Ronaldo tryggði Juventus ofurbikarinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. janúar 2019 19:30 Ronaldo skoraði eina mark leiksins vísir/getty Juventus er sigurvegari ítalska ofurbikarsins eftir sigur á AC Milan í úrslitaleiknum sem fram fór í Sádi Arabíu í dag. Ofurbikarinn er keppni á milli bikarmeistara og Ítalíumeistaranna, ítlaska útgáfan af Samfélagsskildinum eða Meistarar meistaranna. Nema hvað að leikurinn fer fram í janúar 2019 en ekki í ágúst, áður en nýja keppnistímabilið hefst. Juventus varð Ítalíumeistari og bikarmeistari síðasta vor en AC Milan er silfurlið bikarsins og mætir því í þennan leik. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Cristiano Ronaldo eina mark leiksins á 61. mínútu. Markið kom eftir fyrirgjöf frá Miralem Pjanic, Ronaldo skallaði boltann framhjá Gianluigi Donnarumma og í netið. Stuttu seinna varð verkefnið erfiðara fyrir AC Milan þegar Franck Kessie var sendur í sturtu með rautt spjald. Kessie fer í slæma tæklingu á Emre Can og dæmdi myndbandsdómarinn rautt spjald á Mílanómanninn. Milan náði ekki að koma til baka í seinni hálfleik og Juventus því sigurvegari Ofurbikarsins í fyrsta skipti síðan 2015, en liðið hefur verið fastur gestur í þessum leik síðustu ár. Ítalski boltinn Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Birmingham - Newcastle | Alfons og Willum báðir á bekknum Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Sjá meira
Juventus er sigurvegari ítalska ofurbikarsins eftir sigur á AC Milan í úrslitaleiknum sem fram fór í Sádi Arabíu í dag. Ofurbikarinn er keppni á milli bikarmeistara og Ítalíumeistaranna, ítlaska útgáfan af Samfélagsskildinum eða Meistarar meistaranna. Nema hvað að leikurinn fer fram í janúar 2019 en ekki í ágúst, áður en nýja keppnistímabilið hefst. Juventus varð Ítalíumeistari og bikarmeistari síðasta vor en AC Milan er silfurlið bikarsins og mætir því í þennan leik. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Cristiano Ronaldo eina mark leiksins á 61. mínútu. Markið kom eftir fyrirgjöf frá Miralem Pjanic, Ronaldo skallaði boltann framhjá Gianluigi Donnarumma og í netið. Stuttu seinna varð verkefnið erfiðara fyrir AC Milan þegar Franck Kessie var sendur í sturtu með rautt spjald. Kessie fer í slæma tæklingu á Emre Can og dæmdi myndbandsdómarinn rautt spjald á Mílanómanninn. Milan náði ekki að koma til baka í seinni hálfleik og Juventus því sigurvegari Ofurbikarsins í fyrsta skipti síðan 2015, en liðið hefur verið fastur gestur í þessum leik síðustu ár.
Ítalski boltinn Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Birmingham - Newcastle | Alfons og Willum báðir á bekknum Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Sjá meira