðinni og auki lífslíkur fólks. Höfundar skýrslunnar segja niðurstöðurnar fagnaðarefni, en að þær komi sér illa fyrir þá sem tali fyrir lágkolvetnakúrum sem hafa verið afar vinsælir um allan heim. Prófessor Jim Mann frá Nýja Sjálandi leiddi rannsóknina en stuðst var við gögn víðsvegar að úr heiminum. Mann leiddi aðra fræga rannsókn fyrir nokkrum árum sem sýndi fram á gagnsemi þess að draga úr sykurneyslu. Nýja rannsóknin sýnir fram á að þótt kolvetni á borð við sykur séu slæm fyrir líkamann, séu önnur kolvetni þvert á móti afar holl og nauðsynleg manninum, að því er kemur fram í frétt The Guardian. Áherslan á lágkolvetnafæði hafi vissulega dregið úr sykurneyslu, en hún hafi einnig dregið úr neyslu á trefjaríkum kolvetnum. Í niðurstöðum rannsóknarinnar er mælt með að meðalmaðurinn neyti að minnsta kosti 25 til 29 gramma af trefjum á hverjum degi og vísbendingar eru um að enn meiri neysla sé jafnvel af hinu góða. Flestir borða hinsvegar minna en 20 grömm af trefjum á hverjum degi. Skýrslan vísindamannanna nú er sögð eiga að hjálpa Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni að semja leiðbeiningar um hversu miklar trefjar fólk ætti að neyta til þess að bæta heilsu. Til stendur að gefa leiðbeiningarnar út á næsta ári, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC.
Heilbrigðismál Vísindi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ Innlent Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Fleiri fréttir Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Sjá meira