Sigurður Gunnar kemur aftur inn í landsliðið og er reyndasti maður hópsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. maí 2019 11:45 Sigurður Gunnar Þorsteinsson. Vísir/Vilhelm Tveir nýliðar eru í A-landsliðshóp karla í körfubolta sem keppir á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi en Craig Pedersen mun ekki þjálfa liðið. Hilmar Smári Henningsson og Halldór Garðar Hermannsson stóðu sig frábærlega með sínum liðum í Domino´s deild karla í vetur og fá nú sitt fyrsta tækifæri með A-landsliðinu. Hilmar Smári Henningsson var kosinn besti ungi leikmaður deildarinnar á dögunum og er bara átján ára gamall. Halldór Garðar er 22 ára. Finnur Freyr Stefánsson hefur verið þjálfari íslenska karlalandsliðsins í undirbúningnum og verður aðalþjálfari liðsins á mótinu og aðstoðarþjálfari hans er Baldur Þór Ragnarsson. Craig Pedersen þjálfari á ekki heimangengt í verkefnið en hefur tekið þátt í undirbúningnum með þjálfurum sínu og því verða Finnur Freyr og Baldur Þór með liðið á leikunum líkt og fyrir tveim árum. Karlalandsliðið leikur gegn landsliðum Möltu, Lúxemborg og Svartfjallalands fyrstu keppnisdagana 28.-30. maí. Frídagur verður þann 31. maí og svo er lokaleikur liðsins 1. júní gegn liði Kýpur. ÍR-ingurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson er reyndasti leikmaður landsliðsins með 54 leiki. Hann hefur samt ekki spilað með landsliðinu síðan í júlílok árið 2017 en kemur nú aftur inn.Landsliðið verður skipað eftirtöldum leikmönnum á Smáþjóðaleikunum í ár: Elvar Már Friðriksson · Njarðvík (38 landsleikir) Dagur Kár Jónsson · Raiffeisen Flyers Wels, Austurríki (2) Gunnar Ólafsson · Keflavík (10) Hilmar Smári Henningsson · Haukar (Nýliði) Halldór Garðar Hermannsson · Þór Þorlákshöfn (Nýliði) Kristinn Pálsson · Njarðvík (9) Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Nebraska, USA/KR (5) Ólafur Ólafsson · Grindavík (28) Breki Gylfason · Appalachian State, USA (2) Hjálmar Stefánsson · Haukar (8) Sigurður Gunnar Þorsteinsson · ÍR (54) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Valur (40)Þjálfari: Finnur Freyr StefánssonAðstoðarþjálfari: Baldur Þór Ragnarsson Þeir leikmenn sem voru við æfingar í hóp en ekki valdir að þessu sinni voru þeir Haukur Óskarsson, Haukum, Ingvi Þór Guðmundsson, Grindavík, Björgvin Hafþór Ríkharðsson, Skallagrím og Sigvaldi Eggertsson, Obradoiro CAB, Spáni. Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
Tveir nýliðar eru í A-landsliðshóp karla í körfubolta sem keppir á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi en Craig Pedersen mun ekki þjálfa liðið. Hilmar Smári Henningsson og Halldór Garðar Hermannsson stóðu sig frábærlega með sínum liðum í Domino´s deild karla í vetur og fá nú sitt fyrsta tækifæri með A-landsliðinu. Hilmar Smári Henningsson var kosinn besti ungi leikmaður deildarinnar á dögunum og er bara átján ára gamall. Halldór Garðar er 22 ára. Finnur Freyr Stefánsson hefur verið þjálfari íslenska karlalandsliðsins í undirbúningnum og verður aðalþjálfari liðsins á mótinu og aðstoðarþjálfari hans er Baldur Þór Ragnarsson. Craig Pedersen þjálfari á ekki heimangengt í verkefnið en hefur tekið þátt í undirbúningnum með þjálfurum sínu og því verða Finnur Freyr og Baldur Þór með liðið á leikunum líkt og fyrir tveim árum. Karlalandsliðið leikur gegn landsliðum Möltu, Lúxemborg og Svartfjallalands fyrstu keppnisdagana 28.-30. maí. Frídagur verður þann 31. maí og svo er lokaleikur liðsins 1. júní gegn liði Kýpur. ÍR-ingurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson er reyndasti leikmaður landsliðsins með 54 leiki. Hann hefur samt ekki spilað með landsliðinu síðan í júlílok árið 2017 en kemur nú aftur inn.Landsliðið verður skipað eftirtöldum leikmönnum á Smáþjóðaleikunum í ár: Elvar Már Friðriksson · Njarðvík (38 landsleikir) Dagur Kár Jónsson · Raiffeisen Flyers Wels, Austurríki (2) Gunnar Ólafsson · Keflavík (10) Hilmar Smári Henningsson · Haukar (Nýliði) Halldór Garðar Hermannsson · Þór Þorlákshöfn (Nýliði) Kristinn Pálsson · Njarðvík (9) Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Nebraska, USA/KR (5) Ólafur Ólafsson · Grindavík (28) Breki Gylfason · Appalachian State, USA (2) Hjálmar Stefánsson · Haukar (8) Sigurður Gunnar Þorsteinsson · ÍR (54) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Valur (40)Þjálfari: Finnur Freyr StefánssonAðstoðarþjálfari: Baldur Þór Ragnarsson Þeir leikmenn sem voru við æfingar í hóp en ekki valdir að þessu sinni voru þeir Haukur Óskarsson, Haukum, Ingvi Þór Guðmundsson, Grindavík, Björgvin Hafþór Ríkharðsson, Skallagrím og Sigvaldi Eggertsson, Obradoiro CAB, Spáni.
Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira