Klopp segir Mane tilfinningaríkan leikmann og að atvikið verði leyst í búningsklefanum Anton Ingi Leifsson skrifar 31. ágúst 2019 19:00 Mane í stuði, eða ekki, í dag. vísir/getty Jurgen Klopp var ánægður og rúmlega það með sína lærisveina er Liverpool vann sinn 13. leik í röð þegar liðið fór með stigin þrjú burt frá Turf Moor eftir 3-0 sigur á Burnley. Sjálfsmark og sitt hvort markið frá þeim Sadio Mane og Roberto Firmino tryggðu Liverpool sigur sem eru með fullt hús stiga eftir fyrstu fjóra leikina. „Við vorum frábærir. Það voru svo margar 50/50 stöður í leiknum útaf löngu boltunum þeirra. Á augnablikum í leiknum spiluðum við mjög, mjög góðan fótbolta. Það var allt þarna,“ sagði Klopp í leikslok.Virgil van Dijk's last two visits to Turf Moor in the Premier League: 2018-19: 12/13 aerial duels won 2019-20: 10/11 aerial duels won Two titanic displays. pic.twitter.com/kW6cNtZAE3 — Squawka Football (@Squawka) August 31, 2019 „Við vorum heppnir í fyrsta markinu en við áttum það skilið. Við stjórnuðum leiknum eins vel og hægt er. Við vorum ákafir en gáfum ekki færi á okkur í aukaspyrnum.“ „Burnley spilaði einnig fótbolta og við fengum færi til þess að skora úr skyndisóknum. Þú þarft að vera mjög einbeittur og tilbúinn.“ Athyglisvert atvik gerðist er Sadio Mane var skipt af velli á 85. mínútu. Hann trylltist alveg eftir að hann var skipt af velli. Talið er að reiði Mane beinist af því að félagar hans hafi ekki verið duglegir að finna hann í fremstu víglínu og þá sér í lagi Mo Salah. „Sadio Mane er tilfinningaríkur maður og við erum allir einstaklingar. Það var eitthvað sem honum líkaði ekki en það var ekki skiptingin. Við munum fara yfir þetta í klefanum,“ sagði Þjóðverjinn. Enski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Sjá meira
Jurgen Klopp var ánægður og rúmlega það með sína lærisveina er Liverpool vann sinn 13. leik í röð þegar liðið fór með stigin þrjú burt frá Turf Moor eftir 3-0 sigur á Burnley. Sjálfsmark og sitt hvort markið frá þeim Sadio Mane og Roberto Firmino tryggðu Liverpool sigur sem eru með fullt hús stiga eftir fyrstu fjóra leikina. „Við vorum frábærir. Það voru svo margar 50/50 stöður í leiknum útaf löngu boltunum þeirra. Á augnablikum í leiknum spiluðum við mjög, mjög góðan fótbolta. Það var allt þarna,“ sagði Klopp í leikslok.Virgil van Dijk's last two visits to Turf Moor in the Premier League: 2018-19: 12/13 aerial duels won 2019-20: 10/11 aerial duels won Two titanic displays. pic.twitter.com/kW6cNtZAE3 — Squawka Football (@Squawka) August 31, 2019 „Við vorum heppnir í fyrsta markinu en við áttum það skilið. Við stjórnuðum leiknum eins vel og hægt er. Við vorum ákafir en gáfum ekki færi á okkur í aukaspyrnum.“ „Burnley spilaði einnig fótbolta og við fengum færi til þess að skora úr skyndisóknum. Þú þarft að vera mjög einbeittur og tilbúinn.“ Athyglisvert atvik gerðist er Sadio Mane var skipt af velli á 85. mínútu. Hann trylltist alveg eftir að hann var skipt af velli. Talið er að reiði Mane beinist af því að félagar hans hafi ekki verið duglegir að finna hann í fremstu víglínu og þá sér í lagi Mo Salah. „Sadio Mane er tilfinningaríkur maður og við erum allir einstaklingar. Það var eitthvað sem honum líkaði ekki en það var ekki skiptingin. Við munum fara yfir þetta í klefanum,“ sagði Þjóðverjinn.
Enski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Sjá meira