Segja veðjað fyrir allt að hundrað milljónir á leik ÍR og Tindastóls Samúel Karl Ólason skrifar 14. desember 2019 19:50 Úr leik hjá Tindastóli í vetur. VÍSIR/DANÍEL ÞÓR Talið er að veðjað hafi verið fyrir allt að hundrað milljónir króna á tap Tindastóls gegn ÍR á fimmtudaginn. Það er mun meira en gerist á stærstu leikjunum hér á landi. Íslenskar getraunir hafa beðið alþjóðlega fyrirtækið GLMS, sem hefur aðgang að upplýsingum frá veðmála- og getraunafyrirtækjum og sérhæfir sig í að rannsaka veðmálasvindl, hvort veðmál tengd leiknum hafi verið óeðlilega mikið. Þetta kemur fram í frétt á vef Fréttablaðsins. Miðillinn hefur einnig heimildir fyrir því að margar ip-tölur sem komu að veðmálunum megi rekja til Austur-Evrópu.Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, staðfesti í gær að sambandið sem með til skoðunar hvort svindl hafi átt sér stað. Þá var útlit fyrir að einhverjir leikmenn Tindastóls lágu undir grun vegna málsins.Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls sendi út yfirlýsingu í gær þar sem fram kom að málið væri litið alvarlegum augum og að félagið myndi aðstoða KKÍ á allan hátt. Hins vegar trúi stjórnin ekki að leikmaður Tindastóls „hafi á nokkurn hátt tekið þátt í nokkurs konar svindli“.Samkvæmt fréttablaðinu telja starfsmenn Íslenskra getrauna að niðurstöður varðandi það hvort óeðlilegum upphæðum hafi verið veðjað á leikinn muni berast á morgun eða á mánudaginn. Einn starfsmaður fyrirtækisins telur þó ólíklegt að upphæðirnar hlaupi á tugum milljóna króna. Dominos-deild karla Fjárhættuspil Reykjavík Skagafjörður Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Talið er að veðjað hafi verið fyrir allt að hundrað milljónir króna á tap Tindastóls gegn ÍR á fimmtudaginn. Það er mun meira en gerist á stærstu leikjunum hér á landi. Íslenskar getraunir hafa beðið alþjóðlega fyrirtækið GLMS, sem hefur aðgang að upplýsingum frá veðmála- og getraunafyrirtækjum og sérhæfir sig í að rannsaka veðmálasvindl, hvort veðmál tengd leiknum hafi verið óeðlilega mikið. Þetta kemur fram í frétt á vef Fréttablaðsins. Miðillinn hefur einnig heimildir fyrir því að margar ip-tölur sem komu að veðmálunum megi rekja til Austur-Evrópu.Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, staðfesti í gær að sambandið sem með til skoðunar hvort svindl hafi átt sér stað. Þá var útlit fyrir að einhverjir leikmenn Tindastóls lágu undir grun vegna málsins.Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls sendi út yfirlýsingu í gær þar sem fram kom að málið væri litið alvarlegum augum og að félagið myndi aðstoða KKÍ á allan hátt. Hins vegar trúi stjórnin ekki að leikmaður Tindastóls „hafi á nokkurn hátt tekið þátt í nokkurs konar svindli“.Samkvæmt fréttablaðinu telja starfsmenn Íslenskra getrauna að niðurstöður varðandi það hvort óeðlilegum upphæðum hafi verið veðjað á leikinn muni berast á morgun eða á mánudaginn. Einn starfsmaður fyrirtækisins telur þó ólíklegt að upphæðirnar hlaupi á tugum milljóna króna.
Dominos-deild karla Fjárhættuspil Reykjavík Skagafjörður Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira