Sumarspá Siggu Kling – Meyjan: Ekki missa stjórn á skapi þínu Sigga Kling skrifar 7. júní 2019 09:00 Elsku Meyjan mín, þú ert svo spennandi karakter og skilaboðin til þín núna eru að duga eða drepast. Það er svo auðvelt fyrir þig að láta hlutina ganga, en þú þarft að vera hin viljasterka og orkumikla persóna sem þú ert. Þinn eiginleiki er að gefast aldrei upp, þú ert svo ástríðufull að þú munt láta drauma þína rætast. Passaðu upp á að missa ekki stjórn á skapi þínu því þá byrjarðu að rífa þig niður. Láttu ekki aðra vita hvað þú hefur í hyggju, heldur framkvæmdu bara. Hinn ógnarsterka pláneta Mars stjórnar orku þinni og gefur þér þann kraft til að einblína á þann punkt sem breytir lífi þínu og færir þér sigur. Þú hefur bæði sjálfstraust og sjálfsöryggi, en það virðist svo auðvelt fyrir annað fólk að draga þig niður því þú hefur þann veikleika að trúa því að það sem aðrir segja sé rétt því þú hefur hjarta úr gulli, en þú verður að berjast fyrir þig og bara þig. Sterk pláneta yfir þér er sólin og hún mun draga þig í sviðsljósið því þar áttu heima. Þú átt eftir að gera eitthvað stórbrotið í lífinu og þegar þú sérð þú getur það, þá verða þér allir vegir færir. Þú hefur svo sterkt ímyndunarafl og huga og þegar þú virkilega sérð það sem þú vilt í lífinu, þá laðarðu það að þér, og núna er tíminn. Þú leyfir þér stundum að vera fórnarlamb, þú þarft að gera þetta eða hitt fyrir aðra og hefur þar af leiðandi ekki tíma fyrir sjálfa þig. Svo finndu þér leið bæði til að hjálpa og virkja hæfileika þína því þú átt eftir að skapa einskonar fyrirtæki sem þú átt eftir að reka með glæsibrag. Þú átt það til að setja fólk á einhvern stall og finnast það miklu merkilegra en þú ert, en seinna sérðu að þú ert sterkari en fyrirmyndir þínar. Þú ert að fara inn í svo spennandi tíma sem gefa þér róttækar breytingar, viska, vinnusemi og snilligáfa munu vaxa í sumar og hjálpa þér að koma þér frá öllum hugarbreytandi efnum og kúgunum annaðhvort frá þér sjálfri eða öðrum því þú ert að fara að springa út eins og sólblómið sem á engan sinn líkann. Kossar og knús, Sigga Kling.Meyja 23. ágúst - 22. septemberManuela Ósk fyrirsæta, 29. ágúst Edda Björgvinsdóttir leikkona, 13. september Beyoncé Knowles söngkona, 4. september Gylfi Þór Sigurðsson, fótboltamaður, 8. september Eiður Smári Guðjohnsen, fótboltamaður, 15. september Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, 7. september Annie Mist crossfittari, 18. september Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, 29. ágúst Sema Erla Serdar, baráttukona, 4. september Raggi Bjarna, söngvari, 22. september Skúli Mogensen, athafnamaður, 18. september Ari Eldjárn, grínisti, 5. september Sara Sigmundsdóttir, Crossfit-stjarna, 12. september Elín Margrét Böðvarsdóttir, fréttakona, 27. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Elsku Meyjan mín, þú ert svo spennandi karakter og skilaboðin til þín núna eru að duga eða drepast. Það er svo auðvelt fyrir þig að láta hlutina ganga, en þú þarft að vera hin viljasterka og orkumikla persóna sem þú ert. Þinn eiginleiki er að gefast aldrei upp, þú ert svo ástríðufull að þú munt láta drauma þína rætast. Passaðu upp á að missa ekki stjórn á skapi þínu því þá byrjarðu að rífa þig niður. Láttu ekki aðra vita hvað þú hefur í hyggju, heldur framkvæmdu bara. Hinn ógnarsterka pláneta Mars stjórnar orku þinni og gefur þér þann kraft til að einblína á þann punkt sem breytir lífi þínu og færir þér sigur. Þú hefur bæði sjálfstraust og sjálfsöryggi, en það virðist svo auðvelt fyrir annað fólk að draga þig niður því þú hefur þann veikleika að trúa því að það sem aðrir segja sé rétt því þú hefur hjarta úr gulli, en þú verður að berjast fyrir þig og bara þig. Sterk pláneta yfir þér er sólin og hún mun draga þig í sviðsljósið því þar áttu heima. Þú átt eftir að gera eitthvað stórbrotið í lífinu og þegar þú sérð þú getur það, þá verða þér allir vegir færir. Þú hefur svo sterkt ímyndunarafl og huga og þegar þú virkilega sérð það sem þú vilt í lífinu, þá laðarðu það að þér, og núna er tíminn. Þú leyfir þér stundum að vera fórnarlamb, þú þarft að gera þetta eða hitt fyrir aðra og hefur þar af leiðandi ekki tíma fyrir sjálfa þig. Svo finndu þér leið bæði til að hjálpa og virkja hæfileika þína því þú átt eftir að skapa einskonar fyrirtæki sem þú átt eftir að reka með glæsibrag. Þú átt það til að setja fólk á einhvern stall og finnast það miklu merkilegra en þú ert, en seinna sérðu að þú ert sterkari en fyrirmyndir þínar. Þú ert að fara inn í svo spennandi tíma sem gefa þér róttækar breytingar, viska, vinnusemi og snilligáfa munu vaxa í sumar og hjálpa þér að koma þér frá öllum hugarbreytandi efnum og kúgunum annaðhvort frá þér sjálfri eða öðrum því þú ert að fara að springa út eins og sólblómið sem á engan sinn líkann. Kossar og knús, Sigga Kling.Meyja 23. ágúst - 22. septemberManuela Ósk fyrirsæta, 29. ágúst Edda Björgvinsdóttir leikkona, 13. september Beyoncé Knowles söngkona, 4. september Gylfi Þór Sigurðsson, fótboltamaður, 8. september Eiður Smári Guðjohnsen, fótboltamaður, 15. september Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, 7. september Annie Mist crossfittari, 18. september Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, 29. ágúst Sema Erla Serdar, baráttukona, 4. september Raggi Bjarna, söngvari, 22. september Skúli Mogensen, athafnamaður, 18. september Ari Eldjárn, grínisti, 5. september Sara Sigmundsdóttir, Crossfit-stjarna, 12. september Elín Margrét Böðvarsdóttir, fréttakona, 27. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira