Tilhlökkun að flytja í fyrstu íbúðina Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sylvía Hall skrifa 20. september 2019 23:33 Þeir Daníel og Stefán fengu lykla afhenta að íbúðunum sínum við Móaveg í gær og geta ekki beðið eftir því að flytja inn. Þar verður þeim ásamt þremur öðrum gert kleift að halda eigið heimili með aðstoð starfsfólks Reykjavíkurborgar. Þá fá ellefu aðrir sem þurfa á þjónustu og stuðningi að halda aðstoð frá starfsfólki íbúðakjarnans. Reykjavíkurborg hófu framkvæmdir við íbúðakjarnann við Móaveg í mars á síðasta ári og sá Íbúðafélagið Bjarg um bygginguna í samráði við Félagsbústaði og sérfræðinga velferðasviðs í málefnum fatlaðs fólks. Í kjarnanum verður fimm einstaklingum gert kleift að halda eigið heimili með aðstoð starfsfólks. Þeir fengu lyklana að íbúðunum í gær. „Íbúarnir fá bara þá þjónustu sem að þeir óska eftir að þurfa þannig að það er bara metið á einstaklingsgrundvelli,” segir Ingibjörg Sigurþórsdóttir, framkvæmdastjóri Miðgarðs. Hún segir að starfsfólk íbúðakjarnans muni jafnframt veita ellefu öðrum einstaklingum í nágrenninu þjónustu. Þeir Daníel og Stefán eru í fyrsta skipti að flytja í eigin íbúðir og tilhlökkunin er mikil. „Þetta er bara gaman að vera farinn að búa og mér finnst það æðislegt með starfsfólkið. Maður þarf bara að vera hugrakkur og hamingjusamur og jákvæður,” segir Daníel. Stefán var búinn að bíða eftir því að fá sína eigin íbúð frá árinu 2006 og er því gleðin yfir íbúðinni mikil. Þeir eru búnir að kaupa húsgögn og sjónvörp og hlakka þeir mikið til að ráða sjálfir yfir dagskránni. Félagsmál Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Þeir Daníel og Stefán fengu lykla afhenta að íbúðunum sínum við Móaveg í gær og geta ekki beðið eftir því að flytja inn. Þar verður þeim ásamt þremur öðrum gert kleift að halda eigið heimili með aðstoð starfsfólks Reykjavíkurborgar. Þá fá ellefu aðrir sem þurfa á þjónustu og stuðningi að halda aðstoð frá starfsfólki íbúðakjarnans. Reykjavíkurborg hófu framkvæmdir við íbúðakjarnann við Móaveg í mars á síðasta ári og sá Íbúðafélagið Bjarg um bygginguna í samráði við Félagsbústaði og sérfræðinga velferðasviðs í málefnum fatlaðs fólks. Í kjarnanum verður fimm einstaklingum gert kleift að halda eigið heimili með aðstoð starfsfólks. Þeir fengu lyklana að íbúðunum í gær. „Íbúarnir fá bara þá þjónustu sem að þeir óska eftir að þurfa þannig að það er bara metið á einstaklingsgrundvelli,” segir Ingibjörg Sigurþórsdóttir, framkvæmdastjóri Miðgarðs. Hún segir að starfsfólk íbúðakjarnans muni jafnframt veita ellefu öðrum einstaklingum í nágrenninu þjónustu. Þeir Daníel og Stefán eru í fyrsta skipti að flytja í eigin íbúðir og tilhlökkunin er mikil. „Þetta er bara gaman að vera farinn að búa og mér finnst það æðislegt með starfsfólkið. Maður þarf bara að vera hugrakkur og hamingjusamur og jákvæður,” segir Daníel. Stefán var búinn að bíða eftir því að fá sína eigin íbúð frá árinu 2006 og er því gleðin yfir íbúðinni mikil. Þeir eru búnir að kaupa húsgögn og sjónvörp og hlakka þeir mikið til að ráða sjálfir yfir dagskránni.
Félagsmál Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira