Liverpool menn lausir við eina af stjörnum Bayern Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2019 12:30 Thomas Müller sparkar í höfuð Nicolas Tagliafico. Getty/Erwin Spek Liverpool þarf ekki að hafa áhyggjur af þýska landsliðsmanninum Thomas Müller þegar liðið mætir Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði. UEFA hefur dæmt Thomas Müller í tveggja leikja bann eftir brot hans í leik Bayern og Ajax í riðlakeppni Meistaradeildarinnar fyrir áramót. Bayern hefur áfrýjað banninu og því er enn smá von fyrir Thomas Müller að ná að minnsta kosti öðrum leiknum á móti Liverpool. Thomas Müller sparkaði í höfuð Ajax-leikmannsins Nicolas Tagliafico og leit brotið vægast sagt illa út fyrir þennan 29 ára gamla Þjóðverja. Þetta var fyrsta rauða spjaldið hjá Thomas Müller á ferlinum en hann hefur aldrei verið þekktur fyrir grófan leik inn á vellinum. Hann baðst líka afsökunar á samfélagsmiðlum eftir leikinn.Bad news, Bayern fans. Thomas Müller will miss BOTH legs against Liverpool in the Champions League last-16. He received a two match ban for this kung-fu kick on Ajax defender Nicolas Tagliafico. pic.twitter.com/Li8VxJLHbn — DW Sports (@dw_sports) January 11, 2019„Ég vil biðja Nico Tagliafico afsökunar. Þetta var óviljandi. Ég óska þér góðs bata sem fyrst,“ skrifaði Thomas Müller. Thomas Müller hefur skorað 42 mörk í 107 leikjum í Meistaradeildinni. Leikir Liverpool og Bayern München fara fram 19. febrúar á Anfield í Liverpool og svo 13. mars á Allianz Arena í München. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Liverpool þarf ekki að hafa áhyggjur af þýska landsliðsmanninum Thomas Müller þegar liðið mætir Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði. UEFA hefur dæmt Thomas Müller í tveggja leikja bann eftir brot hans í leik Bayern og Ajax í riðlakeppni Meistaradeildarinnar fyrir áramót. Bayern hefur áfrýjað banninu og því er enn smá von fyrir Thomas Müller að ná að minnsta kosti öðrum leiknum á móti Liverpool. Thomas Müller sparkaði í höfuð Ajax-leikmannsins Nicolas Tagliafico og leit brotið vægast sagt illa út fyrir þennan 29 ára gamla Þjóðverja. Þetta var fyrsta rauða spjaldið hjá Thomas Müller á ferlinum en hann hefur aldrei verið þekktur fyrir grófan leik inn á vellinum. Hann baðst líka afsökunar á samfélagsmiðlum eftir leikinn.Bad news, Bayern fans. Thomas Müller will miss BOTH legs against Liverpool in the Champions League last-16. He received a two match ban for this kung-fu kick on Ajax defender Nicolas Tagliafico. pic.twitter.com/Li8VxJLHbn — DW Sports (@dw_sports) January 11, 2019„Ég vil biðja Nico Tagliafico afsökunar. Þetta var óviljandi. Ég óska þér góðs bata sem fyrst,“ skrifaði Thomas Müller. Thomas Müller hefur skorað 42 mörk í 107 leikjum í Meistaradeildinni. Leikir Liverpool og Bayern München fara fram 19. febrúar á Anfield í Liverpool og svo 13. mars á Allianz Arena í München.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira