Tíu ára stúlka lést eftir að hún kastaðist úr tívolítæki Sylvía Hall skrifar 13. október 2019 21:20 Stúlkan kastaðist úr tækinu í gærkvöld og var úrskurðuð látin klukkutíma síðar. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Getty Alvarlegt slys varð á Deerfield Township uppskeruhátíðinni í New Jersey þegar tíu ára stúlka kastaðist út úr tívolítæki á hátíðinni og lést. Um var að ræða tæki þar sem farþegar snúast ógnarhratt á snúningsdiski , en tækið kallast Extreme. Stúlkan kastaðist úr tækinu á laugardag klukkan 18:18 að staðartíma og lá fyrir að hún hefði slasast lífshættulega þegar viðbragðsaðilar mættu á vettvang. Hún var flutt með sjúkraflugi á Cooper-háskólasjúkrahúsið þar sem hún var úrskurðuð látinn klukkutíma eftir að slysið varð. Lögregla rannsakar nú tildrög slyssins en ekki er ljóst hvað varð til þess að stúlkan kastaðist úr tækinu. Fyrirtækið sem rekur tívolíið hefur fullyrt að ekkert hafi verið að tækinu á hátíðinni. Starfsmenn séu harmi slegnir yfir slysinu og votta aðstandendum stúlkunnar samúð sína. Skipuleggjendur hátíðarinnar aflýstu skrúðgöngu sem átti að fara fram í dag en önnur dagskrá var samkvæmt áætlun. Öll tívolítæki og önnur leiktæki yrðu þó lokuð þar til úttekt hefði verið gerð á þeim af viðurkenndum eftirlitsaðilum. Bandaríkin Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Fleiri fréttir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Sjá meira
Alvarlegt slys varð á Deerfield Township uppskeruhátíðinni í New Jersey þegar tíu ára stúlka kastaðist út úr tívolítæki á hátíðinni og lést. Um var að ræða tæki þar sem farþegar snúast ógnarhratt á snúningsdiski , en tækið kallast Extreme. Stúlkan kastaðist úr tækinu á laugardag klukkan 18:18 að staðartíma og lá fyrir að hún hefði slasast lífshættulega þegar viðbragðsaðilar mættu á vettvang. Hún var flutt með sjúkraflugi á Cooper-háskólasjúkrahúsið þar sem hún var úrskurðuð látinn klukkutíma eftir að slysið varð. Lögregla rannsakar nú tildrög slyssins en ekki er ljóst hvað varð til þess að stúlkan kastaðist úr tækinu. Fyrirtækið sem rekur tívolíið hefur fullyrt að ekkert hafi verið að tækinu á hátíðinni. Starfsmenn séu harmi slegnir yfir slysinu og votta aðstandendum stúlkunnar samúð sína. Skipuleggjendur hátíðarinnar aflýstu skrúðgöngu sem átti að fara fram í dag en önnur dagskrá var samkvæmt áætlun. Öll tívolítæki og önnur leiktæki yrðu þó lokuð þar til úttekt hefði verið gerð á þeim af viðurkenndum eftirlitsaðilum.
Bandaríkin Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Fleiri fréttir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Sjá meira