Steingrímur segir þingstörf hafa gengið vel þrátt fyrir óánægju þingmanna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. júní 2019 13:58 Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis. Vísir/ÞÞ „Þingstörf ganga ágætlega núna og mörg mál voru afgreidd í morgun,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, í samtali við fréttastofu Vísis. Þingstörf hafa dregist nokkuð á langinn en Steingrímur er bjartsýnn á að þingstörfum muni ljúka fljótlega. Steingrímur var að keyra norður í helgarfrí í góða veðrinu þegar fréttastofa hitti á hann. Á dagskrá þingsins eru 47 mál sem þarf að afgreiða áður en þingstörfum líkur fyrir sumarið, en þar með sagt markar það ekki sumarfrí hjá þingmönnum. Margir þeirra munu halda áfram störfum sínum í nefndum, jafnt innlendum sem alþjóðlegum. Þegar hlé var gert á þingfund á hádegi var til fór fram 2. umræða á 23. máli sem þingið þarf að taka fyrir fyrir þinglok, um lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða.Gagnrýndu þingforseta fyrir samráðsleysi um breytta dagskráStjórnarandstaðan óttast fullnaðarsigur Miðflokksins Í upphafi þingfundar í gærmorgun varð mikið uppnám í þingsal vegna dagskrárbreytinga en þingmönnum stjórnarandstöðuflokkanna, að undanskildum þingmönnum Miðflokks, var mikið brugðið því búið var að færa umræðu um þriðja orkupakkann úr fyrsta máli í það síðasta. Steingrímur sagði að þingstörf í gær hafi gengið vel og grínaðist með að þingmenn hafi aðeins þurft að fá útrás og „skamma forsetann.“ Steingrímur segir ekki miklu máli skipta hvort mál þriðja orkupakkans verði tekið fyrir áður en þing ljúki störfum og bíði fram á haust, það þurfi aðeins að gerast áður en nýtt þing taki við, sem verður þriðjudaginn 10. september. Alþingi Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
„Þingstörf ganga ágætlega núna og mörg mál voru afgreidd í morgun,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, í samtali við fréttastofu Vísis. Þingstörf hafa dregist nokkuð á langinn en Steingrímur er bjartsýnn á að þingstörfum muni ljúka fljótlega. Steingrímur var að keyra norður í helgarfrí í góða veðrinu þegar fréttastofa hitti á hann. Á dagskrá þingsins eru 47 mál sem þarf að afgreiða áður en þingstörfum líkur fyrir sumarið, en þar með sagt markar það ekki sumarfrí hjá þingmönnum. Margir þeirra munu halda áfram störfum sínum í nefndum, jafnt innlendum sem alþjóðlegum. Þegar hlé var gert á þingfund á hádegi var til fór fram 2. umræða á 23. máli sem þingið þarf að taka fyrir fyrir þinglok, um lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða.Gagnrýndu þingforseta fyrir samráðsleysi um breytta dagskráStjórnarandstaðan óttast fullnaðarsigur Miðflokksins Í upphafi þingfundar í gærmorgun varð mikið uppnám í þingsal vegna dagskrárbreytinga en þingmönnum stjórnarandstöðuflokkanna, að undanskildum þingmönnum Miðflokks, var mikið brugðið því búið var að færa umræðu um þriðja orkupakkann úr fyrsta máli í það síðasta. Steingrímur sagði að þingstörf í gær hafi gengið vel og grínaðist með að þingmenn hafi aðeins þurft að fá útrás og „skamma forsetann.“ Steingrímur segir ekki miklu máli skipta hvort mál þriðja orkupakkans verði tekið fyrir áður en þing ljúki störfum og bíði fram á haust, það þurfi aðeins að gerast áður en nýtt þing taki við, sem verður þriðjudaginn 10. september.
Alþingi Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira